Jæja það er besta að athuga hvort þið vitið eitthvað um þennan bíll ég kaupi hann í fyrra haust
Ég veit að hann er búinn að vera í hfj hjá jóhanni síðan 2002-3
Þetta er Blazer 1979 (reyndar pickup sem var svo sett hús á)
hann var smíðaður 1997-1998 held ég af manni sem er kallaður maggi
þá var gólfið tekið upp þannig það stendur ekkert niður undan honnum og
var botnin smíðaður úr áli ásamt hliðonum og eitthverju meira
Að aftan er Dana 60 5:38 og tregðulæsing svo eru loftpúðar og 2 link
Að framan er 10 bolta chervolet 5:38 no-spin og upphaflega voru fiber fjaðrir en nú er kominn slöpp 4-link
það er 350 með einhverju dóti svo er edilbrock innspýting á henni og ál hedd
það er 700 skifting í honnum
hann er að vikta 2,6 tonn klár á fjöll með 380 lítra af bensíni
það væri gaman ef menn ættu einhverjar gamlar myndir af honnum
Kv.Smári
Chervolet Blazer 1979
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Chervolet Blazer 1979
Bara flottur!
Re: Chervolet Blazer 1979
..
Síðast breytt af HaffiTopp þann 19.jún 2014, 23:55, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 157
- Skráður: 01.feb 2010, 01:11
- Fullt nafn: Stefán Höskuldsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: Chervolet Blazer 1979
Þessi er bara flottur!! Hvernig hefur framhásining verið að reynast? Er þetta ekki stóra 10 bolta hásingin, 8,5" kambur? Það er allavega sú hásing sem ég er með í mínum Suburban '85 og hún hefur ekki svikið í þau 15 ár sem ég hef verið með hana en þetta er fyrsti veturinn sem ég er mað hana læsta.
Kv, Stefán
Kv, Stefán
Re: Chervolet Blazer 1979
jú þetta er stóra 10 bolta er ég viss um hún var ekkert til vandræða hjá þeim sem átti hann í 7 ár á undan mér en draumurinn er nú dana 60 því manni langar í 46" undir hann
Smári Einarsson
Audi Q7
Dodge Ram 2500 38"
Blazer 1979 44"
Audi Q7
Dodge Ram 2500 38"
Blazer 1979 44"
Re: Chervolet Blazer 1979
Ekkert smá flottur þessi !!
Áttu nokkuð myndir að fjöðrnunarkerfinu að framan ?
Áttu nokkuð myndir að fjöðrnunarkerfinu að framan ?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
Re: Chervolet Blazer 1979
Mér fannst mjög skrítið þegar þessi bíll var auglýstur sem Blazer en var greinilega pickup. En það skiptir ekki máli hvað þetta heitir, þetta virðist vera mjög flottur og vel græjaður bíll :)
Er sjálfur með Blazer K5 og þetta eru frábærir bílar og mjög auðvellt að fá í þetta. Og ekkert mál er að breyta, svo mikið af þessu GM dóti passar saman :)
Er sjálfur með Blazer K5 og þetta eru frábærir bílar og mjög auðvellt að fá í þetta. Og ekkert mál er að breyta, svo mikið af þessu GM dóti passar saman :)
_________________________________
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
Re: Chervolet Blazer 1979
JHG þessi bíll er með blazer skránnignu
Hjalti gto
Þakka þér fyrir ég er ánægður með hann
4-linkið sem er undir honnum að framan er ekki alveg að gera sig þar sem stífurnar eru full stuttar og gormarnir of utarlega þannig það orsakar að grindinn vindur aðeins upp á sig en ég skal henda inn myndum af þessu fyrir þig þegar ég kem í land
Hjalti gto
Þakka þér fyrir ég er ánægður með hann
4-linkið sem er undir honnum að framan er ekki alveg að gera sig þar sem stífurnar eru full stuttar og gormarnir of utarlega þannig það orsakar að grindinn vindur aðeins upp á sig en ég skal henda inn myndum af þessu fyrir þig þegar ég kem í land
Smári Einarsson
Audi Q7
Dodge Ram 2500 38"
Blazer 1979 44"
Audi Q7
Dodge Ram 2500 38"
Blazer 1979 44"
Re: Chervolet Blazer 1979
"JHG þessi bíll er með blazer skránnignu"
En var greinilega ekki Blazer K5þegar hann kom af færibandinu ;-)
Ekki það að það breyti neinu, jafn gott fyrir því :)
En var greinilega ekki Blazer K5þegar hann kom af færibandinu ;-)
Ekki það að það breyti neinu, jafn gott fyrir því :)
_________________________________
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
Jón H. Guðjónsson
1981 Chevrolet Blazer K5 Silverado
1986 Pontiac Firebird Transam
2000 VW Passat 1,6
2006 Trek 5200 (racer)
2007 Jeep Grand Cherokee Laredo
2012 Cube LTD Race (fjallahjól)
Re: Chervolet Blazer 1979
Hann heitir Magnús Halldórsson sá sem smíðaði þennan Blazer upphaflega.
Þetta er upphaflega K5 Blazer, en honum var breytt í Pick-up þegar Maggi fór í að endursmíða hann, líklegast ´94.
Ég þekki breytingasögu þessa bíls mjög vel þar sem Maggi var að smíða hann upp á verkstæðinu sem hann var með ásamt félaga mínum við hliðina á Bílamálun Pálmars uppá Höfða.
Maggi notaði bílinn eitthvað á fjöllum sem K5 Blazer, fyrst á 38" dekkjum og svo á 44". Bíllinn var farinn að láta á sjá svo Maggi fór í að laga hann, sem svo endaði í algjörri yfirhalningu og breytingu.
Maggi setur bílinn svo aftur á götuna ´96 ef ég man rétt. Ástæðan fyrir því að honum var breytt í Pick-up var sú að létta átti bíllinn frá því hann sem hann var.
Maggi setur undir hann loftpúða að aftan og plastfjaðrir að framan, plastfjaðrinar brotnuðu reyndar mjög fljótlega.
Fyrst var bíllinn á 10 bolta að framan en 12 bolta að aftan en hún þoldi ekki átökin svo það var farið í að smíða Dana 60 hásinguna.
Mótorinn í þessum bíl virkaði rosalega þegar Maggi átti hann enda búinn held ég að eyða í hann um 600 þús.
Maggi notaði svo bílinn eitthvað á fjöllum í nokkur ár þangað til buddan var orðin tóm og skilningurinn heima fyrir á þessu brölti búinn.
Maggi selur svo bílinn held ég á skittnar 700 þús, sem var mjög langt undir verði þá miðað við hvað var í honum og reyndar væri það líka lítill peningur í dag.
Kv. Kristján K. http://www.icejeep.com
Þetta er upphaflega K5 Blazer, en honum var breytt í Pick-up þegar Maggi fór í að endursmíða hann, líklegast ´94.
Ég þekki breytingasögu þessa bíls mjög vel þar sem Maggi var að smíða hann upp á verkstæðinu sem hann var með ásamt félaga mínum við hliðina á Bílamálun Pálmars uppá Höfða.
Maggi notaði bílinn eitthvað á fjöllum sem K5 Blazer, fyrst á 38" dekkjum og svo á 44". Bíllinn var farinn að láta á sjá svo Maggi fór í að laga hann, sem svo endaði í algjörri yfirhalningu og breytingu.
Maggi setur bílinn svo aftur á götuna ´96 ef ég man rétt. Ástæðan fyrir því að honum var breytt í Pick-up var sú að létta átti bíllinn frá því hann sem hann var.
Maggi setur undir hann loftpúða að aftan og plastfjaðrir að framan, plastfjaðrinar brotnuðu reyndar mjög fljótlega.
Fyrst var bíllinn á 10 bolta að framan en 12 bolta að aftan en hún þoldi ekki átökin svo það var farið í að smíða Dana 60 hásinguna.
Mótorinn í þessum bíl virkaði rosalega þegar Maggi átti hann enda búinn held ég að eyða í hann um 600 þús.
Maggi notaði svo bílinn eitthvað á fjöllum í nokkur ár þangað til buddan var orðin tóm og skilningurinn heima fyrir á þessu brölti búinn.
Maggi selur svo bílinn held ég á skittnar 700 þús, sem var mjög langt undir verði þá miðað við hvað var í honum og reyndar væri það líka lítill peningur í dag.
Kv. Kristján K. http://www.icejeep.com
Kv. Kristján Kolbeinsson www.icejeep.com
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur