reynsla af nissan pathfinder


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

reynsla af nissan pathfinder

Postfrá gaz69m » 23.des 2011, 17:46

hefur einhver ykkar átt nissan pathfinder disel og hvernig var bíllin var eithvað vesen með mótorin á honum
einhverjir veikleikar í þessum bílum og hvaða hásingar eru undir þeim


sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

Sævar Örn
Innlegg: 1929
Skráður: 31.jan 2010, 19:27
Fullt nafn: Sævar Örn
Bíltegund: Hilux
Staðsetning: Reykjavik
Hafa samband:

Re: reynsla af nissan pathfinder

Postfrá Sævar Örn » 23.des 2011, 20:37

aðeins eitt sem ég hef tekið eftir með pattfinderinn, framhjólalegur, heill höbb eftir 2004 og kostar í umboði 109.000kr eða í áttina, nýlega fóru stál og stansar að skaffa sama hlut á 80000 en það er þó ekki afsakanlegt því þessar legur endast ekki nema 45-60.000 km
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is

Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is

User avatar

Stebbi
Innlegg: 2098
Skráður: 31.jan 2010, 22:59
Fullt nafn: Stefán Stefánsson
Bíltegund: Eitthvað blátt
Staðsetning: Hafnarfjörður

Re: reynsla af nissan pathfinder

Postfrá Stebbi » 23.des 2011, 21:27

gaz69m wrote:hefur einhver ykkar átt nissan pathfinder disel og hvernig var bíllin var eithvað vesen með mótorin á honum
einhverjir veikleikar í þessum bílum og hvaða hásingar eru undir þeim


Um hvaða árgerð ertu að tala? Það eru til gamlir Pathfinder ca 90-96 og flestir ef ekki allir V6. Díselbílarnir á þeim tíma voru 2.7 turbo og voru það fínar vélar sem hættu í síðustu Terranon II bílunum sem fékk þá 3.0 dísel eins og í patrol.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"


Höfundur þráðar
gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: reynsla af nissan pathfinder

Postfrá gaz69m » 23.des 2011, 22:08

ó þetta er 94 model af pathfinder
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: reynsla af nissan pathfinder

Postfrá Svenni30 » 23.des 2011, 23:48

....
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Til baka á “Nissan”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur