Ég sé að enn bætist í póstlistann þannig að ég ákvað að þreifa aðeins á mönnum.
Ef enginn vill skipuleggja ferð, þá geri ég ráð fyrir að gera það um miðjan janúar.
Gaman væri að sjá hve margir væru til í að koma með svo maður átti sig á fjöldanum.
Mér finnst 5-6 bílar vera hámark ef það verður eitthvað eftir af snjó. En svo er líka hægt að skipta í tvo hópa ef fjöldinn verður meiri ef einhver vill fara fyrir hinum hópnum.
Geri ráð fyrir dagsferð.
Endilega commentið þeir sem eru staðráðnir í að koma með..
Jeppaspjallsferð í janúar
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Jeppaspjallsferð í janúar
Já og bílar verða að geta flotið eitthvað á snjó..
-
- Innlegg: 301
- Skráður: 22.apr 2010, 18:38
- Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
- Bíltegund: 4runner 3.0 diesel
Re: Jeppaspjallsferð í janúar
Ég er til. Ég veit ekkert hvort bíllinn flýtur, siglir eða sekkur, eitt er víst að ég verð að taka jómfrúarferð í snjó á nýja bílnum.
Re: Jeppaspjallsferð í janúar
ég kem með efað bíllinn verður klár...gaman að vera í mótorskiptum yfir hávetur..:D
Einar Örn
Sími:8492257
Ford Bronco II 38“ my87
Isuzu trooper 38“ my99
bmw e46 330i my01
Sími:8492257
Ford Bronco II 38“ my87
Isuzu trooper 38“ my99
bmw e46 330i my01
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Jeppaspjallsferð í janúar
En afhverju takmarka ferðina við 5-6 bíla? Afhverju ekki hafa 15 bíla eða fleiri?
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Jeppaspjallsferð í janúar
afc wrote:Eru einhverjar ferðir fyrir litlu bílana ( 35" ) ?
Ég ætla að skella upp ferðaplani á morgun fyrir ferð sem er áætluð 14. Janúar.
Stefnan verður tekin á Kaldadal og ef vel gengur verður kíkt á Langjökul, og ef það lítur vel út verður ekið yfir í Skálpanes og endað við Geysi.
Sú ferð er klárlega fyrir 38" dekk eða stærri, 35"/36" sleppa undir létta bíla.
jeepson wrote:En afhverju takmarka ferðina við 5-6 bíla? Afhverju ekki hafa 15 bíla eða fleiri?
Persónulega finnst mér 5-6 bílar hámark í vetrarferð, ferðin verður bara skemmtilegri og menn kynnast betur. Ef skráðir bílar verða fleiri væri gaman að skipta þeim í tvo hópa og senda hinn í Skálpanes og mæta síðan hinum hópnum. Ef hægt gengur geta hóparnir bara látið nægja Kaldadal og Kjalveg
Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir