Sælir
Hef verið að nota rúðuvökva eftir uppskrift frá Leó m og svo núna í frostinu þá náttúrlega fraus þetta. Þannig ég fór aðeins að pæla og reiknaði út að ganni að frostþolið á þessu stuffi. Og miðað við mína útreikninga þá á þetta ekki að þola nema -3.8°C :)
Til þess að vökvinn þoli -10°C eins og Leó talar um þá þarf hlutfallið að vera u.þ.b. 25% af froslegi.
Og miðað við það þá er þetta stúss ekki að borga sig.
En þið ykkar sem hafa prufað þetta hvernig hefur þetta verið að virka hjá ykkur?
K.kv
Rúðuvökvi
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Rúðuvökvi
Ég hef notað þessa uppskrift í fáein ár og líkað vel. Takk samt fyrir að spá í þessu, best að styrkja aðeins blönduna áður en maður fer á fjöll í fimbulkuldann.
Svo hef ég prófað tjöruhreinsi-uppskriftina hans Leós líka en hún er algjör þvæla.
Svo hef ég prófað tjöruhreinsi-uppskriftina hans Leós líka en hún er algjör þvæla.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 67
- Skráður: 13.feb 2010, 17:33
- Fullt nafn: Haraldur Arnarson
- Bíltegund: LR Defender 38”
Re: Rúðuvökvi
Já það er gaman að pæla í þessu, og fínt að fá ódýran rúðuvökva en ekki alveg nógu gott þegar verið er að koma með einhverjar svona upplýsingar sem ekki standast og eins og í þessu tilfelli ekkert á bakvið þessa fullyrðingu hjá kalli.
-
- Innlegg: 462
- Skráður: 22.okt 2010, 20:38
- Fullt nafn: Árni Páll Jóhannesson
Re: Rúðuvökvi
líka fínt að setja rain-x þá frosnar það ekki ( held ég)
BMW e36 325i (í uppgerð)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)
Mitsubishi lancer 91 (í notkun)
Mitsubishi lancer evo9 (seldur)
Mitsubishi lancer stadion (seldur)
chrysler sebring (seldur)
(BRUSSAN) toyota hilux 2,4 bensin (seldur)
golf 1,4 (seldur)
subaru impreza gl (seldur)
Re: Rúðuvökvi
það er búið að finna upp rúðuvökva og tjöruhreinsir sem virkar, óþarfi að pæla eitthvað í því meir.
fariði bara út á næstu smurstöð og græjið ykkur upp.
fariði bara út á næstu smurstöð og græjið ykkur upp.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Rúðuvökvi
slæ saman með fjölskylduni og kaupi þykkni i 30l brusa fyrir fjöldamörgum árum fæst í n1 held að verðið sé 16000 kr en dugar eins og eg segi i mörg ár og held að 30 lítrar verði að 90 lítrum eða meira
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Rúðuvökvi
Getur verið Snowflake að þú sért að ruglast á frostlegi (notað á kælivatn véla) og ísvara (notað á rúðupsrautun bíla)
Samkvæmt öllu ætti 1L af venjulegum óblönduðum frostlegi að duga í 10°c frosti sé því blandað saman við minna en 10 lítra af vatni.
Kv. Haffi
Samkvæmt öllu ætti 1L af venjulegum óblönduðum frostlegi að duga í 10°c frosti sé því blandað saman við minna en 10 lítra af vatni.
Kv. Haffi
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur