Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
Sælir. Vantar hjólalegu og patningar og kanski nafið eða driflokuna í hásinguna hjá mér. (70 Cruiser)
Hvar fæ ég þetta á viðráðanlegu verði ?
Hvar fæ ég þetta á viðráðanlegu verði ?
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
þú getur fengið þetta í fálkanum. Viðráðanlegt verð er hinsvegar vandfundið... enda skemmast þessar legur seint nema þær hreinlega ryðgi í vatnssósa olíu. yfirleitt þarf bara að herða að þessu.
ekki fara samt "ódýru" leiðina og skipta bara um leguna, kauptu bæði legu og bakka og skiptu um bæði ef þú ætlar að gera þetta á annað borð.
Nafið er dýrt og þú færð það bara í toyota eða kanski hjá Jamil í www.bilapartar.is
svo er það alltaf ebay, þar er hægt að kaupa svokallað "knuckle rebuild kit" með öllu sem við á að éta í einu... en hingað til hefur alltaf verið ódýrara fyrir mig að kaupa þetta hérna heima.
kv., félagi í 70 krúser félaginu
ekki fara samt "ódýru" leiðina og skipta bara um leguna, kauptu bæði legu og bakka og skiptu um bæði ef þú ætlar að gera þetta á annað borð.
Nafið er dýrt og þú færð það bara í toyota eða kanski hjá Jamil í www.bilapartar.is
svo er það alltaf ebay, þar er hægt að kaupa svokallað "knuckle rebuild kit" með öllu sem við á að éta í einu... en hingað til hefur alltaf verið ódýrara fyrir mig að kaupa þetta hérna heima.
kv., félagi í 70 krúser félaginu
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
Takk kærlega fyrir þetta kallinn.
Lenti í því í dag að annað framhjólið festist hjá mér með tilheyrandi látum.
Lak olía og allt rauðglóandi, nafið var sjóðandi heitt og gat ekki sett lokuna í free. dekkið hallar aðeins.
Hvað gæti verið að ?
Ætla að opna þetta á morgum og skoða.
Lenti í því í dag að annað framhjólið festist hjá mér með tilheyrandi látum.
Lak olía og allt rauðglóandi, nafið var sjóðandi heitt og gat ekki sett lokuna í free. dekkið hallar aðeins.
Hvað gæti verið að ?
Ætla að opna þetta á morgum og skoða.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
þetta hljómar eins og brotin lega.... sem er afar sjaldgæft í þessum bílum held ég. allavega þykir þetta sterkt svona miðað við legur og nöf í dag. athugaðu líka spindil-legur, þær eiga það til að slappast.
ef þú rífur allt í spað og tekur öxulinn úr, passaðu þig á því þá að öxullinn þarf að snúa á alveg ákveðinn hátt svo hann komist útúr liðhúsinu. annað er frekar einfalt :) ég á viðgerðarbókina hérna einhversstaðar handa þér á tölvutæku formi ef þú villt.
ef þú rífur allt í spað og tekur öxulinn úr, passaðu þig á því þá að öxullinn þarf að snúa á alveg ákveðinn hátt svo hann komist útúr liðhúsinu. annað er frekar einfalt :) ég á viðgerðarbókina hérna einhversstaðar handa þér á tölvutæku formi ef þú villt.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
Snillingur ertu :) Mátt endilega senda mér hana á svehar@simnet.is
Takk æðislega fyrir þetta
Takk æðislega fyrir þetta
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
bókin er 108 megabæti, alltof stór fyrir tölvupóst... :) ég er að reyna að koma henni fyrir á netinu. sendi þér link að því loknu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
Já það er full stórt :) þú ert magnaður að gera þetta fyrir mig
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
Ég lenti í þessu hjá mér, nema það fraus ekki alveg svona svakalega, ég skemmdi samt stútinn en maður á nú dót á lager þannig að þessu var reddað á klukkutíma :)
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
ekkert mál svenni, bara gaman að hjálpa til
mundu bara að það má alls ekki herða að þessari legu umfram það sem gefið er upp í bókinni, þegar maður skiptir um legu skal herða í 46-60 newton, hreyfa dekkið aðeins, losa svo upp á rónni þannig að þú getir snúið henni með puttunum og svo er lokaherslan að leguni ekki nema 4-7 newton.
Ekki nota skrúfjárn til að herða að, það verður að mæla þetta ef þetta á að vera til friðs. svo er gott að herða að þessu eftir c.a. 1 mánuð þegar þú setur nýja legu í en svo er nóg að kíkja á þetta á haustin það sem eftir er, eða ... það er mín reynsla.
ég smíðaði mér topp í þetta og tók það svona hálftíma :) mæli með því, eða að kaupa hann á ebay.
...já og ekki gleyma að pakka legurnar með feiti :)
nú er maður farinn að hljóma eins og pabbi gamli hehe.
mundu bara að það má alls ekki herða að þessari legu umfram það sem gefið er upp í bókinni, þegar maður skiptir um legu skal herða í 46-60 newton, hreyfa dekkið aðeins, losa svo upp á rónni þannig að þú getir snúið henni með puttunum og svo er lokaherslan að leguni ekki nema 4-7 newton.
Ekki nota skrúfjárn til að herða að, það verður að mæla þetta ef þetta á að vera til friðs. svo er gott að herða að þessu eftir c.a. 1 mánuð þegar þú setur nýja legu í en svo er nóg að kíkja á þetta á haustin það sem eftir er, eða ... það er mín reynsla.
ég smíðaði mér topp í þetta og tók það svona hálftíma :) mæli með því, eða að kaupa hann á ebay.
...já og ekki gleyma að pakka legurnar með feiti :)
nú er maður farinn að hljóma eins og pabbi gamli hehe.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
Jæja búinn að rífa. Það er brotinn öxull og nafið er ónýtt og allar legur.
Sár vantar þetta núna fljótlega þar sem bílinn stendur á lyftu sem ég fékk að fara á.
Vantar alveg hrikalega hjálp núna við að finna varahluti í þetta


Sár vantar þetta núna fljótlega þar sem bílinn stendur á lyftu sem ég fékk að fara á.
Vantar alveg hrikalega hjálp núna við að finna varahluti í þetta


Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
er þetta vinstramegin að framan?
ég á allavega öxul handa þér, en hvorki stút né annað. þér dugar væntanlega að fá bara stutta legginn.
Elli, átt þú einhverja varahluti í þetta handa stráknum? hvað á Jamil í www.bilapartar.is?
ég á allavega öxul handa þér, en hvorki stút né annað. þér dugar væntanlega að fá bara stutta legginn.
Elli, átt þú einhverja varahluti í þetta handa stráknum? hvað á Jamil í www.bilapartar.is?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
Endilega látið mig vita ef þið vitið um varahluti fyrir mig. Skoða líka að kaupa heila hásingu.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
Polarbear wrote:er þetta vinstramegin að framan?
ég á allavega öxul handa þér, en hvorki stút né annað. þér dugar væntanlega að fá bara stutta legginn.
Elli, átt þú einhverja varahluti í þetta handa stráknum? hvað á Jamil í http://www.bilapartar.is?
Jamil á öxul á 20.000 hann er að skoða hvort hann eigi nafið líka.
Þetta er bílstjórameginn. driflokan er líka í döðlum.
Já stutti leggurinn er í sundur. En hann er fastur í nafinu þetta er allt í mauki þarna.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
fastur í nafinu?
það er kúluliður þarna bakvið... hefurðu skoðað myndirnar nógu vel? þú nærð öxlinum ekkert út nema taka nafstútinn af, og til þess þarftu að rífa nafið alveg af....
þetta er allt öðruvísi öxull en að aftan :) annars skil ég ekki hvað þú átt við með því að hann sé fastur í og allt í mauki....
og hvaða legur voru brotnar? innri eða ytri? eða báðar? gætirðu sent fleiri myndir?
það er kúluliður þarna bakvið... hefurðu skoðað myndirnar nógu vel? þú nærð öxlinum ekkert út nema taka nafstútinn af, og til þess þarftu að rífa nafið alveg af....
þetta er allt öðruvísi öxull en að aftan :) annars skil ég ekki hvað þú átt við með því að hann sé fastur í og allt í mauki....
og hvaða legur voru brotnar? innri eða ytri? eða báðar? gætirðu sent fleiri myndir?
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
Chekkaðu á þessum : 8663188 heitir simmi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
KOBERT wrote:Chekkaðu á þessum : 8663188 heitir simmi
Takk kærlega fyrir þetta. Hann átti þetta kanski til. Heyri betur í honum á morgun
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
Fl myndir







Sést ekki alveg nógu vel, En nafstúturinn er egglaga þarna og róinn föst.
En er búinn að ná að losa þetta núna,

Er svo sennilega búinn að redda öllu sem þarf í þetta. Vil þakka öllum fyrir hjálpina. Sérstaklega Polarbear







Sést ekki alveg nógu vel, En nafstúturinn er egglaga þarna og róinn föst.
En er búinn að ná að losa þetta núna,

Er svo sennilega búinn að redda öllu sem þarf í þetta. Vil þakka öllum fyrir hjálpina. Sérstaklega Polarbear
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
sæll vertu
það eru ekki kældir framdiskar í 70 krús svo ég viti (gæti þó verið rangt). ertu viss um að þetta sé 70 krús hásing? gæti þetta verið 60 krúser hásing? er reverse drif köggull?
ef ekki, þá er þetta hilux hásing eða 60 krúser hásing.... eða breytt 70 hásing. með því að setja millilegg milli nafs og disks er hægt að nota diska og dælur af klafa-draslinu... en það er örlítið öflugra en orginal 70 krús.
hvaða hlutfall er í drifinu? ef það er 5.71:1 þá getur þetta ekki verið 60.
þú skallt allavega bera þetta vel saman við varahlutina sem þú fékkst :) stútarnir gætu verið eins þótt nöfin séu aðeins mismunandi.
kveðja,
Lalli.
það eru ekki kældir framdiskar í 70 krús svo ég viti (gæti þó verið rangt). ertu viss um að þetta sé 70 krús hásing? gæti þetta verið 60 krúser hásing? er reverse drif köggull?
ef ekki, þá er þetta hilux hásing eða 60 krúser hásing.... eða breytt 70 hásing. með því að setja millilegg milli nafs og disks er hægt að nota diska og dælur af klafa-draslinu... en það er örlítið öflugra en orginal 70 krús.
hvaða hlutfall er í drifinu? ef það er 5.71:1 þá getur þetta ekki verið 60.
þú skallt allavega bera þetta vel saman við varahlutina sem þú fékkst :) stútarnir gætu verið eins þótt nöfin séu aðeins mismunandi.
kveðja,
Lalli.
-
- Innlegg: 58
- Skráður: 22.sep 2011, 18:40
- Fullt nafn: sigurður már sigþórsson
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
ég get ekki séð betur en á 1 af myndunum er rör í hásinguni enn ekki prófíll sem bendir til að þessi hásing sé undan gömlum hilux en ekki crusier,
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
Þið segið nokkuð strákar. Ég ef alltaf haldið að þetta væri 70 krús. En hlutföllinn eru 4:88
Hér eru myndir til að sýna þetta betur.


Hér eru myndir til að sýna þetta betur.


Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
eg hefði haldið að þetta væri hilux hasing nema buið se að færa millibilstöngina framfyrir, litur ut eins og hilux hasing þar sem millibilsstöng hefur verið færð niður fyrir og hægri stýrislegg bætt við fyrir togstöng
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
Góðan daginn svona til að bæta aðeins í hóp sérfræðinga þá get ég ekki betur séð að þetta sé hásing undan hilux með reverse köggli. Nafstútarnir eru orginal hilux/70 krúser(sömustutar) enn nafið er af klafa bíl með speiser undir bremsudisknum, enn hvort bremsudiskarnir séu af klafa bíl sér þú einn því þá dekkar diskurinn ekki allan púðann enn ef hann gerir það þá gæti þetta verið 60 krúser diskur... ef þér vantar ennþá eitthvað í þetta hjá þér þá geturu bjallað í mig ég á auka hásingu sem þú getur fengið eitthvað úr er í síma 867-9189 vona að þetta hjálpi eitthvað
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
Hlynurh wrote:Góðan daginn svona til að bæta aðeins í hóp sérfræðinga þá get ég ekki betur séð að þetta sé hásing undan hilux með reverse köggli. Nafstútarnir eru orginal hilux/70 krúser(sömustutar) enn nafið er af klafa bíl með speiser undir bremsudisknum, enn hvort bremsudiskarnir séu af klafa bíl sér þú einn því þá dekkar diskurinn ekki allan púðann enn ef hann gerir það þá gæti þetta verið 60 krúser diskur... ef þér vantar ennþá eitthvað í þetta hjá þér þá geturu bjallað í mig ég á auka hásingu sem þú getur fengið eitthvað úr er í síma 867-9189 vona að þetta hjálpi eitthvað
Sæll. Takk fyrir þetta Hlynur.
Ég heyrði í manninum sem smíðaði þennan bíl og hann sagði að þetta væri Hilux diesel hásing arg 90. með klafanöfum.
Ég heyri kanski í þér á morgun. Takk kærlega fyrir.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
Jæja fleiri myndir fyrir þá sem hafa gaman af svona brasi.

Hérna sjáum við restina af hjólalegunni






Legubaninn er ílla farinn. Kemur ekki nýr bani með nýjum legum ?


Hérna sjáum við restina af hjólalegunni






Legubaninn er ílla farinn. Kemur ekki nýr bani með nýjum legum ?

Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
Ég keypti legur í fyrra á Ebay, voru komnar á 26 þús í bæði nöfin ásamt pakkningum, man ekki hvort pakkdósin var líka með, en þetta verð er með hraðsendingu frá ÁSTRALÍU!!
Sá ekki betur á kassanum en það hafi verið orgina Toyota.
Það er hægt að nota 60 cruiser diska með klafa bremsudælunum ef maður er með 70 cruiser nöfin, ef maður er með klafa nöfin þarf millilegg en sá diskur dekkar alveg klossana og bara svínvirkar
Sá ekki betur á kassanum en það hafi verið orgina Toyota.
Hlynurh wrote:Góðan daginn svona til að bæta aðeins í hóp sérfræðinga þá get ég ekki betur séð að þetta sé hásing undan hilux með reverse köggli. Nafstútarnir eru orginal hilux/70 krúser(sömustutar) enn nafið er af klafa bíl með speiser undir bremsudisknum, enn hvort bremsudiskarnir séu af klafa bíl sér þú einn því þá dekkar diskurinn ekki allan púðann enn ef hann gerir það þá gæti þetta verið 60 krúser diskur... ef þér vantar ennþá eitthvað í þetta hjá þér þá geturu bjallað í mig ég á auka hásingu sem þú getur fengið eitthvað úr er í síma 867-9189 vona að þetta hjálpi eitthvað
Það er hægt að nota 60 cruiser diska með klafa bremsudælunum ef maður er með 70 cruiser nöfin, ef maður er með klafa nöfin þarf millilegg en sá diskur dekkar alveg klossana og bara svínvirkar
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
þú þarft að kaupa bakkann (banann) sér. en það borgar sig alltaf að skipta um bakkana þegar skipt er um legu. það er ekkert að þessu hjólnafi hinsvegar þótt nafstúturinn sé ónýtur.
þetta var ekki að skemmast nýlega, þetta er búið að vera svona í einhvern tíma þarna greinilega. þetta brennur ekki svona í rusl á nokkrum kílómetrum held ég. mikið djöfull varstu heppinn að þetta skyldi gefa sig á litlum hraða....
þetta var ekki að skemmast nýlega, þetta er búið að vera svona í einhvern tíma þarna greinilega. þetta brennur ekki svona í rusl á nokkrum kílómetrum held ég. mikið djöfull varstu heppinn að þetta skyldi gefa sig á litlum hraða....
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 1164
- Skráður: 05.maí 2011, 14:49
- Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
- Bíltegund: Toyota hilux
- Staðsetning: Dalvík
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
Ég var samt ekki var við neitt. Ekkert slag eða hvin í legunni. En já þetta er búið að vera svona í einhver tíma það er bókað mál.
Ætla að taka allt í gegn hinu meginn. skipta um feiti og herða á legunni ef þarf.
En já ég var sko heppinn. Eins og ég sagði við þig í símanum um daginn þá var ég ný búinn að hægja úr 90 í svona 20-30. Ég væri eflaust ekki hér ef þetta hafi gerst á 90.
Ég ætla að venja mig á að skipta um feit og tékka á þessu reglulega.
Ætla að taka allt í gegn hinu meginn. skipta um feiti og herða á legunni ef þarf.
En já ég var sko heppinn. Eins og ég sagði við þig í símanum um daginn þá var ég ný búinn að hægja úr 90 í svona 20-30. Ég væri eflaust ekki hér ef þetta hafi gerst á 90.
Ég ætla að venja mig á að skipta um feit og tékka á þessu reglulega.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"
Toyota hilux 38"
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
Það hefur legið fyrir lengi hjá mér að fá mér loftkælda diska, ég er ennþá með original 70 krúser uppsetninguna, vitið þið um einhverja búð á þessu fína interneti sem selur þessa diska á hagstæðum prís?
http://www.jeppafelgur.is/
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
Mig minnir að ég hafi keypt mína frá Bretlandi á Ebay.co.uk, sá gaf upp öll mál á diskunum.
Þeir voru komnir heim á rúm 20 þús.
Allavega smellpassar að skrúfa 60 cruiser diskana beint á og nota svo IFS bremsudælurnar, þær eru mun öflugri en 70 cruiser dælurnar sem passa hvort sem er ekki utanum diskinn.
Það þarf aðeins að klippa úr hlífinni og beygja bremsurörin til, en það er minnsta mál
Þeir voru komnir heim á rúm 20 þús.
Allavega smellpassar að skrúfa 60 cruiser diskana beint á og nota svo IFS bremsudælurnar, þær eru mun öflugri en 70 cruiser dælurnar sem passa hvort sem er ekki utanum diskinn.
Það þarf aðeins að klippa úr hlífinni og beygja bremsurörin til, en það er minnsta mál
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
Ef einhver þarf að fá áframsent frá Englandi þá á ég heima í London og get sent til íslands fyrir litla þóknun
Re: Hvar fæ ég legur og annað í frammhásingu úr 70 Cruiser
keypti svona legusett i stillingu á fimmtudaginn síðasta, kostaði mig 7800 kr með afslætti .. pakkdósir og feiti komu með settinu.. semsagt báðar legurnar i annað hjól, slóg legubanana ur og það komu nyjir með settinu lika
Land Cruiser 70 1989 í uppgerð
Hyundai Terracan 38"
Hyundai Terracan 38"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur