hvað hafa menn sett i staðinn fyrir ruðuna i 4 runner að aft


Höfundur þráðar
siggi.almera
Innlegg: 50
Skráður: 17.okt 2011, 22:10
Fullt nafn: Sigurður Almar Birgisson

hvað hafa menn sett i staðinn fyrir ruðuna i 4 runner að aft

Postfrá siggi.almera » 26.nóv 2011, 22:10

kvöldið snillingar eg er i sama vesenn og aðrir með aftur hlerann þetta er aldrey i lagi svo eg ákvað að taka motor dotið i burtu og það var semsagt onytt orðið . eins og staðnn er nuna vil eg ekki hafa það vill hafa þetta eitthvað einfaldarfa svo eg geti notað skottið hvað mundu þið gera i minum sporum




Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

Re: hvað hafa menn sett i staðinn fyrir ruðuna i 4 runner að aft

Postfrá Hjörvar Orri » 27.nóv 2011, 10:13

Sæll. Ég ætla sjálfur að fara í hlera næsta vor, það virðist vera eins og fáir hafa farið í þessa aðgerð, en þó einhverjir. Sjálfur setti ég inn spurningu um þetta um daginn, og þá var mér bent á þetta. viewtopic.php?f=2&t=6792

User avatar

dadikr
Innlegg: 158
Skráður: 05.feb 2010, 08:50
Fullt nafn: Daði Már Kristófersson
Bíltegund: Chevrolet K30

Re: hvað hafa menn sett i staðinn fyrir ruðuna i 4 runner að aft

Postfrá dadikr » 27.nóv 2011, 11:02

Má spyrja hvaða vesen er með rúðuna.

Ég átti svona bíl og að sjálfsögðu var rúðan biluð þegar ég fékk hann. Það reyndist hins vegar fremur einfalt að gera við þetta og láta það vera til friðs eftir það.

Vandamálið á upptök í relay boxi sem er innan við innréttinguna aftast í bílnum bílstjóramegin. Þar eru fjögur relay sem hægt er að víxla, hafi menn teikningu af plötunni (t.d. http://www.yotatech.com/f128/back-windo ... er-137310/) og aðgang að tinsugu og lóðbolta. Tvö af þessum relayum stýra rúðunni. Þau hreinlega þola ekki álagið. Hin tvö eru eins, en sinna ekki hlutverki sem veldur hliðstæðu álagi og eru því að jafnaði í góðu standi í þessum bílum.

Mekanismanum inni í hleranum er auðvelt að halda í lagi.

kv, Daði


Höfundur þráðar
siggi.almera
Innlegg: 50
Skráður: 17.okt 2011, 22:10
Fullt nafn: Sigurður Almar Birgisson

Re: hvað hafa menn sett i staðinn fyrir ruðuna i 4 runner að aft

Postfrá siggi.almera » 27.nóv 2011, 11:32

er buinn að eiga þennan bil i tæp 4 ár og þetta hefur alltaf verið til vandræða þess vega er eg að spa hvað eg get gert i staðinn fyrir þetta svo þetta verði til friðs


Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

Re: hvað hafa menn sett i staðinn fyrir ruðuna i 4 runner að aft

Postfrá Hjörvar Orri » 27.nóv 2011, 14:59

Ég er búinn að eiga minn síðan í vor. Stuttu eftir að ég eignaðist bílinn hætti afturrúðan að virka. Ég hef ferðast með nokkrum svona bílum, og það hafa alltaf verið vandamál í kringum þetta. T.d. taka ekki sénsin á að opna þetta þegar ís/klaki er á rúðunni, og eitt sinn vildi rúðan ekki aftur upp, þannig að svartur ruslapoki var teipaður fyrir með nauðgarateipi, og keyrt í bæinn. Nú og þegar komið var í bæinn og bílnum keyrt inní skúr og teipið rifið af, að þá fór hluti af lakkinu með sem teipið hafði verið límt á. Fjör ekki satt? Ég persónulega nenni ekki að standa í svona löguðu uppá fjöllum.


Höfundur þráðar
siggi.almera
Innlegg: 50
Skráður: 17.okt 2011, 22:10
Fullt nafn: Sigurður Almar Birgisson

Re: hvað hafa menn sett i staðinn fyrir ruðuna i 4 runner að aft

Postfrá siggi.almera » 27.nóv 2011, 15:45

eg er alveg sammála þer hjörvar

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: hvað hafa menn sett i staðinn fyrir ruðuna i 4 runner að aft

Postfrá -Hjalti- » 27.nóv 2011, 16:12

Hahaha
semsagt þú nennir ekki að laga rúðumekaníkið sem pottþétt þarf bara ad smyrja og eða einfalda rafkerfið með einföldum rofa. En þú nennir að smíða nýjan afturenda á jeppan þinn ???
farðu bara í skottið á jeppanum , taktu fóðringuna af. Settu rafmagn á mótorin , hjálpaðu rúðuni niður. Smyrðu sleðana og tengdu frammhjá öllum 7 skynjurunum með einföldum rofa og þetta verður aldrei til vandræða!
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Höfundur þráðar
siggi.almera
Innlegg: 50
Skráður: 17.okt 2011, 22:10
Fullt nafn: Sigurður Almar Birgisson

Re: hvað hafa menn sett i staðinn fyrir ruðuna i 4 runner að aft

Postfrá siggi.almera » 27.nóv 2011, 16:41

það þarf ekki að smirja það hjalti þinn


Höfundur þráðar
siggi.almera
Innlegg: 50
Skráður: 17.okt 2011, 22:10
Fullt nafn: Sigurður Almar Birgisson

Re: hvað hafa menn sett i staðinn fyrir ruðuna i 4 runner að aft

Postfrá siggi.almera » 27.nóv 2011, 16:44

var þetta til min hjalti eða hjörvars

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: hvað hafa menn sett i staðinn fyrir ruðuna i 4 runner að aft

Postfrá -Hjalti- » 27.nóv 2011, 17:15

Ykkar beggja..
hvernig ætlaru að vita hvað er að ef þú opnar ekki hleran?
fyrst þú segir að þetta sé allt smurt og liðugt þá er einfaldlega eitthvað reley farið eða bilað og þá einfaldlega leggur nýtt rafmagn í þetta með rofa. Þið eruð að gera stórmál úr þessu.
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


Höfundur þráðar
siggi.almera
Innlegg: 50
Skráður: 17.okt 2011, 22:10
Fullt nafn: Sigurður Almar Birgisson

Re: hvað hafa menn sett i staðinn fyrir ruðuna i 4 runner að aft

Postfrá siggi.almera » 27.nóv 2011, 17:31

það var allt ónytt i heleranum hja mer sleðinn tannhjolinn motorinn þannig að eg ætlaði að reina að auðvelda þetta og setja eitthvað annað i staðinn


Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

Re: hvað hafa menn sett i staðinn fyrir ruðuna i 4 runner að aft

Postfrá Hjörvar Orri » 27.nóv 2011, 17:44

Ég er búinn að gera við hleran hjá mér, og þetta virkar og verður svona þennan veturinn. En svo er það spurning hvenær bilar þetta næst? uppá fjöllum!! Nei, ég nenni ekki að standa í svona kjaftæði, ég vil geta treist á hlutina.


reyktour
Innlegg: 183
Skráður: 25.sep 2011, 17:13
Fullt nafn: Sveinbjörn Karvelsson
Bíltegund: Land Rover

Re: hvað hafa menn sett i staðinn fyrir ruðuna i 4 runner að aft

Postfrá reyktour » 27.nóv 2011, 20:18

Hjörvar.
Ef þú vilt geta treyst á hlutina þá veistu hvað þú átt að versla. ;)
Það rann aðeins í hann þegar þú fékst að taka í Landbúnaðartækið.
EN gangi ykkur annars vel með þetta, held að Hjalti sé samt með þetta.

User avatar

aae
Innlegg: 127
Skráður: 27.apr 2010, 22:23
Fullt nafn: Andri Ægisson

Re: hvað hafa menn sett i staðinn fyrir ruðuna i 4 runner að aft

Postfrá aae » 30.nóv 2011, 12:16

ruda.JPG

Ég setti á sínum tíma hlera/rúðu, sem var ekki ósvipuð og á pallhúsum á hilux, á eldra boddýið '88 af 4runner. Ég er nýbúinn að taka rúðuna á mínum '96 4runner í gegn en þegar þetta fer endanlega í drasl mun ég gera eitthvað svipað aftur. Í þessu var plexigler úr háborg, þéttilisti og tjakkar úr bílasmiðnum og læsing sem fékkst í bílanausti, lamirnar var eitthvað ódýrt dót úr byko og svo álprófílar og ryðfrí flatjárn, mesta vinnan var að möndla læsinguna. Man að það var líka smá mál að fá tjakka sem voru nógu linir.


GylfiRunner
Innlegg: 41
Skráður: 17.nóv 2011, 16:07
Fullt nafn: Gylfi Þór Rögnvaldsson

Re: hvað hafa menn sett i staðinn fyrir ruðuna i 4 runner að aft

Postfrá GylfiRunner » 07.des 2011, 15:34

ég er að smíða mér hlera núna notast við orginal hlerann og smíðaði ramma upp frá honum og set síðan þar í plexí eða gler, þetta er á byrjunarstigi eins og er, en fékk hugmyndina af bláa runnernum, er með honum í aðstöðu. Planið er svo að taka trefjaplast mót af hleranum og hafa hann úr trebba,


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur