Ég á eitt stykki alveg gullfallegan Cherokee XJ 1988 módel. Hann er með sjálfskiptingu og draumur minn er að breyta honum í beinskiptann og setja hann á 35 tommu túttur. Mig vantar ábendingar um skiptingar sem passa á 4 lítra vélina og hvað ég þarf annað og hvað ég þarf að gera.
Hérna er mynd af blessuninni.
