jeppi ársins


Lada
Innlegg: 171
Skráður: 31.jan 2010, 23:38
Fullt nafn: Ásgeir Bjarnason
Bíltegund: Subaru Outback
Staðsetning: Reykjavík

Re: jeppi ársins

Postfrá Lada » 31.des 2011, 12:57

Mér finnst þetta ekki vera nokkur spurning, og er hissa á að enginn skuli vera búinn að nefna bílinn hans Freys Þórssonar. Ég kýs kýs hann, tvisvar!!!

viewtopic.php?f=5&t=7311



User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: jeppi ársins

Postfrá ellisnorra » 31.des 2011, 13:05

Willysinn hans Tedda á Kjalarnesinu, gamli bíllinn hans Elvars Ægissonar. Kominn með 540 í húddið, er á 46" og á þorláksmessu var hann skorinn í sundur og bætt 60 cm í hann fyrir aftan hurðir til að koma ssk og lowgír í hann.
Þetta er ekkert smá fokkíng flottur bíll!
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: jeppi ársins

Postfrá Svenni30 » 31.des 2011, 13:24

Já Elli sá jeppi er með þeim flottari. Hann notar hann sem daily driver hef ég heyrt. Dugar ekkert minna en 540 :)
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"

User avatar

Freyr
Innlegg: 1704
Skráður: 01.feb 2010, 10:52
Fullt nafn: Freyr Þórsson

Re: jeppi ársins

Postfrá Freyr » 31.des 2011, 13:34

Lada wrote:Mér finnst þetta ekki vera nokkur spurning, og er hissa á að enginn skuli vera búinn að nefna bílinn hans Freys Þórssonar. Ég kýs kýs hann, tvisvar!!!

viewtopic.php?f=5&t=7311


Þakka þér fyrir það Ásgeir.

Bíllinn hefur verið nær stöðugt í breytingu hjá mér síðan um áramótin 2009-2010.

Hér er linkur á breytingamyndir:
http://www.facebook.com/media/set/?set= ... fb39a7fd05

Svona leit hann út fyrir þær breytingar sem eru í gangi:
Image
Image
Image

Og þær breytingar sem eru í gangi núna, áætluð verklok 21 janúar.
http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=5&t=7311

Kv. Freyr


Höfundur þráðar
gummiwrx
Innlegg: 125
Skráður: 28.nóv 2011, 10:04
Fullt nafn: Guðmundur Sveinsson
Bíltegund: 2x Nissan Patrol

Re: jeppi ársins

Postfrá gummiwrx » 31.des 2011, 13:41

flottur þessi! en listinn er allur að detta saman, er að vinna i honum að setja hann saman og setja upp kosninga þráð með myndum af öllum bílunum sem koma til greina og verður 1 atkvæði á hvern og spá leyfa þessum kosningaþræði að ganga i viku-10 daga
38" Y61 patrol
2x 38" Y60 patrol.
Cj7 i smidum


Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: jeppi ársins

Postfrá Nóri 2 » 31.des 2011, 14:20

það voru smíðaðir gormar undir hilux að framan november fyrra og svo í ár var afturhásingin færð aftar. lógír. og úrhleypibúnaður og svona almennur frágangur. hendi inn mynd af henni eins og hann er í dag. er reyndar ekki búinn að skrúfa 44 undir.

User avatar

DABBI SIG
Innlegg: 306
Skráður: 01.feb 2010, 00:02
Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
Staðsetning: Garðabær
Hafa samband:

Re: jeppi ársins

Postfrá DABBI SIG » 31.des 2011, 15:10

Ég varð aðeins að fá að krota hérna niður nokkur orð.
Það er alltaf gaman að svona þráðum og að skoða breytingar og ferðamyndir á öðrum bílum.

Hinsvegar með svona kosningu þá hefði klárlega þurft að setja niður einhverjar leiðbeiningar með kosninguna og tilnefningu. Ekki bara henda niður kosningu um einhvern flottan bíl. (Það væri svosem líka skemmtileg kosning en þá þyrfti líka að hafa einhverjar leiðbeiningar). t.d.þyrfti hér að ákveða hvort eigandi þurfi að vera skráður hér o.s.frv, hvort bílnum átti að hafa verið breytt þetta árið eða hvað og sömuleiðis um hvað er þá verið að kjósa, útlit, breytingar, virkni og nothæfi? Persónulega finnst mér ekki bara flott þegar búið er að moka peningum og tíma í bíla en komast svo aldrei á fjöll, það finnst mér ekki tilefni til að vera kosinn jepp ársins (en það er bara mín skoðun).

Annars fær mitt atkvæði Tacoman hans Gísla þ.e. ef hún er gjaldgeng í kosninguna, (þar sem eigandi er væntanlega ekki skráður hér.) Klárlega einn af flottari bílum landsins og sömuleiðis með þeim flottari hvað varðar virkni. Mér finnst því miður hilux sem var skellt á 44" eða 4runner sem var málaður og sett í patrol mótor ekki komast í tæri við Tacomuna. Sömuleiðis eru þarna tilnefndir bílar sem var líka breytt af öðrum t.d. ljósblái 44" hiluxinn sem var vísað til og þ.a.l. ætti sá sem breytti honum kannski að fá tilnefninguna eða hvað? Ekki misskilja mig, mér finnst þessir bílar flottir og sérstaklega flott líka að sjá að menn t.d. Hjalti og líka Hörður(hobo) eru aktívir bæði í að ferðast og að breyta og bæta, ekki veitir af þessa daga að fá fleiri á fjöll.

Langar líka að taka undir tilnefninguna á bláa 4runnernum hans Bergs, aðdáunarverð virkni í þeim bíl og MIKIÐ búið að gera og græja greinilega og leynir á sér sá bíll þó ekki sé þráður hér um allt sem er búið að gera í honum.
Gleðilegt nýtt jeppaár og megi það verða snjóþungt og flott!
-Defender 110 44"-


Nóri 2
Innlegg: 197
Skráður: 03.feb 2010, 18:37
Fullt nafn: Arnór Ari Sigurðsson

Re: jeppi ársins

Postfrá Nóri 2 » 31.des 2011, 17:24

en hérna ætlar að spyrja svona eins og fávís kona. hvað er svona merkilegt við þessa tacomu? hvað er í henni og svo framveigis? þekki ekkert þennen bíl


Höfundur þráðar
gummiwrx
Innlegg: 125
Skráður: 28.nóv 2011, 10:04
Fullt nafn: Guðmundur Sveinsson
Bíltegund: 2x Nissan Patrol

Re: jeppi ársins

Postfrá gummiwrx » 31.des 2011, 17:46

DABBI SIG wrote:Ég varð aðeins að fá að krota hérna niður nokkur orð.
Það er alltaf gaman að svona þráðum og að skoða breytingar og ferðamyndir á öðrum bílum.

Hinsvegar með svona kosningu þá hefði klárlega þurft að setja niður einhverjar leiðbeiningar með kosninguna og tilnefningu. Ekki bara henda niður kosningu um einhvern flottan bíl. (Það væri svosem líka skemmtileg kosning en þá þyrfti líka að hafa einhverjar leiðbeiningar). t.d.þyrfti hér að ákveða hvort eigandi þurfi að vera skráður hér o.s.frv, hvort bílnum átti að hafa verið breytt þetta árið eða hvað og sömuleiðis um hvað er þá verið að kjósa, útlit, breytingar, virkni og nothæfi? Persónulega finnst mér ekki bara flott þegar búið er að moka peningum og tíma í bíla en komast svo aldrei á fjöll, það finnst mér ekki tilefni til að vera kosinn jepp ársins (en það er bara mín skoðun).

Annars fær mitt atkvæði Tacoman hans Gísla þ.e. ef hún er gjaldgeng í kosninguna, (þar sem eigandi er væntanlega ekki skráður hér.) Klárlega einn af flottari bílum landsins og sömuleiðis með þeim flottari hvað varðar virkni. Mér finnst því miður hilux sem var skellt á 44" eða 4runner sem var málaður og sett í patrol mótor ekki komast í tæri við Tacomuna. Sömuleiðis eru þarna tilnefndir bílar sem var líka breytt af öðrum t.d. ljósblái 44" hiluxinn sem var vísað til og þ.a.l. ætti sá sem breytti honum kannski að fá tilnefninguna eða hvað? Ekki misskilja mig, mér finnst þessir bílar flottir og sérstaklega flott líka að sjá að menn t.d. Hjalti og líka Hörður(hobo) eru aktívir bæði í að ferðast og að breyta og bæta, ekki veitir af þessa daga að fá fleiri á fjöll.

Langar líka að taka undir tilnefninguna á bláa 4runnernum hans Bergs, aðdáunarverð virkni í þeim bíl og MIKIÐ búið að gera og græja greinilega og leynir á sér sá bíll þó ekki sé þráður hér um allt sem er búið að gera í honum.
Gleðilegt nýtt jeppaár og megi það verða snjóþungt og flott!



Vissulega er mikið til i sumu af þessu sem er að koma á frammfarir þarna og bara flott að fá ábendingar og skoðanir félagsmanna framm, en þetta var bara svona hugmynd sem var framkvæmd með miklum hraða og viðmiðunarstaðlar bíla voru engnir sérstakir annað en vera meðlimur hér á jeppaspjall, mönnum var velkomið að henda framm tilnefningu á bíla sama hvort var útaf þeir væru að meta útlitið eða breytingarnar eða dugnað i snjónum..

en eins og seigji þá var þessi kosning bara gerð uppá gamanið og prufa hvernig félagsmenn tæku i þetta.. og af þvi sem ég hef séð að þá virðist þetta vera hugmynd sem er tekið bara nokkuð vel i og þarafleiðandi hægt að hafa þetta lika fyrir ár 2012 þarsem nægur timi er þá til að skipuleggja og pæla hvernig er best að láta svona fara framm
38" Y61 patrol
2x 38" Y60 patrol.
Cj7 i smidum


sukkaturbo
Innlegg: 3133
Skráður: 07.feb 2010, 13:19
Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson

Re: jeppi ársins

Postfrá sukkaturbo » 31.des 2011, 18:09

Sælir félagar þetta er skemmtileg hugmynd og gaman að sjá bíla sem maður vissi ekki um að væru til bara áfram með þessa hugmynd skiptir engu hver vinnur einhverja keppni. Þetta eru allt flottir bílar hver á sinn hátt kveðja Guðni á SIgló
Viðhengi
DSC03345.JPG

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: jeppi ársins

Postfrá hobo » 31.des 2011, 22:11

Hafa þetta bara jeppa mánaðarins, þá verða menn duglegri við að græja þá og nota.


Höfundur þráðar
gummiwrx
Innlegg: 125
Skráður: 28.nóv 2011, 10:04
Fullt nafn: Guðmundur Sveinsson
Bíltegund: 2x Nissan Patrol

Re: jeppi ársins

Postfrá gummiwrx » 31.des 2011, 22:17

hobo wrote:Hafa þetta bara jeppa mánaðarins, þá verða menn duglegri við að græja þá og nota.

Eg var buinn vera hugsa uti hafa jeppamanadarins lika, bara hugsadi tad ekki lengra en tad tarsem finnst eins og seu ekki tad margir til tad myndi ganga eitthvad, en tad er eitthvad sem tarf ekkert ad utiloka strax, alveg tessvert ad skoda tessa hugmynd frekar og sja hvad menn seigja
38" Y61 patrol
2x 38" Y60 patrol.
Cj7 i smidum

User avatar

gislisveri
Stjórnandi
Innlegg: 1069
Skráður: 30.jan 2010, 23:08
Fullt nafn: Gísli Sverrisson
Bíltegund: Ford Transit
Staðsetning: Mosó
Hafa samband:

Re: jeppi ársins

Postfrá gislisveri » 01.jan 2012, 20:09

Ef einhver nennir að taka saman lista með tilnefningum skal ég útbúa kosningu og svo getum við prentað út viðurkenningarskjal handa bíleigandanum.
Mér er persónulega alveg sama hvort hann er skráður á spjallið eða ekki, þeir sem eru uppteknari í skúrnum heldur en í tölvunni ættu ekki að vera útilokaðir.

Þetta gæti alveg orðið árlegur viðburður.

Finnst þó að bíllinn þurfi að hafa verið á einhvern hátt áberandi á árinu, t.d. mikið á ferðinni eða í einhverjum flottum breytingum.

Kv.
Gísli.


Höfundur þráðar
gummiwrx
Innlegg: 125
Skráður: 28.nóv 2011, 10:04
Fullt nafn: Guðmundur Sveinsson
Bíltegund: 2x Nissan Patrol

Re: jeppi ársins

Postfrá gummiwrx » 02.jan 2012, 11:49

eins og sjá má i öðrum þræði hérna að þá er ég búinn taka saman og setja upp kosningu um þetta sem er í gangi núna i einhverja daga til viðbótar
38" Y61 patrol
2x 38" Y60 patrol.
Cj7 i smidum


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur