4Runner


Höfundur þráðar
Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

4Runner

Postfrá Hjörvar Orri » 20.okt 2011, 20:28

Sælir/ar
Ég verslaði mér helvíti laglegan runner síðasta vor, og er fjári ánægður með gripinn. Hvernig er best að festa drullutjakkinn, skófluna og járnkallinn utan á hann, þá er ég að tala um smíði á festingum allar hugmyndir/útfærslur vel þegnar. Og viti menn, nú er afturrúðan hætt að virka. Það hlýtur að vera einhver sem hefur smíðað hlera á þetta. Ég veit að þetta er meira en að segja það, og ég trúi ekki öðru en einhver hefur látið á það reyna!
Kv.Hjörvar




kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: 4Runner

Postfrá kjartanbj » 20.okt 2011, 20:45

ekki fyrsti sem lendir í því að afturrúðan hættir að virka í 4runner ;)
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-


KÁRIMAGG
Innlegg: 579
Skráður: 01.feb 2010, 12:59
Fullt nafn: Kári Freyr Magnússon

Re: 4Runner

Postfrá KÁRIMAGG » 20.okt 2011, 20:57

Ég skar ferkantað gat í stuðarahornið á mínum gamla og setti þar í gegn 50 x 50 prófíl sem ég sauð í grindina. Ofan á prófílendann setti ég svo festingu einsog menn eru með aftan á mörgum bílum við hlið geymslukassans það eru engar góðar myndir til af þessu en reyni að setja þá bestu sem ég finn hjérna með.
Viðhengi
n1105292360_30284043_6655636.jpg
n1105292360_30284043_6655636.jpg (15.49 KiB) Viewed 3359 times


KÁRIMAGG
Innlegg: 579
Skráður: 01.feb 2010, 12:59
Fullt nafn: Kári Freyr Magnússon

Re: 4Runner

Postfrá KÁRIMAGG » 20.okt 2011, 21:00

önnur
Viðhengi
n1105292360_30151225_8372.jpg


Höfundur þráðar
Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

Re: 4Runner

Postfrá Hjörvar Orri » 21.okt 2011, 20:44

kjartanbj wrote:ekki fyrsti sem lendir í því að afturrúðan hættir að virka í 4runner ;)

Nú er það ;)


Höfundur þráðar
Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

Re: 4Runner

Postfrá Hjörvar Orri » 21.okt 2011, 20:48

Kári, hvað var bilið milli bíls og tjakks c.a. mykið? Slóst tjakkurinn aldrei í bílinn hjá þér?


Höfundur þráðar
Hjörvar Orri
Innlegg: 301
Skráður: 22.apr 2010, 18:38
Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
Bíltegund: 4runner 3.0 diesel

Re: 4Runner

Postfrá Hjörvar Orri » 22.okt 2011, 21:33

Gengur klafa dót úr bensín hilux undir diesel runner, er þetta það sama?


KÁRIMAGG
Innlegg: 579
Skráður: 01.feb 2010, 12:59
Fullt nafn: Kári Freyr Magnússon

Re: 4Runner

Postfrá KÁRIMAGG » 22.okt 2011, 22:06

Hjörvar Orri wrote:Kári, hvað var bilið milli bíls og tjakks c.a. mykið? Slóst tjakkurinn aldrei í bílinn hjá þér?

það var ekki mikið bil og tjakkurinn stóð lóðrétt en hallaði ekki með boddyinu en nei tjakkurinn snerti aldrei bílinn en það voru meiri sveiflur á honum fram og aftur


KÁRIMAGG
Innlegg: 579
Skráður: 01.feb 2010, 12:59
Fullt nafn: Kári Freyr Magnússon

Re: 4Runner

Postfrá KÁRIMAGG » 22.okt 2011, 22:07

Hjörvar Orri wrote:Gengur klafa dót úr bensín hilux undir diesel runner, er þetta það sama?

Ég held alveg örugglega að það sé sama undir þeim

User avatar

ellisnorra
Póststjóri
Innlegg: 2809
Skráður: 06.feb 2010, 10:43
Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
Bíltegund: Patrol
Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf

Re: 4Runner

Postfrá ellisnorra » 23.okt 2011, 06:19

svopni wrote:S+a +a dögunum bláann runner með skemmtilegri útfærslu á afturenda. Hálfgerður landrover rass.


Hvernig á það að geta verið skemmtilegt? :)
http://www.jeppafelgur.is/

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: 4Runner

Postfrá -Hjalti- » 23.okt 2011, 17:59

ImageImage
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"


siggi.almera
Innlegg: 50
Skráður: 17.okt 2011, 22:10
Fullt nafn: Sigurður Almar Birgisson

Re: 4Runner

Postfrá siggi.almera » 23.okt 2011, 18:49

þetta er bara snilld

User avatar

Svenni30
Innlegg: 1164
Skráður: 05.maí 2011, 14:49
Fullt nafn: Sveinn Haraldsson
Bíltegund: Toyota hilux
Staðsetning: Dalvík

Re: 4Runner

Postfrá Svenni30 » 23.okt 2011, 19:09

Þetta finst mér ekki flott. En það er bara ég.
Sveinn Haraldsson
Toyota hilux 38"


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur