Langaði að forvitnast hvort að þessir bílar séu með original læsingu í afturdrifinu ?
Ef einhver er í vafa þá eru það þessi típa af Pajero sem ég er að tala um :
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=2
(fann bara mynd af fyrsta bílnum á bílasölur.is)
Pajero GLS og DID
Re: Pajero GLS og DID
Það er bara misjafnt. Sumir eru með læsingartakka framan við gírstöngina, við hliðina á sætishitaratökkunum og loftnetstakkanum meðan aðrir eru með takka til að slökkva á spólvörninni en enga driflæsingu.
Verður bara að skoða hvern bíl fyrir sig býst ég við.
Kv. Haffi
Verður bara að skoða hvern bíl fyrir sig býst ég við.
Kv. Haffi
Re: Pajero GLS og DID
Ég átti svona 2003 model 3,5 V6 bíl. Hann var með orginal rafmagnslæsingu. Takkinn er fyrir framan gírstöngina.
Re: Pajero GLS og DID
Takk fyrir þessar upplýsingar.
Annað mál með eyðsluna á þeim. er hún alveg djöfulleg þegar þessi bílar eru komnir a ca 33"-35"? er að hugsa bæði bensín og dísel bílin. Maður hefur heyrt að bensín v6 3500 vélin þyki sopin ekkert vondur
Annað mál með eyðsluna á þeim. er hún alveg djöfulleg þegar þessi bílar eru komnir a ca 33"-35"? er að hugsa bæði bensín og dísel bílin. Maður hefur heyrt að bensín v6 3500 vélin þyki sopin ekkert vondur
Re: Pajero GLS og DID
Minn var á 32". 16-18 innanbæjar og 11-13 á langkeyrslu. Svo +2 á veturna.
Re: Pajero GLS og DID
Ég veit að 3.2 dísel 2006 á 32" dekkjum er í 11l. í blönduðu
Ford F350 6.0 '05
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Google [Bot] og 1 gestur