Út að leika
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Út að leika
Ætla einhverjir út fyrir bæinn að leika um helgina?
Veðurspáin er ekkert spes en kannski sleppur það.
Spáir blautu á morgun en frosti á sunnudag þannig að vonandi verður einhver skel þá.
Endilega láta vita ef menn vantar aukabíl.
Getið sent mér EP.
Veðurspáin er ekkert spes en kannski sleppur það.
Spáir blautu á morgun en frosti á sunnudag þannig að vonandi verður einhver skel þá.
Endilega láta vita ef menn vantar aukabíl.
Getið sent mér EP.
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Út að leika
Búnir að vera í tvo daga að leika á Mosfellsheiði allt á kafi í snjó
bara gaman. þetta er nú samt lo lo færi en dagurin í dag var góður
þrátt fyrir að hafa ekki séð neitt nema gps tækið.
bara gaman. þetta er nú samt lo lo færi en dagurin í dag var góður
þrátt fyrir að hafa ekki séð neitt nema gps tækið.
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Út að leika
Já ég var eitthvað að þvælast einbíla við Hafravatn í dag og lenti í smá æfingum, búið að skafa í stóra skafla.
Fínt ef það blotnaði aðeins í þessu og frjósi svo.
Fínt ef það blotnaði aðeins í þessu og frjósi svo.
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Út að leika
Ætla einhverjir að njóta áramóta upp á Úlfarsfelli í kvöld?
Var að leika mér þarna áðan og það er geggjað grip í þessum snjó.
Ótrúlegt hvað maður gat klifrað bratt í 2 pundum.
Var að leika mér þarna áðan og það er geggjað grip í þessum snjó.
Ótrúlegt hvað maður gat klifrað bratt í 2 pundum.
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 01.feb 2010, 00:02
- Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
- Staðsetning: Garðabær
- Hafa samband:
Re: Út að leika
Ég er að hugsa um að nýta góðviðrið sem er spáð 2.jan og jafnvel 3.jan og skreppa eitthvað. Er alveg til í að hafa annan bíl í för ef hann er ágætlega búinn. Leiðarval er ekki komið á hreint en gæti verið bara suðvesturhornið, Lyngdalsheiði og lengra eða jafnvel fjallabak ef áhugi er og sæmilegt færi og veður (ekki bara lolo:D).
Mögulega skrepp eitthvað stutt 1.jan ef maður verður sprækur en það er þá bara eitthvað í næsta nágrenni.
Er með síma 8698577 eða skilaboð hér.
Mögulega skrepp eitthvað stutt 1.jan ef maður verður sprækur en það er þá bara eitthvað í næsta nágrenni.
Er með síma 8698577 eða skilaboð hér.
Síðast breytt af DABBI SIG þann 31.des 2011, 16:43, breytt 1 sinni samtals.
-Defender 110 44"-
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Út að leika
Ég væri til í að kíkja á morgun á Nesjavallaveginn aftur, þá annað hvort til Mosfellsheiðar eða hina áttina til Hellisheiðar..
Þú ert kannski búinn að fá nóg af Mosfellsheiði Árni :)
Mæting á Olís Rauðavatni kl... 11:00 í fyrramálið?? (þar sem það er nýársmorgun)
Eða fyrr, mér er sama, læt ölið vera í kvöld..
Dabbi þú kemur líka, og fleiri!
Þú ert kannski búinn að fá nóg af Mosfellsheiði Árni :)
Mæting á Olís Rauðavatni kl... 11:00 í fyrramálið?? (þar sem það er nýársmorgun)
Eða fyrr, mér er sama, læt ölið vera í kvöld..
Dabbi þú kemur líka, og fleiri!
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
Re: Út að leika
Mosfellsheiðin heillar alltaf. ég er til kl 11:00
læt ölið ekki í friði í kvöld en kem samt....
læt ölið ekki í friði í kvöld en kem samt....
Árni Braga
sími 8953840
smidur@islandia.is
sími 8953840
smidur@islandia.is
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 01.feb 2010, 00:02
- Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
- Staðsetning: Garðabær
- Hafa samband:
Re: Út að leika
Maður reynir kannski að vakna á sómasamlegum tíma en lofa engu. Svo getur verið að veðrið skáni líka bara með deginum. En eru allir að vinna 2 og 3.jan eða er áhugi á ferð þá, þ.e. allavega dagstúr, jafnvel gista í skála eina nótt.?
-Defender 110 44"-
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Út að leika
Ég þarf allavega að vinna, vinna fyrir bensíni febrúarmánaðar.
Re: Út að leika
læt jafnvel sjá mig á morgun
Re: Út að leika
Takk fyrir dráttin
hobo wrote:Ætla einhverjir að njóta áramóta upp á Úlfarsfelli í kvöld?
Var að leika mér þarna áðan og það er geggjað grip í þessum snjó.
Ótrúlegt hvað maður gat klifrað bratt í 2 pundum.
Daggi S:6632123 snurfus@gmail.com
Re: Út að leika
Djöfull eruð þið leiðinlegir, komið allavega með myndir fyrir svona bílablanka menn eins og mig :)
Kveðja, Birgir
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Út að leika
Snilldar dagur rétt við bæjardyrnar.
Ég og Árni Braga voru þeir einu sem mættu þannig að farið var á slaginu 11 í morgun.
Fórum upp á Nesjavallaveg og ókum yfir til Litlu Kaffistofunnar og reyndum að komast uppí Jósepsdal en án árangurs. Árni lenti þar í kröppum dansi vegna hliðarhalla en það reddaðist með smá mokstri og loftdælingum. Annar 44" Patrol með spil brunaði úr bænum til að bjarga málunum en það var þá of seint, sá hvíti var laus.
Fórum svipaða leið til baka.
Ákvað að breyta til og henti í eitt músíkmyndband með hressu lagi.
Ekki taka þessarri myndbandagerð né tónlistarvali alvarlega þar sem þetta er gert með með hálfum hug auk kunnáttuleysis.
[youtube]kD-MSEMRBM4[/youtube]
Ég og Árni Braga voru þeir einu sem mættu þannig að farið var á slaginu 11 í morgun.
Fórum upp á Nesjavallaveg og ókum yfir til Litlu Kaffistofunnar og reyndum að komast uppí Jósepsdal en án árangurs. Árni lenti þar í kröppum dansi vegna hliðarhalla en það reddaðist með smá mokstri og loftdælingum. Annar 44" Patrol með spil brunaði úr bænum til að bjarga málunum en það var þá of seint, sá hvíti var laus.
Fórum svipaða leið til baka.
Ákvað að breyta til og henti í eitt músíkmyndband með hressu lagi.
Ekki taka þessarri myndbandagerð né tónlistarvali alvarlega þar sem þetta er gert með með hálfum hug auk kunnáttuleysis.
[youtube]kD-MSEMRBM4[/youtube]
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 02.feb 2010, 18:20
- Fullt nafn: Árni Bragason
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Út að leika
Já það var nú lítið!
juddi wrote:Takk fyrir dráttinhobo wrote:Ætla einhverjir að njóta áramóta upp á Úlfarsfelli í kvöld?
Var að leika mér þarna áðan og það er geggjað grip í þessum snjó.
Ótrúlegt hvað maður gat klifrað bratt í 2 pundum.
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Út að leika
Já það má segja það, þarf meira frost til að halda bílum uppi.
Ég komst lítið nema í -2 pundum þegar það var þykkur snjór.
Annars var ótrúlega lítill snjór þarna, eins og honum hafi verið blásið í burtu. Keyrðum á þunnu snjólagi ofan á þúfum góðan hluta leiðarinnar.
Ég komst lítið nema í -2 pundum þegar það var þykkur snjór.
Annars var ótrúlega lítill snjór þarna, eins og honum hafi verið blásið í burtu. Keyrðum á þunnu snjólagi ofan á þúfum góðan hluta leiðarinnar.
svopni wrote:Hvernig er færið? Er þetta enþá sykur drulla?
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Út að leika
Hvernig vél ertu með Hörður? 550?
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Út að leika
Nei þetta er einhver Rebel ameríkutýpa sem útleggst sem EOS 1000D
Re: Út að leika
Hvaða forrit notarðu til að búa til svona myndband ?
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Út að leika
Forrit sem fylgdi tölvunni, Windows Live Movie Maker.
Er með windows 7 og ef ég skoða myndirnar í slideshow, kemur valmöguleiki: create movie, og þá ertu kominn inn.
Veit ekki meir, er lítill tölvunörd þ.e.a.s tæknilega.
Er með windows 7 og ef ég skoða myndirnar í slideshow, kemur valmöguleiki: create movie, og þá ertu kominn inn.
Veit ekki meir, er lítill tölvunörd þ.e.a.s tæknilega.
Re: Út að leika
Vel gert og hefur verið skemmtilegasti skreppur. Flottur þessi svarti (græni?) á þessum Super Swamper, miklu groddalegri dekk en DC :D Reyndar allir bílarnir þarna flottir.
Maður er farinn að telja dagana í vöku og draumi þangað til hægt verður að breytja Sportaranum fyrir stærri hjólbarða.
Kv. Haffi
Maður er farinn að telja dagana í vöku og draumi þangað til hægt verður að breytja Sportaranum fyrir stærri hjólbarða.
Kv. Haffi
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur