passar galloper gírkassi á mitsubichi l200 vél
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 665
- Skráður: 10.mar 2010, 11:54
- Fullt nafn: Guðmundur Árni sigurðsson
- Bíltegund: gaz69m
- Staðsetning: niður við sjó í flóanum flata
passar galloper gírkassi á mitsubichi l200 vél
er að skipta um vél í galloper ættla að setja vél úr l 200 bíl í hann passar beint á mótorfestingar í galloper en veit ekki hvort að gírkassarnir séu eins , er einhver hér sem hefur vit á svona hrísgrjónavögnum
sé það framleit úr sovéskustáli þá langar mig að eignast það.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: passar galloper gírkassi á mitsubichi l200 vél
Þetta á að passa án vandræða.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 98
- Skráður: 01.feb 2010, 01:48
- Fullt nafn: Jens Líndal Sigurðsson
Re: passar galloper gírkassi á mitsubichi l200 vél
Eini munurinn sem ég veit er að Gallopervélin er með 8mm þykka milliplötu milli vélar og gírkassa, þannig að ekki gengur að nota MMC svinghjól því það er þynnra en Galloper dótið, semsagt ef hann er beinskiptur þá verðurðu að nota allt af rassgatinu á galloper vélinni.
Ég þekki ekki sjálfskifta dótið.
Ég þekki ekki sjálfskifta dótið.
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur