jepparnir mínir


Höfundur þráðar
gamli
Innlegg: 158
Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
Bíltegund: nissan patrol

jepparnir mínir

Postfrá gamli » 19.nóv 2011, 22:26

her eru myndir af þeim bílum sem ég á í dag en sá blái er mest notaður er bara til daglegra nota og hvíti scoutin ætla ég að gera upp sem fyrst þegar tími gefst .
Viðhengi
DSC00664.JPG
svo á ég þennan og var í mörg ár að reyna að eignast
DSC00406.JPG
svo er þessi 3,3 var að afhenda boddíið sem ég var með á bláa bílnum
DSC00231.JPG
scout 79
DSC00524.JPG
eins og hann lítur út í dag sá blái


kv. Hafsteinn

patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'


Höfundur þráðar
gamli
Innlegg: 158
Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
Bíltegund: nissan patrol

Re: jepparnir mínir

Postfrá gamli » 19.nóv 2011, 23:39

jæja smá um er bláa sem er 93 árgerð af patrol búin srúfa mikið í honum síðan 2006 búin að skifta um boddí tvisvar og fleira. eina sem er eftir af orginal bílnum síðan ég keyfti hann er grindin ,gírkassinn og afturhásingin en þess má geta að liturinn á honum núna er blandaður úr afgöngum
Viðhengi
07 08 446.jpg
DSC07565.jpg
DSC07597.jpg
gamli.jpg
eins og hann var áður en ég velti honum
DSC00183.JPG
DSC00405.JPG
þetta tekið af og selt
DSC00437.JPG
komið á
DSC00434.JPG
verið að hífa á
DSC00472.JPG
fyrir sprautun
DSC00484.JPG
ein og hann er núna
Síðast breytt af gamli þann 30.nóv 2011, 22:39, breytt 1 sinni samtals.
kv. Hafsteinn

patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: jepparnir mínir

Postfrá jeepson » 20.nóv 2011, 01:58

Maður hefði nú alveg verið til í þennan hvíta scout :) pattinn þinn er virkilega flottur.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


btg
Innlegg: 124
Skráður: 06.feb 2010, 14:00
Fullt nafn: Bjarni Þór

Re: jepparnir mínir

Postfrá btg » 20.nóv 2011, 04:40

Sæll gamli,

þessi Scout á fyrstu myndinni, ertu búinn að eiga hann lengi, hvaða árgerð er þetta (79-80)?

Faðir minn átti og gerði upp svona bíl sem svo var seldur seinna meir, ég fann hann fyrir nokkrum árum aftur en eigandinn var ekki tilbúinn að selja þá.

kv, Bjarni


Höfundur þráðar
gamli
Innlegg: 158
Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
Bíltegund: nissan patrol

Re: jepparnir mínir

Postfrá gamli » 20.nóv 2011, 12:11

takk fyrir það gísli þú ættir nú að kannast svona pínu við bílinn held ég þú bjóst á hellu þegar ég setti 99' boddíið á. en scoutin er buin að eiga hann í svona eitt og háft ár en hann er 80 árger og var með númerið gm 162 ef það hjálpar eitthvað
kv. Hafsteinn

patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: jepparnir mínir

Postfrá jeepson » 20.nóv 2011, 12:35

gamli wrote:takk fyrir það gísli þú ættir nú að kannast svona pínu við bílinn held ég þú bjóst á hellu þegar ég setti 99' boddíið á. en scoutin er buin að eiga hann í svona eitt og háft ár en hann er 80 árger og var með númerið gm 162 ef það hjálpar eitthvað


Já ég man eftir þessum patrol. Man sér staklega vle eftir því að maður sá hann oft á 3 hjólum í hringtorginu :p
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Höfundur þráðar
gamli
Innlegg: 158
Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
Bíltegund: nissan patrol

Re: jepparnir mínir

Postfrá gamli » 20.nóv 2011, 12:43

hahahaha :D já það kom stundum fyrir og er reindar hægt einnþá. ég gerði þetta ansi oft áður en geri þetta ekki alveg eins oft núna bara svona við sérstök tækifæri. það er alltaf jafn fyndið að sjá svipin á fólki sem sér svona í fyrsta skiftið
kv. Hafsteinn

patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: jepparnir mínir

Postfrá jeepson » 20.nóv 2011, 18:44

gamli wrote:hahahaha :D já það kom stundum fyrir og er reindar hægt einnþá. ég gerði þetta ansi oft áður en geri þetta ekki alveg eins oft núna bara svona við sérstök tækifæri. það er alltaf jafn fyndið að sjá svipin á fólki sem sér svona í fyrsta skiftið


hehe já. En hvernig gengur smíðin á gamla wranglernum mínum? Heitir hann ekki Arnór sem að keypti hann af mér?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Geir-H
Innlegg: 182
Skráður: 02.aug 2010, 21:59
Fullt nafn: Geir Harrysson

Re: jepparnir mínir

Postfrá Geir-H » 20.nóv 2011, 21:46

gamli wrote:takk fyrir það gísli þú ættir nú að kannast svona pínu við bílinn held ég þú bjóst á hellu þegar ég setti 99' boddíið á. en scoutin er buin að eiga hann í svona eitt og háft ár en hann er 80 árger og var með númerið gm 162 ef það hjálpar eitthvað


Er það þá pikkupinn?
00 Patrol 38"


Höfundur þráðar
gamli
Innlegg: 158
Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
Bíltegund: nissan patrol

Re: jepparnir mínir

Postfrá gamli » 20.nóv 2011, 22:06

já það er pikkupin. en wranglerinn er bara í bútum ennþá og er ekki að fara saman í bráð eða held ekki og jú hann heitir arnór
kv. Hafsteinn

patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: jepparnir mínir

Postfrá jeepson » 21.nóv 2011, 00:17

gamli wrote:já það er pikkupin. en wranglerinn er bara í bútum ennþá og er ekki að fara saman í bráð eða held ekki og jú hann heitir arnór


Já okey. Maður sér altaf eftir því að hafa látið þennan wrangler á þessu verði. en það hefði nú reyndar verið fínt að fá hann full greiddann. Drengurinn skuldar mér 20 kall og kom altaf með endalausar afsakanir. En maður fær ábyggilega ekki restinar úr þessu. Enda að verða 3 ár síðan að hann keypti bílinn.
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


geirsi23
Innlegg: 93
Skráður: 14.júl 2010, 00:45
Fullt nafn: Geir Höskuldsson

Re: jepparnir mínir

Postfrá geirsi23 » 21.nóv 2011, 00:31

hver á þennan wrangler og hvað er síminn hjá honum? vill hann ekki losna við þetta fjós fyrst hann er að gefast upp á honum?
Mbk. Geir :)


gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: jepparnir mínir

Postfrá gaz69m » 21.nóv 2011, 12:56

flottur gamli scoutin hans sigurgeirs ´sem þú ert með hafsteinn hækkaðiru hann eithvað eða kliptiru úr
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Höfundur þráðar
gamli
Innlegg: 158
Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
Bíltegund: nissan patrol

Re: jepparnir mínir

Postfrá gamli » 21.nóv 2011, 20:18

gaz69m wrote:flottur gamli scoutin hans sigurgeirs ´sem þú ert með hafsteinn hækkaðiru hann eithvað eða kliptiru úr


já ég hækkaði hann aðeins en þessir kanntar voru á honum og búið að skera úr þegar ég fékk hann . þekkir þú sigurgeir eitthvað?

en wranglerin er held ég ekki til sölu arnór er bara búin að vera í skóla og ekki haft aðstöðu til að seta hann saman minnir að það sé bara eftir
kv. Hafsteinn

patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'


gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: jepparnir mínir

Postfrá gaz69m » 22.nóv 2011, 10:49

já þekki nú flesta holta menn eins og sigurgeir og danél í akbraut, erst hvað margir eru fluttier í burtu úr holtunum eins og td ég og óli ketó pálmi á læk
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Höfundur þráðar
gamli
Innlegg: 158
Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
Bíltegund: nissan patrol

Re: jepparnir mínir

Postfrá gamli » 22.nóv 2011, 11:22

gaz69m wrote:já þekki nú flesta holta menn eins og sigurgeir og danél í akbraut, erst hvað margir eru fluttier í burtu úr holtunum eins og td ég og óli ketó pálmi á læk


já gaman að segja frá því þá er daniel frændi minn en hvar bjóst þú í holtunum?
kv. Hafsteinn

patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'


gaz69m
Innlegg: 665
Skráður: 10.mar 2010, 11:54
Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
Bíltegund: gaz69m
Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata

Re: jepparnir mínir

Postfrá gaz69m » 22.nóv 2011, 11:29

ég bjó á haga í holtum flutti þaðan 1997 16 ára var með þér og berglindi í laugalandsskóla
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.


Höfundur þráðar
gamli
Innlegg: 158
Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
Bíltegund: nissan patrol

Re: jepparnir mínir

Postfrá gamli » 22.nóv 2011, 11:33

gaz69m wrote:ég bjó á haga í holtum flutti þaðan 1997 16 ára var með þér og berglindi í laugalandsskóla


já svoleiðis maður man eftir þér síðan í laugalandsskóla og í skólabílnum
kv. Hafsteinn

patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'


Höfundur þráðar
gamli
Innlegg: 158
Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
Bíltegund: nissan patrol

Re: jepparnir mínir

Postfrá gamli » 30.nóv 2011, 22:55

eina myndin sem er til þegar ég velti honum
Viðhengi
DSC07605.jpg
á topnum
kv. Hafsteinn

patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: jepparnir mínir

Postfrá LFS » 30.nóv 2011, 23:01

hvernig vildi þettað til er einhverstaðar brekka sem ekki sest :)
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


Höfundur þráðar
gamli
Innlegg: 158
Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
Bíltegund: nissan patrol

Re: jepparnir mínir

Postfrá gamli » 30.nóv 2011, 23:30

49cm wrote:hvernig vildi þettað til er einhverstaðar brekka sem ekki sest :)



já þetta er í brekku en ég var á leðinni niður brekkuna og ný komin framm af blindhæð og inn í skafl sem var þvert yfir veginn og var soldið langur en hærri hægrameginn í veginum svo byrjaði bíllinn að slæta til hliðar og hægra frammjólið háfpartin að fljóta ofan á skaflinum því ég var með um tíu pund í dekkjunum og endaði á toppnum en fór sammt aldrei útaf veginum og þegar bíllin stopaði sneri frammendin upp í brekkuna ekki niður
kv. Hafsteinn

patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'

User avatar

JoiVidd
Innlegg: 242
Skráður: 23.okt 2010, 18:56
Fullt nafn: Jóhann Viðarsson

Re: jepparnir mínir

Postfrá JoiVidd » 01.des 2011, 09:16

afhverju tókstu y61 boddýið af og seldir það?
Ford F350 6.0 '05
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08

Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605


Höfundur þráðar
gamli
Innlegg: 158
Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
Bíltegund: nissan patrol

Re: jepparnir mínir

Postfrá gamli » 01.des 2011, 11:40

JoiVidd wrote:afhverju tókstu y61 boddýið af og seldir það?


því ég á svo mikið af varahlutum í eldraboddýið svo var ég bara komin leið á bílnum og langaði að breita til
kv. Hafsteinn

patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'

User avatar

JoiVidd
Innlegg: 242
Skráður: 23.okt 2010, 18:56
Fullt nafn: Jóhann Viðarsson

Re: jepparnir mínir

Postfrá JoiVidd » 01.des 2011, 13:56

það er léleg afsökun.. miklu flottara og þæginlegra body
Ford F350 6.0 '05
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08

Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605


Höfundur þráðar
gamli
Innlegg: 158
Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
Bíltegund: nissan patrol

Re: jepparnir mínir

Postfrá gamli » 01.des 2011, 14:27

JoiVidd wrote:það er léleg afsökun.. miklu flottara og þæginlegra body


jája það er þægilegra en mér finnst gamla boddíið bara miklu flottara að mörgu leyti og afhverju ekki að nota það sem maður á nóg til af :)
kv. Hafsteinn

patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: jepparnir mínir

Postfrá jeepson » 01.des 2011, 17:10

gamli wrote:
JoiVidd wrote:það er léleg afsökun.. miklu flottara og þæginlegra body


jája það er þægilegra en mér finnst gamla boddíið bara miklu flottara að mörgu leyti og afhverju ekki að nota það sem maður á nóg til af :)


Nákvæmlega. Gamla boddýið er svona groddalegra. hitt er svo frúarlegt eitthvað :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: jepparnir mínir

Postfrá LFS » 01.des 2011, 20:00

jeepson wrote:
gamli wrote:
JoiVidd wrote:það er léleg afsökun.. miklu flottara og þæginlegra body


jája það er þægilegra en mér finnst gamla boddíið bara miklu flottara að mörgu leyti og afhverju ekki að nota það sem maður á nóg til af :)


Nákvæmlega. Gamla boddýið er svona groddalegra. hitt er svo frúarlegt eitthvað :)


sammála !!!
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"

User avatar

LFS
Innlegg: 579
Skráður: 10.apr 2010, 11:39
Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
Bíltegund: nissan patrol y60

Re: jepparnir mínir

Postfrá LFS » 01.des 2011, 20:03

en hvar bastu í þegar þu hifðir boddy-in á milli settirðu bara i gegnum gluggana eða ?
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"


Höfundur þráðar
gamli
Innlegg: 158
Skráður: 02.nóv 2011, 19:27
Fullt nafn: hafsteinn kristinsson
Bíltegund: nissan patrol

Re: jepparnir mínir

Postfrá gamli » 01.des 2011, 21:09

49cm wrote:en hvar bastu í þegar þu hifðir boddy-in á milli settirðu bara i gegnum gluggana eða ?


ég opna bara hurðirnar og set strekkiborða í gegn hef þá bara fremst og aftast í hurðonum og svo bara hífa:) en passa að sé engin slaki á þeim þegar ég loka hurðunum
kv. Hafsteinn

patrol 93'
scout terra 80'
scout traveler 79'
patrol 3.3 90'


Til baka á “Jeppinn minn”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur