Bílinn hefur verið mikið yfirfarin undanfarið, meðal annars:
Ný hlutföll í framdrifi og nýjar legur í öllu framdrifinu ásamt pakkdósum (reikn. fylgja).
Ný yfirfarin ARB loftlás í framdrifi (reikn. fylgja).
Yfirfarin rafmagnslæsing í afturdrifi.
Nýtt aukarafkerfi og allir rofar nýir.
Nýjar lamir í bilstjórahurð.
Ryðbættur í öllum hjólaskálum og þar með ryðlaus.
Nýjar stífufestingar fyrir jafnvægisstöng að framan.
Afturljós færð upp í orginal ljósastæðin.
Mælaborð lagað og sprautað.
Ný smurður.
Bíllinn er allur nýuppgerður. Hann er því í afar góðu standi og gott að keyra hann.
Ásett verð 2.200.000.-
Uppl. S: 896-5973
hansthor@simnet.is


