Fjallabak um helgina - myndir.

Til að skipuleggja ferðir, auglýsa eftir félögum, spyrja fregna af færð og ástandi vega.
User avatar

Höfundur þráðar
Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Fjallabak um helgina - myndir.

Postfrá Tómas Þröstur » 07.nóv 2011, 09:42

Útivist fór í ferð um Fjallabak um helgina. Fyrri nóttina gist í nýuppgerðum Dalakofa - þá seinni í skálanum við Strút norðan Mælifellssands. Á laugardag var farið um Pokahryggi niður á Dómadalsleið. Síðan ekin Fjallabaksleið nyðri og í Strút um Álftavatnskrók. Frá Strút á sunnudeginum um Fjallabaksleið syðri um Hvanngil og Álftavatn og til byggða framhjá Keldum. Lítill snjór á laugardeginum nema ofarlega á Pokahrygg í um 1000m hæð voru stórir þéttir skaflar. Tölvert í ám. Aðfaranótt sunnudags snjóaði mjög mikið og breyttist ferðin í nokkuð massífa vertrarferð við það. Veðrið var bara nokkuð gott á aksturtímanum í ferðinni. Gekk á með éljum og bjart þess á milli. Býsna skemmtileg ferð.
Viðhengi
Flísar 1643.jpg
Dalakofi
Flísar 1658.jpg
Súkka á 35
Flísar 1669.jpg
Rúntað um Nyrða Fjallabak
Flísar 1679.jpg
Syðri Ófæra
Flísar 1690.jpg
Hólmsá
Flísar 1695.jpg
Mælifellssandur
Flísar 1698.jpg
Strútur að morgni sunnudags
Flísar 1737.jpg
Að nálgast Laufafell
Flísar 1800.jpg
Fararstjóri á ferðinni sunnan Vatnafjallafjalla
Flísar 1813.jpg
Jú - hann er þarna ennþá.



User avatar

Hansi
Innlegg: 300
Skráður: 01.feb 2010, 20:28
Fullt nafn: Hans Ragnar Þór
Bíltegund: Toyota LC 80

Re: Fjallabak um helgina - myndir.

Postfrá Hansi » 07.nóv 2011, 10:12

Flottar myndir :)
Næsta helgi verður tekin á hálendi það er ljóst :)
Mbk. Hans

User avatar

Hjörturinn
Innlegg: 650
Skráður: 01.feb 2010, 21:44
Fullt nafn: Hjörtur Már Gestsson
Bíltegund: Grand Cruiser 4.0TDI

Re: Fjallabak um helgina - myndir.

Postfrá Hjörturinn » 07.nóv 2011, 10:31

Ekki amalegt :)
Dents are like tattoos but with better stories.

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Fjallabak um helgina - myndir.

Postfrá hobo » 07.nóv 2011, 12:38

Skemmtilegar myndir.

User avatar

jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Fjallabak um helgina - myndir.

Postfrá jeepson » 07.nóv 2011, 12:49

Maður fær nú bara glampa í augun við að horfa á ykkur leika í hvíta gullinu :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Fjallabak um helgina - myndir.

Postfrá kjartanbj » 07.nóv 2011, 12:59

ég ÆTLA að fara eitthvað næstu helgi, spurning hverjir ætla með þá :)
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


Magnús Ingi
Innlegg: 167
Skráður: 18.feb 2010, 15:34
Fullt nafn: Magnús Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyota 4Runner

Re: Fjallabak um helgina - myndir.

Postfrá Magnús Ingi » 07.nóv 2011, 13:13

ég held að það verði nú einhvað lítið eftir af snjó á fjallabakssvæðinu um næstu helgi meða við veðurspá!!

User avatar

Höfundur þráðar
Tómas Þröstur
Innlegg: 330
Skráður: 19.mar 2010, 10:03
Fullt nafn: Tómas Þröstur Rögnvaldsson

Re: Fjallabak um helgina - myndir.

Postfrá Tómas Þröstur » 07.nóv 2011, 13:52

Takk fyrir viðbrögð - það þyrfti að blotna í þessu og svo frjósa. Þá væri kominn þokkalegur grunnur sérstaklega á svæðinu vestan Hvanngils þar sem mest var af snjónum.

User avatar

frikki
Innlegg: 432
Skráður: 01.feb 2010, 14:59
Fullt nafn: friðrik hreinsson

Re: Fjallabak um helgina - myndir.

Postfrá frikki » 07.nóv 2011, 14:29

Geggjað ohhhh nú verður tekið á því
Patrol 4.2 44"


siggi.almera
Innlegg: 50
Skráður: 17.okt 2011, 22:10
Fullt nafn: Sigurður Almar Birgisson

Re: Fjallabak um helgina - myndir.

Postfrá siggi.almera » 07.nóv 2011, 21:29

flottar mindir maður fær fiðring i puttana við að sja snjoinn


Til baka á “Ferðir og færð á fjöllum”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur