Sælir. Er með Patrol 1999 með 2,8 l vélinni. Vinstra megin við stýrið er "Heat"-takki. Hvað hitar hann og hvernig á að nota hann?
Kv
"Heat"-takkinn
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: "Heat"-takkinn
vitlaus þráður
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Re: "Heat"-takkinn
Þekki þetta ekki í þessari árgerð en í 3.0l. bílunum virkjar þetta spjald í pústinu nálægt millikassanum. Spjaldið myndar tregðu og vélin eykur snúninginn um leið í um 1.500 rpm og það hitar vélina hraðar upp og eykur hleðsluna frá alternatornum. Um leið og sett er í D á ssk. bíl slokknar á þessum búnaði, veit ekki hvernig það er í bsk. bíl.
Freyr
Freyr
Re: "Heat"-takkinn
Freyr wrote:Þekki þetta ekki í þessari árgerð en í 3.0l. bílunum virkjar þetta spjald í pústinu nálægt millikassanum. Spjaldið myndar tregðu og vélin eykur snúninginn um leið í um 1.500 rpm og það hitar vélina hraðar upp og eykur hleðsluna frá alternatornum. Um leið og sett er í D á ssk. bíl slokknar á þessum búnaði, veit ekki hvernig það er í bsk. bíl.
Freyr
Þetta er líka til staðar í beinsk bílnum og það slokknar á þessum búnaði þegar sett er í gír minnir mig.
Re: "Heat"-takkinn
Þetta má nota til þess að hita bílinn í lausagangi. Ef kalt er úti, bíllinn settur í gang og látinn ganga eðlilegan lausagang nær hann illa að hita sig. Það er því betra fyrir vélina að fá smá viðnám og hitna strax.
Einnig hef ég ávallt notað þetta ef mikið af rafmagnstækjum eru í gangi og eða spil í notkun.
Einnig hef ég ávallt notað þetta ef mikið af rafmagnstækjum eru í gangi og eða spil í notkun.
Kveðja, Birgir
Re: "Heat"-takkinn
fyrir hitann afturí er takki hægra megin við útvarpið sem stendur á "Rear-hi og lo"
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: "Heat"-takkinn
Hvað getur það verið þegar bíllinn hækkar snúning aðeins upp í um 900sn mín???
Er kominn einhver stirðleiki í lokann eða svoleiðis.....
Er kominn einhver stirðleiki í lokann eða svoleiðis.....
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur