Sælir strákar, ég á Ranger á 32 tommu í sveitinni sem er með 4.0 V6 hækjunni og þar sem þetta er eini svona "ameríski" bíllinn í sveitinni þá langar mig að hafann V8 og er að velta fyrir mér að troða í hann 6.2 dísel army útgáfu sem ég á til. Ég held að v6 sé tæp 200 kíló en 6.2 er um 370 kg.
Er þetta tómt rugl í svona léttan bíl eða er þetta bara allt í lagi þar sem ekki stendur til að stækka dekkin neitt, Annars er ég heitastur fyrir 351W eða 5.0 efi en ég á það bara ekki til.
6.2L Díesel í Ford Ranger XLT 1992......
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 98
- Skráður: 01.feb 2010, 01:48
- Fullt nafn: Jens Líndal Sigurðsson
Re: 6.2L Díesel í Ford Ranger XLT 1992......
á til handa þér 351 með beinni ásamt skiptingu og millikassa úr ford væri til í að skipta við þig á 4lítra kraminu en vil fá etthvað smá borgað á milli kanski
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur