hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
jæja bælingar og pælingar í gangi hvað er eyðslugrensta bensín vél sem menn hafa verið með í breitum jeppa . eru allar með 15 lítra eða er einhver að komast þar undir og þá er ég að meina bara á vegi eða léttu færi svo bætist við þegar færið þyngist
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 264
- Skráður: 31.jan 2010, 00:32
- Fullt nafn: Magnús Blöndahl
- Bíltegund: WranglerScrambler
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
Nýmóðins v6 til dæmis úr Tacoma
Wrangler Scrambler
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
Maggi wrote:Nýmóðins v6 til dæmis úr Tacoma
ok en eithvað eldra
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
átti bronco II 1987 með 2.9 V6 efi eyddi litlu í fjallaferðum og í vega akstri
já ætli það nú ekki
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
Þú þreytist ekki á því að spyrja;)
Spurningu þinni hefur verið svarað nokkrum sinnum en ég get alveg endurtekið mig. 2.4efi úr Hilux eyðir frá 10 uppí 20.
Ps. Stundum er betra að hugsa ekki hlutina um of og drífa sig bara í draslið:)
Spurningu þinni hefur verið svarað nokkrum sinnum en ég get alveg endurtekið mig. 2.4efi úr Hilux eyðir frá 10 uppí 20.
Ps. Stundum er betra að hugsa ekki hlutina um of og drífa sig bara í draslið:)
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
eg er kannski ekki marktækur en í eðlilegum akstri er súkkan að eyða frá 8 til 12 lítrum í það mesta.
Er nánast alltaf í 10 lítrunum í blönduðum akstri og eyðir meira á langkeyrslu en innanbæjar hver svo sem ástæðan er, en sennilega er það vegna þess að gjöfin þarf að vera helvíti nærri gólfinu til að halda 100.
Er nánast alltaf í 10 lítrunum í blönduðum akstri og eyðir meira á langkeyrslu en innanbæjar hver svo sem ástæðan er, en sennilega er það vegna þess að gjöfin þarf að vera helvíti nærri gólfinu til að halda 100.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
2,4 efi snilldin ein kv Heiðar
-
- Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
stedal wrote:Þú þreytist ekki á því að spyrja;)
Spurningu þinni hefur verið svarað nokkrum sinnum en ég get alveg endurtekið mig. 2.4efi úr Hilux eyðir frá 10 uppí 20.
Ps. Stundum er betra að hugsa ekki hlutina um of og drífa sig bara í draslið:)
X2
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
þá er bara að leita af svona vél .
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
afhverju ekki dísel? ertu ekki að spá í vél til að setja í bíl?
Ford F350 6.0 '05
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
jú er alveg eins að spá í diesel svosem bara að vélin eyði ekki miklu og sé ekki of dýr fyrir mig að kaupa
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
Allar vélar bensín eða dísel eyða meiru en maður vill! :)
Flestar vélar eyða meiru en eigendur þeirra vilja viðurkenna! :)
Með þennan einfalda sannleika í farteskinu skaltu fá þér þá
vél sem virkar best í það sem henni er ætlað.
Kv.GJ
Es. það er fleira en eyðsla sem skiptir máli í sambandi við rekstrarkostnað,
t.d. átti ég Grand cherokee með 4 lítra vél sem eyddi meira eldsneyti en margar
aðrar,hins vegar sló hún aldrei feilpúst þau 6 ár sem ég átti bílinn.
Flestar vélar eyða meiru en eigendur þeirra vilja viðurkenna! :)
Með þennan einfalda sannleika í farteskinu skaltu fá þér þá
vél sem virkar best í það sem henni er ætlað.
Kv.GJ
Es. það er fleira en eyðsla sem skiptir máli í sambandi við rekstrarkostnað,
t.d. átti ég Grand cherokee með 4 lítra vél sem eyddi meira eldsneyti en margar
aðrar,hins vegar sló hún aldrei feilpúst þau 6 ár sem ég átti bílinn.
Toyota Hilux DC 89. 36"
Grand Cherokee 94. 38"
Daewoo Musso 98. 35"
Segway i2
Grand Cherokee 94. 38"
Daewoo Musso 98. 35"
Segway i2
-
- Innlegg: 117
- Skráður: 29.nóv 2011, 17:50
- Fullt nafn: Ásgeir Bogi Arngrímsson
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
svo fyrst það er verið að tala um súkkur þá má örugglega setja inn vélina úr disel yaris hef heyrt að hún framleiði bensín en sel það nú ekki dýrar en ég keypti það :P
-
- Innlegg: 579
- Skráður: 10.apr 2010, 11:39
- Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
- Bíltegund: nissan patrol y60
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
diesel vél sem framleiðir bensin... AWESOME !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
Ef ég ætti dísel vél sem framleiddi bensín myndi ég selja það töluvert dýrara en ég keypti það á, þar sem bensín á að vera dýrara en dísel....
Orðagrín er góð skemmtun :)
Orðagrín er góð skemmtun :)
Kveðja, Birgir
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
49cm wrote:diesel vél sem framleiðir bensin... AWESOME !
var einmitt farin að sjá framm á góða tekju lind með þessu en það skiptir mestu máli að vélin sé ekki of þung
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 102
- Skráður: 28.maí 2010, 19:21
- Fullt nafn: Bragi Guðnason
- Bíltegund: LC 80, Hilux xc
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
Því miður getur engin bensínhreyfill eytt litlu í breyttum jeppa eða þungum bílum. Prufaðu að setja 1.0L hreyfil úr yaris í 38" jeppa og mældu eyðsluna, hún myndi ekki lækka. Mestu skiptir að vélin sé rétt stillt og í þokkalegu lagi og stærð vélarinnar henti þyngd bílsins. Aksturslagið skiptir líka mjög miklu máli. V8 vél getur í sumum tilfellum eytt minnan en lítil vél á langkeyrslu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
bragig wrote:Því miður getur engin bensínhreyfill eytt litlu í breyttum jeppa eða þungum bílum. Prufaðu að setja 1.0L hreyfil úr yaris í 38" jeppa og mældu eyðsluna, hún myndi ekki lækka. Mestu skiptir að vélin sé rétt stillt og í þokkalegu lagi og stærð vélarinnar henti þyngd bílsins. Aksturslagið skiptir líka mjög miklu máli. V8 vél getur í sumum tilfellum eytt minnan en lítil vél á langkeyrslu.
hvaða vél myndir þú telja hentuga í bíl sem er 1700kg ættlaður bæði til að ferðast á vegum og vegleysum landssins , ég er með þessa v8 vél í sigtinu af 3 ástæðum hún er létt hún kostar mjög lítið og kuningi minn sem átti rr bíl seigir að hún hafi verið það eina sem virkaði í bílnum og hafi ekki verið til vandræða
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
Ódýrast væri að fá sér small block chevy, t.d. 350. Eru gríðarlega góðar vélar og hægt að fá allt í þær fyrir lítinn pening. Svo er hægt að breyta þeim alveg eins og manni sínist. 350tbi ætti að vera hægt án þess að láta hönd og fót, ennþá ódýrara að fá 350 með blöndung. 350 með Quadrajet er t.d. mjög góð í jeppa.
LS1 og LT1 eru líka góðir kostir en dýrari og flóknari (hægt að kaupa helling af bensíni fyrir mismuninn). Rover V8 vélin er eflaust fín, er minni, léttari og aflminni. Örugglega dýrara að breyta henni til að fá meira afl (brandari hvað hlutirnir kosta í SBC).
Ég var með sprækja 350 í Blazer K5 og var mjög ánægður með hana. Vélin henti bílnum áfram og togaði vel en með skikkanlegum akstri var hann samt ekki að eyða nema 22-24 í bænum (pældi aldrei í eyðslunni í ferðum, tók bara helling af bensíni með :o) ).
Þannig að þetta er bara spurning um hvað þú vilt, viltu eyða meiru í byrjun og vera með minni bensínkostnað eða litlu í byrjun og eyða kannski aðeins meira í bensín.
LS1 og LT1 eru líka góðir kostir en dýrari og flóknari (hægt að kaupa helling af bensíni fyrir mismuninn). Rover V8 vélin er eflaust fín, er minni, léttari og aflminni. Örugglega dýrara að breyta henni til að fá meira afl (brandari hvað hlutirnir kosta í SBC).
Ég var með sprækja 350 í Blazer K5 og var mjög ánægður með hana. Vélin henti bílnum áfram og togaði vel en með skikkanlegum akstri var hann samt ekki að eyða nema 22-24 í bænum (pældi aldrei í eyðslunni í ferðum, tók bara helling af bensíni með :o) ).
Þannig að þetta er bara spurning um hvað þú vilt, viltu eyða meiru í byrjun og vera með minni bensínkostnað eða litlu í byrjun og eyða kannski aðeins meira í bensín.
_________________________________
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
-
- Innlegg: 579
- Skráður: 10.apr 2010, 11:39
- Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
- Bíltegund: nissan patrol y60
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
mig er farið að gruna að þu sert kominn með bullandi valkvíða :) annars er 3.3l patrol velinn ágæt til sins brúks bara enn ein hugmyndin ;)
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
49cm wrote:mig er farið að gruna að þu sert kominn með bullandi valkvíða :) annars er 3.3l patrol velinn ágæt til sins brúks bara enn ein hugmyndin ;)
jáb snýst orðið í hringi með þetta en hlýt að detta niður á eitthvað sniðugt , en 3,3 vélin er það vél úr 80 model af patrol
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
Þetta snýst alltaf um samhengi það er þyngd og afl stórir dísilrokkar eru þungir og yfirleitt afllitlir þegar talað er um vélar af þessari árgerð það er um og fyrir 80 bensínvélarnar eru það líka ef þær eru sæmilega orginal 350 chevý er um 150 hö frá því um 1980 en hægt að preppa þær umtalsvert með ekki allt of miklum tilkostnaði, þær eru hins vegar í þyngri kantinum, þú þarft eiginlega að velja um mikið tog (dísill) mikið tog og gott afl (bensín orginal v8) eða gríðarlegt tog og mjög gott afl (v8 big block) eða smá af hverju og létt vél (v8 rover) þú verður að muna að ef þú þyngir þá þarftu meira afl, ef meira afl þá stærri hásingar og drif, (og enn meiri þyngd og eyðsla) eða létt vél og hásingar (flýtur vel og eyðir litlu)(afllaus 4 cyl toyota) af öllu þessu færi ég í Rover vélina v8 roverinn er (getur verið) sprækur hann er léttur eða á við línu fjarka og fullt til af hlutum á góðu verði. Veldu það saman sem passar saman og þú munt eyða litlu (ca 17 í bænum á 38" ef ekki of þungur) og drífa flott enda léttur mótor með mikið snúningsvægi.
kv Gísli sem er með 440 big block :)
kv Gísli sem er með 440 big block :)
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
á til 3.3 turbo úr patrol með skiptingu og millikassa sem hægt er að fá á sanngjarnan pening :)
Vignir 8686230
Vignir 8686230
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
Sæll Gunni.
22R-E (var m.a. í Hilux 89-96) er sú vél sem mér hefur sýnst vera koma að best út að meðaltali, af því sem ég hef heyrt og séð og reynt.
-eyðslugrönn
-ódýr (getur fengið hana nánast gefins á öðrum hvorum bæ)
-endingargóð (mjög lítið viðhald)
-spræk
-létt
Því ef þú ert að leita af vél til að nota til að ferðast á milli staða, þá helt ég að þessi vél sé mjög athyglisverð í þennan bíl.
Ef þú ert að leita þér að vél til að spóla í hringi á, hafa flott "sound", endalaust tog, vél sem þú getur alltaf verið að gera við, vél sem þú getur eytt öllum peningunum þínum í bensín og viðgerðir, þá mundi ég skoða eitthvað annað.
Enn ég held að þú finnir varla vél sem eyðir minna.
Ef þú vilt fá frekari rök og útskýringar, þá er þér velkomið að hringja.
Hefði gaman að heyra í þér, langt síða við höfum heyrst.
Kv. Atli E. - sem var að vinna með þér eitt sinn.
p.s. ef vélin má vera dísel eða hefði verið ætluð í þyngri bíl, þá hefði verið allt annað svar.
22R-E (var m.a. í Hilux 89-96) er sú vél sem mér hefur sýnst vera koma að best út að meðaltali, af því sem ég hef heyrt og séð og reynt.
-eyðslugrönn
-ódýr (getur fengið hana nánast gefins á öðrum hvorum bæ)
-endingargóð (mjög lítið viðhald)
-spræk
-létt
Því ef þú ert að leita af vél til að nota til að ferðast á milli staða, þá helt ég að þessi vél sé mjög athyglisverð í þennan bíl.
Ef þú ert að leita þér að vél til að spóla í hringi á, hafa flott "sound", endalaust tog, vél sem þú getur alltaf verið að gera við, vél sem þú getur eytt öllum peningunum þínum í bensín og viðgerðir, þá mundi ég skoða eitthvað annað.
Enn ég held að þú finnir varla vél sem eyðir minna.
Ef þú vilt fá frekari rök og útskýringar, þá er þér velkomið að hringja.
Hefði gaman að heyra í þér, langt síða við höfum heyrst.
Kv. Atli E. - sem var að vinna með þér eitt sinn.
p.s. ef vélin má vera dísel eða hefði verið ætluð í þyngri bíl, þá hefði verið allt annað svar.
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
Minn 22-re mældi ég í smá mótvindi frá shell vesturlandsvegi á hvolsvöll sem eru 99km á 38" dekkjum 5.71 drifum og hann fór með 12-13 lítra , fer svo að sjálfsögðu upp í eyðslu í verra færi
ég fór kaldadal um daginn keyrði frá reykjavík - þingvelli - kaldadalinn fór svo borgarfjörðin og í borgarnes og þaðan í mosó og tók 52 lítra, var samtals á ferðinni í 12 klukkutíma
í miklu hjakki og þungu færi allan kaldadalinn
það finnst mér ekki vera mikil eyðsla
bíllinn hjá mér er að vigta 2.2 tonn með 2 fullorðnum karlmönnum og hinum ýmsa búnaði
22-re er ágætis mótor miðað við eyðslu, verra er að vera með 3vze þá fer maður að tala um eyðslu
ég fór kaldadal um daginn keyrði frá reykjavík - þingvelli - kaldadalinn fór svo borgarfjörðin og í borgarnes og þaðan í mosó og tók 52 lítra, var samtals á ferðinni í 12 klukkutíma
í miklu hjakki og þungu færi allan kaldadalinn
það finnst mér ekki vera mikil eyðsla
bíllinn hjá mér er að vigta 2.2 tonn með 2 fullorðnum karlmönnum og hinum ýmsa búnaði
22-re er ágætis mótor miðað við eyðslu, verra er að vera með 3vze þá fer maður að tala um eyðslu
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
3vze er reyndar mjög fínn mótor ef hann er í lagi, kannski ekki aflmikill enn áræðanegur og vinnur þokkalega á 4-5 þús+ sn/mín.
Eyðslan verður reyndar alveg ga-ga ef það er ekki allt í topplagi...
Enn meðan allt er í lagi, þá var 3vze að eyða um 15-25% meira enn sambærilegur díselbíll.
Reyndar eru flestir íhlutir í Hilux þrautreyndir áður enn þeir enda þar. Sá einhverntíman íhluta lista yfir Hilux.
Flest dótið byrjaði í Celicu fór svo í eitthvað annað, s.s. Land Cruiser, camry og fl.
Endaði svo ef þetta virkaði, í vinnubílnum Hilux sem á bara að endast og endast.
22R-E er eitt af því sem er búið að nota í marga bíla.
Kv. Atli E.
Eyðslan verður reyndar alveg ga-ga ef það er ekki allt í topplagi...
Enn meðan allt er í lagi, þá var 3vze að eyða um 15-25% meira enn sambærilegur díselbíll.
Reyndar eru flestir íhlutir í Hilux þrautreyndir áður enn þeir enda þar. Sá einhverntíman íhluta lista yfir Hilux.
Flest dótið byrjaði í Celicu fór svo í eitthvað annað, s.s. Land Cruiser, camry og fl.
Endaði svo ef þetta virkaði, í vinnubílnum Hilux sem á bara að endast og endast.
22R-E er eitt af því sem er búið að nota í marga bíla.
Kv. Atli E.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
Atli E wrote:Sæll Gunni.
22R-E (var m.a. í Hilux 89-96) er sú vél sem mér hefur sýnst vera koma að best út að meðaltali, af því sem ég hef heyrt og séð og reynt.
-eyðslugrönn
-ódýr (getur fengið hana nánast gefins á öðrum hvorum bæ)
-endingargóð (mjög lítið viðhald)
-spræk
-létt
Því ef þú ert að leita af vél til að nota til að ferðast á milli staða, þá helt ég að þessi vél sé mjög athyglisverð í þennan bíl.
Ef þú ert að leita þér að vél til að spóla í hringi á, hafa flott "sound", endalaust tog, vél sem þú getur alltaf verið að gera við, vél sem þú getur eytt öllum peningunum þínum í bensín og viðgerðir, þá mundi ég skoða eitthvað annað.
Enn ég held að þú finnir varla vél sem eyðir minna.
Ef þú vilt fá frekari rök og útskýringar, þá er þér velkomið að hringja.
Hefði gaman að heyra í þér, langt síða við höfum heyrst.
Kv. Atli E. - sem var að vinna með þér eitt sinn.
p.s. ef vélin má vera dísel eða hefði verið ætluð í þyngri bíl, þá hefði verið allt annað svar.
vélin má alveg vera diesel en meðan þessi mikkli munur er á bensín og diesel og það er hægt að gera bensín bíl að metan bíl .þa er bensin vél heillandi en hef engan á hga á að vera að gera við vélar í sífellu það er fínt að sinna eðlilegu við haldi en ekki eiga bíl sem fer aldrei á fjöll af því að motorin er í pörtum inni í skúr , hvenar vorum við að vinna saman var það í húsasmiðjuni
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
Sorry - ruglaði þér við annan
Hef aldrei unnið með þér ;-)
Kv..
Hef aldrei unnið með þér ;-)
Kv..
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
Hvað ertu að meina með því að segja ''allt í topp lagi'' á 3vze mótornum ? Minn virðist vera í góðu ástandi en eyðir samt aldrei minna en 15 og alveg upp í 20 með fjórhjóladrifi á. Yfirleitt eyðir hann 16 til 18. Það er óbreyttur ssk bíll. Hvað getur maður gert til að minnka eyðsluna fyrir utan skynsamlegan akstur ?
Toyota 4Runner V6 ´92 í notkun
Toyota 4Runner V6 ´90 partabíll
Toyota 4Runner V6 ´90 partabíll
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
Gísli Þór wrote:Þetta snýst alltaf um samhengi það er þyngd og afl stórir dísilrokkar eru þungir og yfirleitt afllitlir þegar talað er um vélar af þessari árgerð það er um og fyrir 80 bensínvélarnar eru það líka ef þær eru sæmilega orginal 350 chevý er um 150 hö frá því um 1980 en hægt að preppa þær umtalsvert með ekki allt of miklum tilkostnaði, þær eru hins vegar í þyngri kantinum, þú þarft eiginlega að velja um mikið tog (dísill) mikið tog og gott afl (bensín orginal v8) eða gríðarlegt tog og mjög gott afl (v8 big block) eða smá af hverju og létt vél (v8 rover) þú verður að muna að ef þú þyngir þá þarftu meira afl, ef meira afl þá stærri hásingar og drif, (og enn meiri þyngd og eyðsla) eða létt vél og hásingar (flýtur vel og eyðir litlu)(afllaus 4 cyl toyota) af öllu þessu færi ég í Rover vélina v8 roverinn er (getur verið) sprækur hann er léttur eða á við línu fjarka og fullt til af hlutum á góðu verði. Veldu það saman sem passar saman og þú munt eyða litlu (ca 17 í bænum á 38" ef ekki of þungur) og drífa flott enda léttur mótor með mikið snúningsvægi.
kv Gísli sem er með 440 big block :)
stefni á léttan bíl á orginal hásingunum þannig að roverin hentar mér fínt held ég en spurning hvort 3,5 eða 3,9 vélin hentar betur
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
baartek wrote:Hvað ertu að meina með því að segja ''allt í topp lagi'' á 3vze mótornum ? Minn virðist vera í góðu ástandi en eyðir samt aldrei minna en 15 og alveg upp í 20 með fjórhjóladrifi á. Yfirleitt eyðir hann 16 til 18. Það er óbreyttur ssk bíll. Hvað getur maður gert til að minnka eyðsluna fyrir utan skynsamlegan akstur ?
lækkar eyðsluna takmarkað með þessari sjálfskiptingu :) ef hann er bara að eyða 16-18 þá væri ég bara mjög sáttur , það kallast lítil eyðsla með þessum mótor og hvað þá fastan við sjálfskiptingu
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
hver er munurin á 22R mótornum og 24efi mótornum
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
Ég er með 22-re vélina sem er 2,4 bensín, ég er bara mjög sáttur við eyðsluna þó minn jeppi sé um 2 tonn. Held að vélin væri enn betri ef bíllinn væri léttari.
Svo fer bara gott orð af þessarri vél út í heimi.
Svo fer bara gott orð af þessarri vél út í heimi.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
hvað er þinn að eia á 38 tommuni í götuakstri
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
Ég náði honum í 10,7 í sumar á 5:71 hlutföllum og 25 pundum í dekkjum, algjör sparakstur, en samt voru slatti af heiðum og hálsum í spilinu. ..Og bíllinn viktaði ca 2240 kg ef ég man rétt, fullur af dóti.
Hef ekkert mælt hann síðan.
Hef ekkert mælt hann síðan.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
hobo wrote:Ég náði honum í 10,7 í sumar á 5:71 hlutföllum og 25 pundum í dekkjum, algjör sparakstur, en samt voru slatti af heiðum og hálsum í spilinu. ..Og bíllinn viktaði ca 2240 kg ef ég man rétt, fullur af dóti.
Hef ekkert mælt hann síðan.
takk fyrir þetta , svo er bara að finna svona vél
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
gaz69m wrote:hver er munurin á 22R mótornum og 24efi mótornum
Þetta er sama vélin, 2,4 Efi heitir 22-RE, Alveg eins og 2.4 diesel heitir 2L.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst
hobo wrote:Ég náði honum í 10,7 í sumar á 5:71 hlutföllum og 25 pundum í dekkjum, algjör sparakstur, en samt voru slatti af heiðum og hálsum í spilinu. ..Og bíllinn viktaði ca 2240 kg ef ég man rétt, fullur af dóti.
Hef ekkert mælt hann síðan.
Held nú að þessi eyðslutala sé eitthvað einsdæmi hehe enda Hörður búinn að temja sér einstaklega rólegan akstursmáta :)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
- Innlegg: 49
- Skráður: 17.apr 2010, 09:39
- Fullt nafn: Sveinbjörn Már Birgisson
- Bíltegund: Toyota lc 80
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst :)
22R er með blöndung og 22RE er með efi.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: hvaða bensín vél sem er í jeppa eyðir minst
Hjalti_gto wrote:hobo wrote:Ég náði honum í 10,7 í sumar á 5:71 hlutföllum og 25 pundum í dekkjum, algjör sparakstur, en samt voru slatti af heiðum og hálsum í spilinu. ..Og bíllinn viktaði ca 2240 kg ef ég man rétt, fullur af dóti.
Hef ekkert mælt hann síðan.
Held nú að þessi eyðslutala sé eitthvað einsdæmi hehe enda Hörður búinn að temja sér einstaklega rólegan akstursmáta :)
Hehe já maður var í sumarfríi og var ekkert að drífa sig.
Ók frá Þingeyri til Reykjavíkur á tveimur dögum og átti afgang á tanknum þegar suður var komið.
Þetta kom mér á óvart.
Síðast breytt af hobo þann 21.des 2011, 11:04, breytt 1 sinni samtals.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur