Hvaða olíu mæla menn með á Nissan Patrol 3.0 sjálfskiptinguna?
Og hvað fara margir lítrar ef maður skiptir um síu líka?
Sjálfskiptiolia á Patrol 3.0.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Sjálfskiptiolia á Patrol 3.0.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
-
- Innlegg: 33
- Skráður: 09.okt 2011, 23:10
- Fullt nafn: Nikulás Helgi Nikulásson
Re: Sjálfskiptiolia á Patrol 3.0.
mæli með þeirri sem umboðið selur, ekki setja eitthvað comma drasl á þetta.. og það fara jafn margir lítrar á og þú tekur af, giska á bilinu 3-5 lítrar fer eftir stærðinni á pönnu
KV Nikki
Re: Sjálfskiptiolia á Patrol 3.0.
Skoðaðu þennan link -> http://www.valvolineeurope.com/english/ ... nt_advisor
Ættir að sjá allar tölur þarna.
Ættir að sjá allar tölur þarna.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur