sælir félagar, hef verið svolítið að velta því fyrir mér hvaða leið sé best að fara, þanning er mál með vexti að mig vantar gps, í bílinn og pælinginn var að vera með tölvu tengda við, en þá er bara spurning hvaða gps sé hentugast að hafa ,
eða hafa menn einhverja reinslu af usb gps loftnetum í lappa, og hverning eru þessi lappar semað eru farnir að keyra á android er þettað nógu öflugt til þess að vera bæði að notast við gps loftnet og kortaforrit ?
http://www.elko.is/tolvuvorur/tolvur/fartolvur/ fanst þessi nefnilega heillandi i elko þegar ég var þar að skoða i dag, lítil og nett góð rafhlöðu ending, ?
með fyrir fram þökk
gps pæling,
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: gps pæling,
Ég hef verið í þessum pælingum einnig.
Ég er með Patrol 2001 og hef horft á 10" fartölvu sem passar beint ofan á mælaborðið hjá mér. Þá
er maður laus við að hafa þetta við loftpúðann farþegamegin og einnig laus við að þetta
taki pláss milli sætanna.
Ég á þetta 60csx tæki sem er göngutæki með vegaleiðsögn.(http://www.rsimport.is/?p=654#fragment-2) Þykir mér kostur að geta tekið tækið úr bílnum og labbað með það, þá þarf maður ekki að eiga tvö tæki ef maður vill ganga eitthvað líka.
Svo er hægt að nota þau við tölvuna líka.
Ég er með Patrol 2001 og hef horft á 10" fartölvu sem passar beint ofan á mælaborðið hjá mér. Þá
er maður laus við að hafa þetta við loftpúðann farþegamegin og einnig laus við að þetta
taki pláss milli sætanna.
Ég á þetta 60csx tæki sem er göngutæki með vegaleiðsögn.(http://www.rsimport.is/?p=654#fragment-2) Þykir mér kostur að geta tekið tækið úr bílnum og labbað með það, þá þarf maður ekki að eiga tvö tæki ef maður vill ganga eitthvað líka.
Svo er hægt að nota þau við tölvuna líka.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 202
- Skráður: 13.sep 2011, 10:32
- Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
- Bíltegund: súzúkí
Re: gps pæling,
er einmitt buin að vera skoða þettað tæki, hentar vel enda ekki mikið pláss inní súkkunni,og síst vill maður vera með tölvu fyrir framan loftpúðann svo að farðegi fái ekki laptop i nefið ef maður skildi lenda í árekstri, en hvaða forrit eru það semað menn eru að nota fyrir kortin í tölvunni ?
-
- Innlegg: 167
- Skráður: 31.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Andri Þór Gíslason
- Bíltegund: Dodge Ram 2500
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafa samband:
Re: gps pæling,
ég nota asus 10" tölvu og garmin etrex legend. fanst öruggara að hafa gps í staðinn fyrir pung ef að tölvan skyldi bila eða eitthvað.
- Dodge RAM Cummins 2500, 2001 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 202
- Skráður: 13.sep 2011, 10:32
- Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
- Bíltegund: súzúkí
Re: gps pæling,
já góð pæling, betra að hafa gps efað tölvan skildi fara klikka eithvað, en hverning er það er eithvað vit í þessum snertiskjá tækjum frá garmin,
Re: gps pæling,
Ég mæli með Oregon 550 snertiskjástæki.
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: gps pæling,
Hérna var þónokkuð rætt um GPS og spjaldtölvur:http://www.jeppaspjall.is/viewtopic.php?f=6&t=6837
-
- Innlegg: 167
- Skráður: 31.jan 2010, 22:43
- Fullt nafn: Andri Þór Gíslason
- Bíltegund: Dodge Ram 2500
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafa samband:
Re: gps pæling,
ég hef prófað eitthvað af þessum snertiskjátækjum man ekki hvað það heitir. en það var ekki hægt að nota það með tölvu.
- Dodge RAM Cummins 2500, 2001 38"
Re: gps pæling,
þú verður að vera með windows stirikerfi í tolvunni ef þú ætlar að keira nRoute frá garmin,
var að fá mér tölvu í bílinn og er með pung við hana virkar fínt.
en ég er líka með garmin 526 tæki en er ekkert að teingja það við tölvuna.
var að fá mér tölvu í bílinn og er með pung við hana virkar fínt.
en ég er líka með garmin 526 tæki en er ekkert að teingja það við tölvuna.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 202
- Skráður: 13.sep 2011, 10:32
- Fullt nafn: Aron Andri Sigurðsson
- Bíltegund: súzúkí
Re: gps pæling,
ég er held ég buin að ákveða mig í þessu atla skella mer á þetta tæki http://www.rsimport.is/?p=1374
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: gps pæling,
Ég er í smá tengingaræfingum.
Er að reyna að ná í nRoute en fæ ekki útgáfu sem fæst samþykkt.
Eruð þið með réttan link?
Er að reyna að ná í nRoute en fæ ekki útgáfu sem fæst samþykkt.
Eruð þið með réttan link?
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: gps pæling,
Eða þá aðrar uppsetningar sem virka jafn vel eða betur..
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: gps pæling,
Takk fyrir upplýsingarnar.. en þetta er komð í lag :)
Til baka á “Ferlar og fjarskipti”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir