upphækkunarklossar fyrir sport pæju


Höfundur þráðar
biggi72
Innlegg: 82
Skráður: 28.júl 2011, 20:28
Fullt nafn: Birgir M Hauksson

upphækkunarklossar fyrir sport pæju

Postfrá biggi72 » 26.des 2011, 18:31

Daginn.
Vitið þið hvar er hægt að fá upphækkunar klossa fyrir mmc pæju sport.
Einnig hvort það sé hægt að setja klossa undir gormana að framan eins og aftan eða hvort það þurfi að skrúfa upp að framan.




haukur p
Innlegg: 142
Skráður: 01.feb 2010, 17:12
Fullt nafn: haukur pétursson

Re: upphækkunarklossar fyrir sport pæju

Postfrá haukur p » 26.des 2011, 19:15

þú færð klossa í mámlsteipunni hellu í hf og skrúfar hann bara upp að framan

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: upphækkunarklossar fyrir sport pæju

Postfrá HaffiTopp » 26.des 2011, 23:05

Er ekki frekar athugandi að setja undir hann lengri gorma og samsvarandi dempara?
Kv. Haffi


Höfundur þráðar
biggi72
Innlegg: 82
Skráður: 28.júl 2011, 20:28
Fullt nafn: Birgir M Hauksson

Re: upphækkunarklossar fyrir sport pæju

Postfrá biggi72 » 26.des 2011, 23:20

Það er spurning með að kíkja á það.
Ertu ekkert búinn að hækka þinn Haffi?

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: upphækkunarklossar fyrir sport pæju

Postfrá HaffiTopp » 26.des 2011, 23:57

Nei hef ekki efni á því eins og er. Hugsunin er að endurbæta þessa takmörkuðu fjöðrunarlengd (sem er ótrúlega takmörkuð að aftan þar sem hásingin er, miðað við að það sé gormafjöðrun) með 2" hækkunargormum og dempurum frá OME í Ástralíu. Tek þá bara í gegnum Bílabúð Benna. þeir þar segja að maður þurfi að greyða staðfestingargald inná pöntun hjá þeim, en svo að framan er ég að spá í Rancho9000 stillanlega dempara (reyndar ekki ætlaða fyrir hækkaða bíla) og skrúfa hann upp að framan örlítið minna en hann mun hækka að aftan. Svo þarf að hjólastilla hann eftir svona uppskrúfun til að hann verði nú keyranlegur og að allir stýrisendar og spyndlar haldi sér heilum hvað sem lengst.
Næsti aur sem ég eignast fyrir þennann bíl fer í að endurnýja fáranlegt pústið undir þessum bíl sem er að stela nokkrum hestum og lítrum af bensíni. Aftasti kvarfakúturinn fær meða annars að hverfa þar sem engir skynjarar eða nemar eru á pústinu í kringum hann.
Kv. Haffi


gustif
Innlegg: 98
Skráður: 14.nóv 2011, 11:52
Fullt nafn: águst f, kjartansson
Staðsetning: reykjavik

Re: upphækkunarklossar fyrir sport pæju

Postfrá gustif » 27.des 2011, 11:08

það er lítið mál að hækka þessa sporta upp fyrir 33" 20-25mm klossar frá hellu og 2 speiserar til að setja að framan ca 15þúskall . klemma aftur gormana saman og smella klossunum á milli eingin önnur breyting , að framan eru stangirnar einfaldlega skrúfaðar upp .til að koma 33"dekkjum á 15" tommu felgum í stað 16" þarf aððeins að banka innrabrettið neðst við sílsan, og klippa burt smá að plastruslinu einnig setti ég speiserana til að felgurnar (al) slippu betur vegna bremsubúnaðar , myndi sleppa ef notuð væru 32" dekk á 16" felgum. þetta var minnsta mál tók uþb. klukkustund .er þegar búinn að taka minn svona og nokkra aðra til fyrir aðra. allavegana er ég mjög ánægður með breytinguna og finnst mun skemmtilegra að nota bílinn

hér eru nokkrar myndir :
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... &g2_page=3

es: nú langar mann bara í afturhásingu úr 2,8 dísel pajeró til að fá orginal læsingu í sportin þeir eru fatlaðir að því leiti að hafa ekki læsingar
Viðhengi
Mynd0039.jpg

User avatar

HaffiTopp
Innlegg: 929
Skráður: 02.feb 2010, 17:04
Fullt nafn: Hafþór Atli Hallmundsson

Re: upphækkunarklossar fyrir sport pæju

Postfrá HaffiTopp » 27.des 2011, 16:25

Það er diskalæsing að aftan í þessum bílum. Og ef þú ferð í hásinguna að aftan úr eldri Pajero útaf loftlæsingunni þá færðu önnur drifhlutföll þannig að þú yrðir að redda þér drifi að framan líka úr sama bíl. Skiftir reyndar ekki hvort það sé úr 2,8 bíl eða hverjum öðrum þar sem allir þessir gömlu bílar eru með loftlæsingu að aftan þannig að þú gætir fundið heppilegri hlutföll úr bensínbíl frekar en díselbíl. En ég myndi þá frekar redda mér úr L200 þar sem hann er með "sömu" hásinug og sportarinn hann er með loftlæsingu að aftan (en sama, önnur hlutföll). Held meira að segja að hásing úr gamla Pajero sé miklu breyðari en sú sem er undir hjá þér.
Kv. Haffi


Höfundur þráðar
biggi72
Innlegg: 82
Skráður: 28.júl 2011, 20:28
Fullt nafn: Birgir M Hauksson

Re: upphækkunarklossar fyrir sport pæju

Postfrá biggi72 » 27.des 2011, 17:57

Sá einmitt einn svona fyrir utan hjá mér og fór að spá í þessu.
Ef þetta er ekki meiri breiting þá er þetta gott mál en er þá ekki alveg eins gott að fara í 285 70 16 eða verða þau of há frekar en að fá sér 15 tommu felgur og breiðari dekk.


haukur p
Innlegg: 142
Skráður: 01.feb 2010, 17:12
Fullt nafn: haukur pétursson

Re: upphækkunarklossar fyrir sport pæju

Postfrá haukur p » 27.des 2011, 18:18

átti einn svona sport sem ég var hellviti ánægður með
IMG_1400.JPG
svo fékk maður nátturulega leið á 33" ;) 38" mátuð undir
IMG_1415.JPG
klár með rústfríum köntum
vr023.jpg
langjökull í flottu veðri
Viðhengi
2.jpg
þarna kominn á 33" dekk á15" felgum


gustif
Innlegg: 98
Skráður: 14.nóv 2011, 11:52
Fullt nafn: águst f, kjartansson
Staðsetning: reykjavik

Re: upphækkunarklossar fyrir sport pæju

Postfrá gustif » 27.des 2011, 21:56

HaffiTopp wrote:Það er diskalæsing að aftan í þessum bílum. Og ef þú ferð í hásinguna að aftan úr eldri Pajero útaf loftlæsingunni þá færðu önnur drifhlutföll þannig að þú yrðir að redda þér drifi að framan líka úr sama bíl. Skiftir reyndar ekki hvort það sé úr 2,8 bíl eða hverjum öðrum þar sem allir þessir gömlu bílar eru með loftlæsingu að aftan þannig að þú gætir fundið heppilegri hlutföll úr bensínbíl frekar en díselbíl. En ég myndi þá frekar redda mér úr L200 þar sem hann er með "sömu" hásinug og sportarinn hann er með loftlæsingu að aftan (en sama, önnur hlutföll). Held meira að segja að hásing úr gamla Pajero sé miklu breyðari en sú sem er undir hjá þér.
Kv. Haffi

2800disel ca:1996-8 eru með 4:88 eða 4:75 sem er bara það sama og ég er með (eg er með bensínhák, arg 2000) breiddin sú sama svo og festingar , gormasæti og demparafesting


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur