Breytingar á jeppaspjallinu
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Breytingar á jeppaspjallinu
Sælt verið fólkið.
Við ætlum að uppfæra viðmótið hjá okkur seinnipartinn í dag, vinsamlegast hrökkvið ekki í kút þó síðan liggi niðri um einhverja stund. Jeppaspjallið verður þægilegra í umgengni eftir þetta að okkar mati, en allar ábendingar og hugmyndir eru að sjálfsögðu vel þegnar.
Að öðru leiti viljum við þakka ykkur öllum fyrir frábærar viðtökur og jákvætt viðhorf í okkar garð.
Bestu kveðjur,
vefstjórar.
Við ætlum að uppfæra viðmótið hjá okkur seinnipartinn í dag, vinsamlegast hrökkvið ekki í kút þó síðan liggi niðri um einhverja stund. Jeppaspjallið verður þægilegra í umgengni eftir þetta að okkar mati, en allar ábendingar og hugmyndir eru að sjálfsögðu vel þegnar.
Að öðru leiti viljum við þakka ykkur öllum fyrir frábærar viðtökur og jákvætt viðhorf í okkar garð.
Bestu kveðjur,
vefstjórar.
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Breytingar á jeppaspjallinu
Þetta átti nú ekki að vera læst umræða, kippi því í liðinn.
Re: Breytingar á jeppaspjallinu
Of seinn náði inn :-) he he
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 128
- Skráður: 30.jan 2010, 22:35
- Fullt nafn: Eiður Ágústsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Breytingar á jeppaspjallinu
Og þá er uppfærslu lokið.
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Breytingar á jeppaspjallinu
Breytti þessu í skoðanakönnun að gamni.
Re: Breytingar á jeppaspjallinu
Var ekki efst yfirlit yfir þá þræði sem voru með nýjustu innleggunum? Mér fannst það betra þannig
Tommi.
Tommi.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Breytingar á jeppaspjallinu
Það er komið til hliðar eins og menn voru vanir frá F4x4 áður fyrr. 10 nýjustu þræðir og 10 nýjustu auglýsingar.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Breytingar á jeppaspjallinu
Mér finnst hliðardálkurinn fínn á forsíðunni, en óþolandi þegar maður er kominn´inn í spjallþræði.
Re: Breytingar á jeppaspjallinu
Mér fanst betra að geta flett nýjum umræðum strax á upphafsíðu hvort sem það var auglýsing eða spjall.
Kveðja, Birgir
-
- Innlegg: 124
- Skráður: 01.feb 2010, 18:45
- Fullt nafn: Ingi Björnsson
- Bíltegund: Toyota LC90
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Breytingar á jeppaspjallinu
nobrks wrote:Mér finnst hliðardálkurinn fínn á forsíðunni, en óþolandi þegar maður er kominn´inn í spjallþræði.
Sammála, þetta mætti hverfa þegar farið er af forsíðunni. En annars gott. So far... :Þ
Toyota LC90 VX. 32"
Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi Jeep..!
Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi Jeep..!
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: Breytingar á jeppaspjallinu
Þetta hlítur að venjast eins og hvað annað !!!
Vil bara þakka stjórnendum fyrir að hafa gert þetta að veruleika og nenna að halda þessu gangandi.
Snilldar framtak.
K.v.
Vil bara þakka stjórnendum fyrir að hafa gert þetta að veruleika og nenna að halda þessu gangandi.
Snilldar framtak.
K.v.
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Breytingar á jeppaspjallinu
birgthor wrote:Mér fanst betra að geta flett nýjum umræðum strax á upphafsíðu hvort sem það var auglýsing eða spjall.
Þegar þú ert innskráður geturðu líka smellt á "Sýna ólesna pósta" í valmyndinni hægra megin, á færðu allan listann með bæði umræðum og auglýsingum.
Ein af ástæðunum fyrir þessum breytingum er að reyna að minnka forsíðuna, því hún var full stór fyrir t.d. litlar fartölvur. Einhverjir hafa sjálfsagt tekið eftir að tegundaflokkuninni var breytt, þ.e. búnir til tveir nýjir yfirflokkar, amerískir og asískir og tegundirnar færðar undir það.
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Breytingar á jeppaspjallinu
Stjáni Blái wrote:Þetta hlítur að venjast eins og hvað annað !!!
Vil bara þakka stjórnendum fyrir að hafa gert þetta að veruleika og nenna að halda þessu gangandi.
Snilldar framtak.
K.v.
Takk kærlega fyrir það, við erum ógurlega ánægðir með viðtökurnar og ekki síður með hið góða andrúmsloft sem virðist ríkja hér inni.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Breytingar á jeppaspjallinu
var svoldið afundinn útí nýja lúkkið en það venst mjög vel. er sáttur :) takk fyrir gott spjallborð
-
- Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Breytingar á jeppaspjallinu
þetta er bara mjög flott spjallborð lipurt og þægilegt
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Innlegg: 124
- Skráður: 01.feb 2010, 18:45
- Fullt nafn: Ingi Björnsson
- Bíltegund: Toyota LC90
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Breytingar á jeppaspjallinu
hvernig er einfaldast að minka mynd til að hún passi í profile mynd?
Toyota LC90 VX. 32"
Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi Jeep..!
Jeppi er ekki jeppi nema á honum standi Jeep..!
-
Höfundur þráðar - Stjórnandi
- Innlegg: 1069
- Skráður: 30.jan 2010, 23:08
- Fullt nafn: Gísli Sverrisson
- Bíltegund: Ford Transit
- Staðsetning: Mosó
- Hafa samband:
Re: Breytingar á jeppaspjallinu
Ef þú ert með windows geturðu hægrismellt á myndina og valið Open with > Microsoft Office Picture Manager.
Þar inni smellirðu á Edit Pictures í tólastikunni, síðan Resize hnappinn sem birtist hægra megin.
Þá finnst mér auðveldast að haka í Percentage... og síðan bara minnka með "niður" takkanum þar til bæði málin eru undir 120 pixels, þá er smellt á OK og svo lokað og vistað.
Vonandi kemur þetta einhverjum áfram, kryddar spjallið að hafa Avatar mynd.
Þar inni smellirðu á Edit Pictures í tólastikunni, síðan Resize hnappinn sem birtist hægra megin.
Þá finnst mér auðveldast að haka í Percentage... og síðan bara minnka með "niður" takkanum þar til bæði málin eru undir 120 pixels, þá er smellt á OK og svo lokað og vistað.
Vonandi kemur þetta einhverjum áfram, kryddar spjallið að hafa Avatar mynd.
Re: Breytingar á jeppaspjallinu
Já þetta er mjög flott, svo er það nú eins með allt að þetta venst. Ég segji nú annars bara takk fyrir flotta síðu.
Kveðja, Birgir
Re: Breytingar á jeppaspjallinu
Nýja útlitið er fínt... en mætti ekki setja flokkin 'Greinar' neðst eða neðar á síðuna (þótt góður sé)? ...hann er svo plássfrekur og síðan lítur furðulega út þegar maður opnar hana. Að öðru leyti er allt í sómanum hérna og ég er alveg hættur að fara inná f4x4 ...hef ekkert þangað að sækja lengur... hef allt hér:)
Til baka á “Vefurinn - hugmyndir, ábendingar og tilkynningar”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir