Sælir,
Hafa einhverjir hérna reynslu af því hvernig 46" Mickey Thomson dekkin eru að virka bæði eftir drifgetu og afli undir Patrol samanborið við t.d. 44" Dick Cepek-inn?
46" vs. 44" undir 2003 Patrol
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 5
- Skráður: 02.mar 2010, 21:57
- Fullt nafn: Gunnar Stefánsson
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur