Hópkaup á "Bulkhead Removal Bar" Fyrir LR 90


Höfundur þráðar
S.G.Sveinsson
Innlegg: 62
Skráður: 18.okt 2011, 20:57
Fullt nafn: Sveinn Guðberg Sveinsson

Hópkaup á "Bulkhead Removal Bar" Fyrir LR 90

Postfrá S.G.Sveinsson » 28.nóv 2011, 23:16

Ég er búinn að vera að skoða svona í dágóðan tíma og hef komist að þeiri niðurstöðu að mig allveg bráð "vantar" svona í bílinn minn það er að segja mig vantar að halla stólnum aftar og hafa meira plás.
Það eru til tvær úttgáfur sem ég hef séð önnur var á Tome Raider bílnum og hinn er bara að nota stíngsög og hnoðar gúmílista á.

Mér langar í þenna http://www.ebay.co.uk/itm/GENUINE-Land- ... 3a6c33157e

Þessi er líka til en kostar meira http://www.ebay.co.uk/itm/Land-Rover-De ... 45f71040cf


Sá fyrir sem ég ættla að kaupa mér kostar 85 pund útti eða um 15.000kr (það er með vask útti sem á að draga frá ) heim kominn var ég að giska á svona 25-30 en ef margir kaupa samna þá er þetta minna kanski 20-25.
Ég er allavegna harðákveðinn í að fá mér svona og þeir sem eiga Land Rover Defender 90 eða 3 dyra 110 sem er með bulkhedi ættu að skoða þetta og látta mig svo bara vitta.


Mercedes Benz 230CE 1983 (farinn)
Land Rover 90 1987 fyrst dísel svo bensín V8 svo dísel aftur
Toyota Corolla XLI 1996
Land Rover Discovery 1997 fornaður á altari uppgerðar
Renault Megane 2003
Sími 8216406


Lada
Innlegg: 171
Skráður: 31.jan 2010, 23:38
Fullt nafn: Ásgeir Bjarnason
Bíltegund: Subaru Outback
Staðsetning: Reykjavík

Re: Hópkaup á "Bulkhead Removal Bar" Fyrir LR 90

Postfrá Lada » 28.nóv 2011, 23:40

Ég er kannski e-ð tregur, en ég átta mig ekki á því hvernig þetta virkar.




Ok, búinn að Gúggla. Skil það núna.


Kalli
Innlegg: 413
Skráður: 27.júl 2010, 18:28
Fullt nafn: Karl Guð
Bíltegund: Cherokee 2007

Re: Hópkaup á "Bulkhead Removal Bar" Fyrir LR 90

Postfrá Kalli » 29.nóv 2011, 10:03

Image
Image

en að láta einhverja smiðju búa þetta til hér heima :O)


Höfundur þráðar
S.G.Sveinsson
Innlegg: 62
Skráður: 18.okt 2011, 20:57
Fullt nafn: Sveinn Guðberg Sveinsson

Re: Hópkaup á "Bulkhead Removal Bar" Fyrir LR 90

Postfrá S.G.Sveinsson » 29.nóv 2011, 10:57

mér líst svo sem ekkert illa á það en ég veit bara ekki hvort að það sé ódyrara.....
Mercedes Benz 230CE 1983 (farinn)
Land Rover 90 1987 fyrst dísel svo bensín V8 svo dísel aftur
Toyota Corolla XLI 1996
Land Rover Discovery 1997 fornaður á altari uppgerðar
Renault Megane 2003
Sími 8216406


jongunnar
Innlegg: 220
Skráður: 14.jún 2011, 21:03
Fullt nafn: Jón Gunnar Mýrdal

Re: Hópkaup á "Bulkhead Removal Bar" Fyrir LR 90

Postfrá jongunnar » 29.nóv 2011, 11:27

Ég held að það sé ódýrara að fá þetta smíðað hérna heima. Sérstaklega ef þú finnur einhvern bílskúrskall sem er til í að smíða fyrir þig. Jafnvel í vinnuskiptum....
Ef það er ekki olía undir enskum bílum þá er ekki olía á þeim


Til baka á “Vara og aukahlutir”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur