hilux 81módel uppfært 20.12.2016
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 79
- Skráður: 18.mar 2011, 23:49
- Fullt nafn: Óskar Jónsson
- Bíltegund: Lúxus
hilux 81módel uppfært 20.12.2016
Ég á eitt stykki hilux sem ég er búinn að vera dunda í síðustu ár og ætlaði að leyfa ykkur að sjá gripinn.
það sem ég er búinn að gera í honum er:
Algjör riðbæting allt rið skorið úr og soðið nýtt í.
heilsprautun (þarf að sprauta aftur illa gert)
losaði mig við 2,2lítra mótorinn og kom 302 fyrir(á eftir að skipta aftur þegar ég verð ríkur;)
tók hásingarnar og fjaðrirnar undan og kom fyrir patrol hásingum og gormum.
Breikkaði kantana.
þetta eru aðal atriðinn en sem komið er. læt fylgja nokkrar myndir eins og hann er í dag.
það sem ég er búinn að gera í honum er:
Algjör riðbæting allt rið skorið úr og soðið nýtt í.
heilsprautun (þarf að sprauta aftur illa gert)
losaði mig við 2,2lítra mótorinn og kom 302 fyrir(á eftir að skipta aftur þegar ég verð ríkur;)
tók hásingarnar og fjaðrirnar undan og kom fyrir patrol hásingum og gormum.
Breikkaði kantana.
þetta eru aðal atriðinn en sem komið er. læt fylgja nokkrar myndir eins og hann er í dag.
Síðast breytt af ojons þann 20.des 2016, 23:47, breytt 3 sinnum samtals.
Re: hilux 81módel
geggjaður bíll hjá þér.
Re: hilux 81módel
Snilldar framtak hjá þér að gera upp einn af þessum.
-
- Innlegg: 25
- Skráður: 13.mar 2011, 21:41
- Fullt nafn: Ásgrímur Sigurðsson
- Bíltegund: Land Crusier 80
- Staðsetning: Austurland
Re: hilux 81módel
Flottur Vagn. Ragnar Valson hefur örugglega byggt yfir þennan á sínum tíma.
Ási
VW Passat 1,8 T 2003
Bronco sport 74 38"
Bronco 74 6 cyl
VW Passat 1,8 T 2003
Bronco sport 74 38"
Bronco 74 6 cyl
Re: hilux 81módel
tetta eru bara helvítis edalvagnar=) og tessi verdur mjog flottur
-
- Innlegg: 1
- Skráður: 19.mar 2011, 17:58
- Fullt nafn: Samúel K Sigurðsson
- Staðsetning: Austurland
Re: hilux 81módel
Gaman að þessu var búinn að fá leið á jeppum sem eru keyptir tilbúnir beint á pönnuna þetta er jeppamenska.
Kveðja.
Samúel Sig
Kveðja.
Samúel Sig
Re: hilux 81módel
Flottur Jeppi. Gaman að sjá að það er til einn svonaenn í dag.. Þessi gæti hafa verið á Húsavík.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 79
- Skráður: 18.mar 2011, 23:49
- Fullt nafn: Óskar Jónsson
- Bíltegund: Lúxus
Re: hilux 81módel
þegar ég fæ hann er hann hvítur og ég náði í hann í landeyjarnar, skilst að hann hafi verið á hvolsvelli þar áður...
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: hilux 81módel
Besti hilux sem ég hef átt var 84 módelið með sama frágang á húsi og á þessum. Ekkert annað en snilldin ein og loksins komin einhver þyngd að aftan til að fá bílinn til að fjaðra eðlilega. Þessi yfirbygging er frá Ragga Vals.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: hilux 81módel
Brúkaði '82 árgerð með Ragnars yfirbyggingu í mörg ár og þótti alltaf afar vænt um þann bíl. Óli Stef hér á spjallinu gerði hann upp á sínum tíma. Man alltaf eftir mynd af honum í gamla Bílanaust sem sýndi hann í vetrarferð með tveimur öðrum 33" breyttum. Þóttu ógurleg skrímsli á sínum tíma.. Skelfirinn svokallaði hvarf í ryð fyrir rest og var ekki við bjargandi, þessu fer fækkandi, gott framtak!
Gaman væri að eignast svona bíl aftur, áttatíu og eitthvað með Ragnars fráganginum.
Hjörleifur.
Gaman væri að eignast svona bíl aftur, áttatíu og eitthvað með Ragnars fráganginum.
Hjörleifur.
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: hilux 81módel
Getur verið að þessi bíll hafi verið Rauður sem þú talar um hér að ofan Hjörleifur ?
Og spili þá eitt af aðalhlutverkunum í þessari myndaseríu hér að neðan ?
http://icejeep.com/album/displayimage.php?pid=4435
Kv.
Stjáni.
Og spili þá eitt af aðalhlutverkunum í þessari myndaseríu hér að neðan ?
http://icejeep.com/album/displayimage.php?pid=4435
Kv.
Stjáni.
Re: hilux 81módel
Þetta er ekki bíllinn í þessari myndaseríu Stjáni.
Þessi bíll er frá Hvolsvelli og breytti félagi minn honum fyrir 38"
http://www.f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=13106
Þetta er bíllinn í miðjunni á þessari mynd.
Fremsti bíllinn er minn bíll sem ég á enn þann dag í dag.
Kv. Smári
Þessi bíll er frá Hvolsvelli og breytti félagi minn honum fyrir 38"
http://www.f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=13106
Þetta er bíllinn í miðjunni á þessari mynd.
Fremsti bíllinn er minn bíll sem ég á enn þann dag í dag.
Kv. Smári
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: hilux 81módel
Veistu þá einhvað um þennan Ljósa jeppa í mynda seríuni Smári ?
Annars er þinn helvíti flottur, Hvernig standi er hann í í dag ? Áttu nýlegar myndir.
Kv.
Stjáni
Annars er þinn helvíti flottur, Hvernig standi er hann í í dag ? Áttu nýlegar myndir.
Kv.
Stjáni
Re: hilux 81módel
Nei ég veit ekkert um þennan ljósa.
Minn er í ágætu standi en þyldi orðið yfirhalningu. Tók hann síðast í gegn 1995 og hefði kanski þurft að gera það aftur fyrir nokkrum árum.
http://www.f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=8514Svona lítur hann út í dag nema aðeins bleikari (orðinn upplitaður).
http://www.f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=11842
Hérna er svo linkur á síðustu uppgerð fyrir 16 árum.
Getur síðan smellt á nafnið mitt til að skoða mín myndasöfn á alveg óskiljanlegri myndasíðu 4x4.
Kv. Smári.
Minn er í ágætu standi en þyldi orðið yfirhalningu. Tók hann síðast í gegn 1995 og hefði kanski þurft að gera það aftur fyrir nokkrum árum.
http://www.f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=8514Svona lítur hann út í dag nema aðeins bleikari (orðinn upplitaður).
http://www.f4x4.is/index.php?option=com_jfusion&Itemid=235&g2_itemId=11842
Hérna er svo linkur á síðustu uppgerð fyrir 16 árum.
Getur síðan smellt á nafnið mitt til að skoða mín myndasöfn á alveg óskiljanlegri myndasíðu 4x4.
Kv. Smári.
Re: hilux 81módel
Einkennilega líkur honum, sömu litir, sama lúkk, en ekki sami bíll. Yfirbyggingin var aðeins önnur, minni hliðarrúður finnst mér. Rauður gamli bar annars að mig minnir GU 754 og þar áður alveg örugglega T-104.
Helvíti langar mann aftur í svona bíl..
Hjörleifur.
Helvíti langar mann aftur í svona bíl..
Hjörleifur.
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: hilux 81módel
ég á einn svona sem er falur í skiptum fyrir dót eða peninga, er dálítið ryðgaður, ónýtt húdd,og eitthvað, skúffann er frekar ryðguð en hann er ekki yfirbyggður, það vantar inní hann innrétttingu , og alls konar dót, veit ekkert í hvaða standi mótor er ,
ef eitthver hefur áhuga á partabíl eða uppgerðarbíl þá getiði sent mér póst ;)
ef eitthver hefur áhuga á partabíl eða uppgerðarbíl þá getiði sent mér póst ;)
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 79
- Skráður: 18.mar 2011, 23:49
- Fullt nafn: Óskar Jónsson
- Bíltegund: Lúxus
Re: hilux 81módel
jæja hér kemur smá update, ég er loksins byrjaður aftur að vinna í bílnum
nú er ég búinn að fara með millikassan til að láta setja handbremsuna aftan á hann ætti að vera til í nóv.
ég tók báðar bremsudælurnar að aftan og gerði þær upp og málaði,
búinn að kaupa allar fóðringar nýjar í aftur hásinguna og kem þeim í um helgina
fannst riðliturinn ekki flottur og ákvað að hreinsa allt í burtu af hásingu og stífum, var að enda við að sprauta hásingu, stífur ofl.
nú er ég búinn að fara með millikassan til að láta setja handbremsuna aftan á hann ætti að vera til í nóv.
ég tók báðar bremsudælurnar að aftan og gerði þær upp og málaði,
búinn að kaupa allar fóðringar nýjar í aftur hásinguna og kem þeim í um helgina
fannst riðliturinn ekki flottur og ákvað að hreinsa allt í burtu af hásingu og stífum, var að enda við að sprauta hásingu, stífur ofl.
Re: hilux 81módel update 29.10
Þessi er asskoti góður hjá þér :)
Er með einn, 1985 módel með yfirbyggingu frá Ragga.
Klæddiru hann sjálfur að innan ?
Ég þarf að fara verlsa mér efni í þetta og annaðhvort föndra við þetta sjálfur eða láta gera það fyrir mig, enginn spurning hvort kæmi betur út :)
m.b.k
Jonni
Er með einn, 1985 módel með yfirbyggingu frá Ragga.
Klæddiru hann sjálfur að innan ?
Ég þarf að fara verlsa mér efni í þetta og annaðhvort föndra við þetta sjálfur eða láta gera það fyrir mig, enginn spurning hvort kæmi betur út :)
m.b.k
Jonni
Benz E 190 1991
WW golf vr6 1993
WW golf vr6 1993
Re: hilux 81módel update 29.10
hann er helvítið smek leggur svona að sjá er hann ekki hérna á selfossi er mikið búinn að keira fram hjá honum á mínum Hilux og líst drelli vel á þetta bara seiji gangi þér vel ;)
Nissan Patrol 2,8 '94 46" breitur á 38" dekkjum :(
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: hilux 81módel update 29.10
Mjög flott hjá þér bara töff look og svo er ekkert mál í framtíðinni að ná mega afli út úr 302 vélinni ef þörf er á.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 79
- Skráður: 18.mar 2011, 23:49
- Fullt nafn: Óskar Jónsson
- Bíltegund: Lúxus
Re: hilux 81módel update 19.11
jæja maður er að reyna vinna svoldið í honum og stefni á að nota hann í vetur ef það kemur enhver snjór þar að segja :)
sem betur fer var toppurinn í honum klæddur þegar ég fæ hann og jú ég er á selfossi.
held ég leyfi bara myndunum að tala
sem betur fer var toppurinn í honum klæddur þegar ég fæ hann og jú ég er á selfossi.
held ég leyfi bara myndunum að tala
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 79
- Skráður: 18.mar 2011, 23:49
- Fullt nafn: Óskar Jónsson
- Bíltegund: Lúxus
Re: hilux 81módel update 29.10
svo er ég líka búinn að leggja öll bremsurör ný, bæði á hásingum og grind :)
-
- Innlegg: 270
- Skráður: 01.feb 2010, 04:35
- Fullt nafn: Kristján Y. Brynjólfsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
Re: hilux 81módel update 29.10
Ég verð bara að segja flott verkefni hjá þér og líka flott aðstaða sem þú ert með, sérstaklega hvað hún er snyrtilega og verkfærum sem þú ert með að dæma á myndunum.
Gangi þér vel það sem eftir er!!!
Gangi þér vel það sem eftir er!!!
Re: hilux 81módel update 29.10
maður fær nánst tár í augun af söknuði yfir 83 modleinu sem ég smíðaði upp en endaði á að rúlla honum nokkra hringi og var ekki fræðilegur möguleiki að gera hann upp eftir það. en mikið er gaman að sjá menn smíða upp gamla og góða jeppa.. væri til í einn svona aftur :-)
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: hilux 81módel update 29.10
Lofar mjög góðu :) hef alltaf verið hrifin af þessu gamla boddíi :)
Ég lenti einmitt í því líka fyrir nokkrum vikum að þurfa að kaupa þennan færslubolta fyrir bremsudæluna hjá IH fyrir 1800kr. Var búinn að leyta víða annarstaðar. Þetta er samt hátíð miðað við hvað IH vilja fá fyrir hlífina fyrir bremsudiskinn (dust shield) 20K stikkið.... báðar hlífarnar voru ónýtar á þessari afturhásingu sem ég er að púsla saman og ég er ekki að tíma að borga 40K fyrir parið á þessum hlífum :(
Kv.
Óskar Andri
Ég lenti einmitt í því líka fyrir nokkrum vikum að þurfa að kaupa þennan færslubolta fyrir bremsudæluna hjá IH fyrir 1800kr. Var búinn að leyta víða annarstaðar. Þetta er samt hátíð miðað við hvað IH vilja fá fyrir hlífina fyrir bremsudiskinn (dust shield) 20K stikkið.... báðar hlífarnar voru ónýtar á þessari afturhásingu sem ég er að púsla saman og ég er ekki að tíma að borga 40K fyrir parið á þessum hlífum :(
Kv.
Óskar Andri
Re: hilux 81módel update 29.10
Flott smíði hjá þér, gaman að sjá að fleiri og fleiri eru að sækja aftur í gömlu bílana..... kunningi minn átti svona bíl og alveg ótrúleg græja. Bara neitaði að festast. Endaði svo á því að velta honum því miður.
Land Cruiser Rj-73 Black Edition 38" aka Forsetinn
Re: hilux 81módel update 29.10
Hvernig er það þegar heilu undirvagnarnir eru grunnaðir og málaðir eins og í þessu tilfelli, er fyrst allt ryð, tektíll og drulla hreinsað burt eða hvað? Ef svo er hvaða aðferðir nota menn?
Freyr
Freyr
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 79
- Skráður: 18.mar 2011, 23:49
- Fullt nafn: Óskar Jónsson
- Bíltegund: Lúxus
Re: hilux 81módel update 29.10
leiðindar veltu sögur eru þetta ég ætla að vona að það hætti með breyðari hásingum :)
Ég þurfti líka að redda mér annari hlífini að aftan og fékk hana hjá kidda bergs, mjög þægilegt að hafa hann í næsta nágreni þegar manni vantar patrol hluti.
Í mínu tilfelli þá fór ég með vírskífu í slípiroknum allstaðar þar sem ég sá ryð restina hreinsaði ég bara.
Ég þurfti líka að redda mér annari hlífini að aftan og fékk hana hjá kidda bergs, mjög þægilegt að hafa hann í næsta nágreni þegar manni vantar patrol hluti.
Í mínu tilfelli þá fór ég með vírskífu í slípiroknum allstaðar þar sem ég sá ryð restina hreinsaði ég bara.
Re: hilux 81módel update 29.10
Það er varla ögn af ryði undir mínum heldur bara slatti af tektíl hér og þar og svo drulla. Hvernig er undirvagninn hreinsaður fyrir svona? Er einhver góð leið til að ná tektílnum og drullunni af málningunni?
Freyr
Freyr
Re: hilux 81módel update 29.10
Ein þægileg leið til að ná tektíl og drullu er að nota gasbrennara, og hita þetta aðeins. Flýgur af :-)
Passa sig bara að kveikja ekki í öllu hehe.
Passa sig bara að kveikja ekki í öllu hehe.
Land Cruiser Rj-73 Black Edition 38" aka Forsetinn
Re: hilux 81módel update 29.10
þessi fór út áðan
Nissan Patrol 92 38
Hyundai Terracan 03 (frúar bíll)
Hyundai Terracan 03 (frúar bíll)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 79
- Skráður: 18.mar 2011, 23:49
- Fullt nafn: Óskar Jónsson
- Bíltegund: Lúxus
Re: hilux 81módel update 29.10
svona lítur hann orðið út
verst að það er svo mikið af frágangi eftir að maður er ekkert að fara neitt langt strax
verst að það er svo mikið af frágangi eftir að maður er ekkert að fara neitt langt strax
Re: hilux 81módel update 29.10
þessi er nú alveg ferlega glæsilegur!
Land Rover Defender tdi300 næstum 44" breyttur
Re: hilux 81módel update 29.10
helvíti flott vinnubrögð og helvíti vígalegur
-
- Innlegg: 462
- Skráður: 22.okt 2010, 20:38
- Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson
Re: hilux 81módel update 29.10
til lukku með þennan, vígalegur hjá þér
BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)
-
- Innlegg: 65
- Skráður: 09.okt 2011, 00:08
- Fullt nafn: Guðjón Arnar Einarsson
Re: hilux 81módel update 29.10
virkilega smekklegur bíll
-
- Innlegg: 266
- Skráður: 10.feb 2011, 03:08
- Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
- Bíltegund: 2 jafn fljótir
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Re: hilux 81módel update 29.10
hann er eiginlega geeeeeeeeeeeeeeeeðveikur !
Kjartan Steinar Lorange
7766056
7766056
-
- Innlegg: 49
- Skráður: 17.apr 2010, 09:39
- Fullt nafn: Sveinbjörn Már Birgisson
- Bíltegund: Toyota lc 80
Re: hilux 81módel update 29.10
Þetta er sami bíllinn, félagi minn átti þennann bíl fyrir nokkrum árum og seldi hann svo niður í landeyjar.
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... emId=42766
http://f4x4.is/index.php?option=com_jfu ... emId=42766
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur