cherokee 2.5td vandamál
cherokee 2.5td vandamál
góðan daginn
er einhver sem þekkir á þessa gæða bíla? ég er búinn að heyra allt það slæma og þarf ekki meira af því. ég er bara með smá vandamál sem mig langar að komast fyrir því þrátt fyrir allt þá er þetta hinn besti bíll.
vandamálið er að bíllinn fer vel í gang en það eru læti í honum og hann er máttlaus. lagast aðeins þegar hann hitnar en hann reykir mikið og alls ekki hæfur til aksturs. -það er líka check engine ljós sem kemur eftir nokkrar sekúndur. (venjulega startar hann með hávaða en lagast eftir þennan sama tíma og líður þangað til CE-ljósið kveiknar núna.)
það er ný hedd-pakkning og heddin ný plönuð.
-hrannart
er einhver sem þekkir á þessa gæða bíla? ég er búinn að heyra allt það slæma og þarf ekki meira af því. ég er bara með smá vandamál sem mig langar að komast fyrir því þrátt fyrir allt þá er þetta hinn besti bíll.
vandamálið er að bíllinn fer vel í gang en það eru læti í honum og hann er máttlaus. lagast aðeins þegar hann hitnar en hann reykir mikið og alls ekki hæfur til aksturs. -það er líka check engine ljós sem kemur eftir nokkrar sekúndur. (venjulega startar hann með hávaða en lagast eftir þennan sama tíma og líður þangað til CE-ljósið kveiknar núna.)
það er ný hedd-pakkning og heddin ný plönuð.
-hrannart
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: cherokee 2.5td vandamál
er þessi mótor í öðrum bílum , þetta hljómar líkt og er með minn bíl en það er bogin ventil hjá mér
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Re: cherokee 2.5td vandamál
ég veit að þessi sami mótor er í einhverjum crysler og dodge bílum. líka einhverjum týpum af range rover og svo ítölskum fólksbílum (fiat og alfa romeo)
minn bíll er '95 model.l
minn bíll er '95 model.l
-
- Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: cherokee 2.5td vandamál
ok þ´ða er ég ekki með sama mótor og þú en að minstakosti þá er bilunin lík minni bilun en ég á eftir að opna vélina hjá mér og skoða
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: cherokee 2.5td vandamál
er túrbínan nokkuð að blása er ekki rofin lögn að soggreinni eða turbinan hreinlega leleg
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: cherokee 2.5td vandamál
er bíll skítmáttlaus að taka af stað ef túrbínan er léleg eða föst?
-
- Innlegg: 50
- Skráður: 17.nóv 2011, 20:34
- Fullt nafn: Sverrir Yngvi Karlsson
Re: cherokee 2.5td vandamál
alþekkt vandamál með þessa bíla.. kipptu ventlalokinu af (tekur 10 mínutur) nokkuð pottþéttur á því að hann er búinn að skjóta undirliftu stöng undan rocker armi
-
- Innlegg: 50
- Skráður: 17.nóv 2011, 20:34
- Fullt nafn: Sverrir Yngvi Karlsson
Re: cherokee 2.5td vandamál
alþekkt þegar kalt er úti.. Mátt alls ekki hafa 15-40 olíu á honum. Það eru "blæðandi" undir liftur í þessarri vél.. "hydraulic roller" á fræðimálinu og vesenið er að þessar vélur eru svo rosalega lengi að ná smuri upp í undirlifturn,ar sem verður til þess að undirliftan er glamrandi laus í óþægilega margar sekundur fyrst eftir að bíllinn er settur í gang. Skeði hjá mer og ég braut útur undirliftu sem þýddi að heddið þurfti af. Hefur gerst hjá mörgum að þær skjóti stöng undan og þeir sleppi samt við að skemma undirliftu.. En því lengur sem bíllinn er í gangi... Því minni líkur eru á því að þú sleppir. Myndi byrja á því að athuga þetta áður en þú setur bílinn aftur í gang. Check engine ljósið gæti vel kviknað við þetta þar sem hann er ekki að opna fyrir 1 ventil og þar með seturðu kerfið í kerfi ef að svo má að orði komast.
Vonandi hjálpar þetta eitthvað..
Settu 10-30 olíu á hann.. Bara eitthvað nógu piss þunnt. Olía þykkist eftir því sem er kaldara úti ;)
MBK
Sverrir Karls
Vonandi hjálpar þetta eitthvað..
Settu 10-30 olíu á hann.. Bara eitthvað nógu piss þunnt. Olía þykkist eftir því sem er kaldara úti ;)
MBK
Sverrir Karls
Síðast breytt af sverrir karls þann 29.des 2011, 19:39, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 50
- Skráður: 17.nóv 2011, 20:34
- Fullt nafn: Sverrir Yngvi Karlsson
Re: cherokee 2.5td vandamál
getur hringt í mig ef u lendir í vandræðum á eftir 8665016. Er með svona cherokee 1995 í uppgerð og er með eina svona 2.5vm diesel opna uppi á borði fyrir framan mig.. Akkurat út af þessu undirliftu veseni
Re: cherokee 2.5td vandamál
takk fyrir þetta. bíllinn er bara grafinn undir snjó eins og er og ég á fullu að undirbúa áramótin. ég fer í þetta þegar 2012 gengur í garð og þú mátt búast við að heyra frá mér.
kv.
hrannar
kv.
hrannar
Re: cherokee 2.5td vandamál
Sælir:
Þessar vélar eru í fullt af bílum,svosem London töxunum Opel Fontera ofl ofl.
Ef engine ljósið kemur,getur þú lesið codan af því með því að svissa 3svar á hann
en ekki starta. Í 3 skiftið hefurðu svissað á og þá blikkar ljósið og þú getur talið blikkin dæmi:
2 blikk bil 3 blikk=23 kodan finnur þú svo á netinu.Hann var altaf að rífa kjaft útaf sveifarásskynjaranum hjá mér ég tók hann úr og þreif hann og þetta hætti. Svo ætti að vera tölvu plug undir mælaborðinu ef þú vilt lesa hann alveg . Kraftleysið mundi ég skrifa á túrbínuna, eða undirlyfturnar fastar niðriGlamrið sem kemur er í undirlyftunum og þær geta fests og og þá er ráðið að setja sjálfskifiolíu svona 0,5L til 1L á hann útí olíuna og láta hann ganga og þær ættu að losna fljótlega.
KV: HP
Þessar vélar eru í fullt af bílum,svosem London töxunum Opel Fontera ofl ofl.
Ef engine ljósið kemur,getur þú lesið codan af því með því að svissa 3svar á hann
en ekki starta. Í 3 skiftið hefurðu svissað á og þá blikkar ljósið og þú getur talið blikkin dæmi:
2 blikk bil 3 blikk=23 kodan finnur þú svo á netinu.Hann var altaf að rífa kjaft útaf sveifarásskynjaranum hjá mér ég tók hann úr og þreif hann og þetta hætti. Svo ætti að vera tölvu plug undir mælaborðinu ef þú vilt lesa hann alveg . Kraftleysið mundi ég skrifa á túrbínuna, eða undirlyfturnar fastar niðriGlamrið sem kemur er í undirlyftunum og þær geta fests og og þá er ráðið að setja sjálfskifiolíu svona 0,5L til 1L á hann útí olíuna og láta hann ganga og þær ættu að losna fljótlega.
KV: HP
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: cherokee 2.5td vandamál
Einhverntíman var mér sagt að keyra einhverja km á eingöngu sjálfskipti olíu og þá myndu undirlyfturnar vonandi losna. En ég prufaði þetta aldrei.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: cherokee 2.5td vandamál
Afsakið "off topicið" en hvað eyða þessir bílar með þessari vél? Hef stundum spáð í að vera með cherokee með þessari vél sem daily driver...
Kv. Freyr
Kv. Freyr
Re: cherokee 2.5td vandamál
Það festist hjá mér undirlyfta um daginn(ég fékk nett sjokk) en fattaði hvað var að og sett 0,5L áhann og hún losnaði mjög fljótt.Maður þarf að vera duglegur að skifta um olíu
á þessum vélum en það er dýrt 7,5L með síu x1000-1500 kr Lítrinn.
KV HP
á þessum vélum en það er dýrt 7,5L með síu x1000-1500 kr Lítrinn.
KV HP
Re: cherokee 2.5td vandamál
Á 35 með 4,88 ca12L á 38 ca13 og soldið meira í offroad en ekki mikið kanski 15
'Eg fór tvisvar á Fimmvörðuháls gosið og fór bæði skiftin á tanknum vorum 5 í annað skiftið
KV: HP
'Eg fór tvisvar á Fimmvörðuháls gosið og fór bæði skiftin á tanknum vorum 5 í annað skiftið
KV: HP
-
- Innlegg: 50
- Skráður: 17.nóv 2011, 20:34
- Fullt nafn: Sverrir Yngvi Karlsson
Re: cherokee 2.5td vandamál
keyrði minn á 4.56 hlutföllum. 300 km í langkeyrslu og 300.1 í snatti. Gat troðið á bílinn a þessum 600 km 57.47 lítrum. Er á 36" hjólum
Re: cherokee 2.5td vandamál
http://www.scribd.com/doc/19477634/vm-25-manual
Hérna er Manualinn yfir relluna
Ég er viss um að hávaðinn í henni hefur minkað verulega eftir að ég setti smá sjálfskiftivökva á hana, er búin að vera á í 2 vikur.
KV: HP
Hérna er Manualinn yfir relluna
Ég er viss um að hávaðinn í henni hefur minkað verulega eftir að ég setti smá sjálfskiftivökva á hana, er búin að vera á í 2 vikur.
KV: HP
Re: cherokee 2.5td vandamál
takk fyrir þetta. ég ætla að byrja á að skipta um olíu og síu og sjá hvað setur. ég er búinn að skoða mikið erlendar síður og það virðist vera mikið sem bendir til þess að það séu undirlifturnar sem standi á sér. get ég látið prófa túrbínuna ef ég ríf hana úr?
-hrannar
-hrannar
-
- Innlegg: 50
- Skráður: 17.nóv 2011, 20:34
- Fullt nafn: Sverrir Yngvi Karlsson
Re: cherokee 2.5td vandamál
finnur slagið í henni sjállfur ef u tekur hosuna af sem liggur frá turbínu upp að soggrein. ef það er mikil smurolia sem þu serð þar eða/og slag í bínunni eða bínan föst þá þarf hún úr.' það er horbjóður að taka hana úr. Efa stórlega að þu þurfir að gera meira en að taka ventlalokið af.. 99% viss um að þetta liggur í boginni undirliftustöng. tekur korter að skoða það
Re: cherokee 2.5td vandamál
sælir piltar. ég fór yfir þetta og það voru undirlyfturnar sem voru greinilega fastar - og festast enn.
annað mál. er til auðveld leið til að skipta um glóðarkertin, eða er þetta bara vesen?
-hrannar
annað mál. er til auðveld leið til að skipta um glóðarkertin, eða er þetta bara vesen?
-hrannar
-
- Innlegg: 374
- Skráður: 19.sep 2011, 20:14
- Fullt nafn: Hrannar Sigfússon
- Bíltegund: Musso Sport 37''
- Staðsetning: Hveragerði
Re: cherokee 2.5td vandamál
Sæll nafni ég var með svona bíl og var orðinn full saddur af hljómleikum í hvert skifti sem maður setti
aumingja bílinn í gang.
getur keyft efni sérstaklega fyrir undirlyfturnar og sett það úti olíuna, gerði það á mínum og bankið snar
minkaði, einnig geturu sett sjálfskifti oliu úti oliuna hefur líka virkaði vél en ATHUGAÐU vél
ef þú notar sjálfskiftivökvann að hann getur leyst fleiri óhreinindi og þar með stíflað siu og fleira
sem tengist smurkerfi vélarinnar.
ég þorði ekki að setja sjálfskifti oliu á minn ekki nema þá að skola mótorinn út.
Eitthverstaðar las ég um hringi sem settir voru á undirlyfturnar svo þær gætu ekki skotið sér undan
þetta í nýrri typunum af þessum mótor VM kom með þessa lausn að ég held sel það ekki dýrara en ég stal þvi
með glóðakertin veit ég ekki hvar þau eru staðsett, er bílinn leiðinlegur i gang?
það er ógeðslega leiðinlegt að gera við þennan mótor óþægilega pakkaður samann þessi mótor fyndst mér
aumingja bílinn í gang.
getur keyft efni sérstaklega fyrir undirlyfturnar og sett það úti olíuna, gerði það á mínum og bankið snar
minkaði, einnig geturu sett sjálfskifti oliu úti oliuna hefur líka virkaði vél en ATHUGAÐU vél
ef þú notar sjálfskiftivökvann að hann getur leyst fleiri óhreinindi og þar með stíflað siu og fleira
sem tengist smurkerfi vélarinnar.
ég þorði ekki að setja sjálfskifti oliu á minn ekki nema þá að skola mótorinn út.
Eitthverstaðar las ég um hringi sem settir voru á undirlyfturnar svo þær gætu ekki skotið sér undan
þetta í nýrri typunum af þessum mótor VM kom með þessa lausn að ég held sel það ekki dýrara en ég stal þvi
með glóðakertin veit ég ekki hvar þau eru staðsett, er bílinn leiðinlegur i gang?
það er ógeðslega leiðinlegt að gera við þennan mótor óþægilega pakkaður samann þessi mótor fyndst mér
Hranni Fúsa
Jeep Grand Cherokee WJ
Jeep Grand Cherokee WJ
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur