drullutjakksfesting á lödu?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
drullutjakksfesting á lödu?
ég fékk drullutjakk í jólagjöf og var að spá hvort menn vissu hvernig væri hægt að festa þá á lödur? pabbi sá eina um daginn með tjakkin eftir endilöngum stuðaranum bara en gleymdi að skoða festinguna, veit einhver hvernig ég get útbúið svona?
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: drullutjakksfesting á lödu?
Þú gætir líka fest hann á toppinn ef að þú ert með topp grindur.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: drullutjakksfesting á lödu?
jeepson wrote:Þú gætir líka fest hann á toppinn ef að þú ert með topp grindur.
ég á toppgrind, en hún er ekkert á leiðinni á á næstunni, þarf að taka hana alla í gegn og mála uppá nýtt( þetta er toppgrindin af partabílnum), svo rakst ég á þessa mynd rétt áðan http://www.ladaniva.co.uk/baxter/Galler ... 2.jpg.html er sniðug hugmynd að festa þetta svona eða þarf ég kanski að festa hann betur?
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
Re: drullutjakksfesting á lödu?
EF þú festir tjakkinn á stuðarann og þarft að nota hann síðan þá er það sá stuðari sem tjakkurinn er á sem er á kafi!! þú getur alveg bókað það :)
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: drullutjakksfesting á lödu?
satt, hvernig get ég þá útbúið festingu á toppgrindina hjá mér? er með þessa toppgrind http://a8.sphotos.ak.fbcdn.net/hphotos- ... 2180_n.jpg
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
Re: drullutjakksfesting á lödu?
Sæll
Settu bara tvo 10mm snittteina þar sem þú vilt hafa tjakkinn og skrúfaði tjakkinn fastann með augaróm.
Kv Jón Garðar
P.s. á Lödu ætti þetta bara að vera á toppnum á honum, enda myndi ladan ekkert versna þó að tveir snitteinar stæðu upp úr þakinu á honum.
Settu bara tvo 10mm snittteina þar sem þú vilt hafa tjakkinn og skrúfaði tjakkinn fastann með augaróm.
Kv Jón Garðar
P.s. á Lödu ætti þetta bara að vera á toppnum á honum, enda myndi ladan ekkert versna þó að tveir snitteinar stæðu upp úr þakinu á honum.
Re: drullutjakksfesting á lödu?
Skottastu bara í það að græjja þessa gríðalega mössuðu toppgrind og skelltu tjakknum á hliðina á grindinni með einmitt 10mm boltum. verður vígalegt.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur