Hverjir taka/gera upp dísur/spíssa í dísilvélum? Hvað kostar svona aðgerð (m.v. 6 stykki)?
-haffi
Spíssar og dísur
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Spíssar og dísur
Blossi Framtak
Kistufell
Vélaland Þ.Jónsson
Og örugglega fleiri
Kistufell
Vélaland Þ.Jónsson
Og örugglega fleiri
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Spíssar og dísur
um 50 þúsund :O(
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Spíssar og dísur
Ég lét kistufell fara yfir spíssa í diesel benz sem að ég átti og borgaði að mig minnir 27þús fyrir það. Það var reyndar 2009. En þeir hreinsuðu bara dísurnar og þrýsti prufuðu.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 129
- Skráður: 01.feb 2010, 14:57
- Fullt nafn: Hafsteinn Þór Hafsteinsson
Re: Spíssar og dísur
Kalli wrote:um 50 þúsund :O(
Hvað er innifalið í þessu? Tókstu þá sjálfur úr? Var skipt um spíssana? Bara hreinsað og stillt?
takk,
-haffi
Re: Spíssar og dísur
TF3HTH wrote:Kalli wrote:um 50 þúsund :O(
Hvað er innifalið í þessu? Tókstu þá sjálfur úr? Var skipt um spíssana? Bara hreinsað og stillt?
takk,
-haffi
Já ég tók sjálfur úr, það var skift um Dísurnar -Þéttingar og Spíssaþéttingar.
Þú getur sent fyrirspurn á Kistufell hvað það mun kosta.
http://kistufell.is/index.php?option=co ... 48&lang=is
kv. Kalli
Re: Spíssar og dísur
keypti alla 8 spissana í 7,3 hjá mér 30 kall það eru uppteknir spissar frá usa
Re: Spíssar og dísur
Sæll
Er með LC 80 og tók upp spíssa í mars 2011
Ég tók sjálfur úr og kom þeim fyrir aftur, Blossi fór yfir þær, skipta þurfti um allar dísur.
Þetta kostaði 90.000.
Kv PI
Er með LC 80 og tók upp spíssa í mars 2011
Ég tók sjálfur úr og kom þeim fyrir aftur, Blossi fór yfir þær, skipta þurfti um allar dísur.
Þetta kostaði 90.000.
Kv PI
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 129
- Skráður: 01.feb 2010, 14:57
- Fullt nafn: Hafsteinn Þór Hafsteinsson
Re: Spíssar og dísur
90þús já sæll. Það er hægt að kaupa komplett sett af nýjum á ebay á 260 pund (~50þús) með sendingakostnaði. Veit einhver hvað vörugjald/tollur er af svona varahlutum?
-haffi
-haffi
Re: Spíssar og dísur
reiknivél a tollur.is það er bara vsk á flesta vélahluti
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Spíssar og dísur
Til að vera öruggur þá reikna ég alltaf 10% ofaná, það er 10% tollur af flestu nema vélavarahlutum, en svo eru kerti sér á báti en það eru 20% vörugjöld á þeim (tollur með fínna nafni).
Ég reikna þetta yfirleitt svona: ((kaupverð+sendingarkostnaður)*1,1)*1.255 við þetta bætist svo 550 kr í tollskýrslugerð hjá póstinum
Ég reikna þetta yfirleitt svona: ((kaupverð+sendingarkostnaður)*1,1)*1.255 við þetta bætist svo 550 kr í tollskýrslugerð hjá póstinum
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur