Spindilkúlur
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 301
- Skráður: 22.apr 2010, 18:38
- Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
- Bíltegund: 4runner 3.0 diesel
Spindilkúlur
Sælir félagar, ég er að fara að skipta um spindilkúlur í 4runnernum hjá mér s.s. efri og neðri farþegamegin, og var að spá hver er einfaldasta leiðin að þessu, og hvernig er þægilegast að gera þetta svo ég þurfi að rífa sem minnst?
Re: Spindilkúlur
Auðveldasta leiðinn er að slaka upp á vindu fjöðrunini ef þú gerir það ekki þá eru tjakkar og klossa til að setja í milli samsláttar púða æskilegir til að auðvelda verkið get ekki skírt þetta betur í riduðu máli
Blautt, kalt, rykugt og bilað...
Ólafur Ágúst Pálsson
893-3532
Defender 110 2002 38"/44"
Ólafur Ágúst Pálsson
893-3532
Defender 110 2002 38"/44"
Re: Spindilkúlur
Hjöbbi það er sennilegast þægilegast og auðveldast að láta einhvern annan gera þetta fyrir sig :-)
Fann þetta nú samt fyrir þig.
http://www.daemon4x4.org/portal/downloads.php?dcid=17
Fann þetta nú samt fyrir þig.
http://www.daemon4x4.org/portal/downloads.php?dcid=17
Land Cruiser Rj-73 Black Edition 38" aka Forsetinn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 301
- Skráður: 22.apr 2010, 18:38
- Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
- Bíltegund: 4runner 3.0 diesel
Re: Spindilkúlur
Óli ágúst wrote:Auðveldasta leiðinn er að slaka upp á vindu fjöðrunini ef þú gerir það ekki þá eru tjakkar og klossa til að setja í milli samsláttar púða æskilegir til að auðvelda verkið get ekki skírt þetta betur í riduðu máli
Tjakkur og klossar var málið. Þú komst þessu bara helvíti vel frá þér í rituðu máli ;)
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 301
- Skráður: 22.apr 2010, 18:38
- Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
- Bíltegund: 4runner 3.0 diesel
Re: Spindilkúlur
Forsetinn wrote:Hjöbbi það er sennilegast þægilegast og auðveldast að láta einhvern annan gera þetta fyrir sig :-)
Fann þetta nú samt fyrir þig.
http://www.daemon4x4.org/portal/downloads.php?dcid=17
Dorrit, ef ég mætti ekki missa af öllu því sem fer fram á netinu, að þá mundi það líklegast borga sig fyrir mig að láta einhvern annan sjá um þetta.
Re: Spindilkúlur
Hjörvar Orri wrote:Forsetinn wrote:Hjöbbi það er sennilegast þægilegast og auðveldast að láta einhvern annan gera þetta fyrir sig :-)
Fann þetta nú samt fyrir þig.
http://www.daemon4x4.org/portal/downloads.php?dcid=17
Dorrit, ef ég mætti ekki missa af öllu því sem fer fram á netinu, að þá mundi það líklegast borga sig fyrir mig að láta einhvern annan sjá um þetta.
Hehehe, svona svona.....
Land Cruiser Rj-73 Black Edition 38" aka Forsetinn
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur