Jeppaspjalls hittingur/samkoma

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Jeppaspjalls hittingur/samkoma

Postfrá jeepson » 08.okt 2011, 23:33

gislisveri wrote:Mæti ef ég á heimangengt, dreg Járna vonandi með mér líka.
Kv.
Gísli Súkkusveri.


Frábært nafni. Mætiru ekki á súkkuni? Maður verður nú að fá að sjá gripinn eftir að hafa fylgst með á myndum :)


Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Haffi
Innlegg: 313
Skráður: 31.jan 2010, 23:01
Fullt nafn: Hafsteinn Ingi Gunnarsson
Bíltegund: Toyhatsu Rocky

Re: Jeppaspjalls hittingur/samkoma

Postfrá Haffi » 09.okt 2011, 03:19

Talandi um Sollu..

Getur verið að hún Solla standi grilllaus, loftlaus og hálf-illa haldin fyrir utan fjölfarinn stað í bænum?
Toyhatsu Rocky 38" - Kvekindið
Volvo 240, 740, S70 ofl

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Jeppaspjalls hittingur/samkoma

Postfrá jeepson » 09.okt 2011, 10:40

Og hvaða staður ætti það að vera?
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

frikki
Innlegg: 432
Skráður: 01.feb 2010, 14:59
Fullt nafn: friðrik hreinsson

Re: Jeppaspjalls hittingur/samkoma

Postfrá frikki » 09.okt 2011, 10:42

Hansi wrote:
frikki wrote:Hvaða dagssetningu á að hittast

Er ekki verið að tala um á morgun kl. 20.00
Við mætum að sjálfsögðu Frikki og drögum Bjarka með :)



Að sjálfsögðu vinur minn
Patrol 4.2 44"


kjartanbj
Innlegg: 899
Skráður: 06.jún 2011, 18:30
Fullt nafn: kjartan Björnsson
Bíltegund: Ford Ranger
Staðsetning: Reykjavík

Re: Jeppaspjalls hittingur/samkoma

Postfrá kjartanbj » 09.okt 2011, 15:24

Möguleiki að ég mæti, hvernig er samt með lofthæð í svona bílastæða húsi er hún ekki nóg fyrir stærstu bílana :) spurning um loftnetin :P
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-

User avatar

-Hjalti-
Innlegg: 1635
Skráður: 07.feb 2010, 21:22
Fullt nafn: Hjalti Sigurðsson

Re: Jeppaspjalls hittingur/samkoma

Postfrá -Hjalti- » 09.okt 2011, 15:59

Þetta er flott frammtak hja þer Gisli.
Madur kikir a þetta i kvold
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Jeppaspjalls hittingur/samkoma

Postfrá jeepson » 09.okt 2011, 16:28

Takk Hjalti. endilega láttu sjá þig :) Ég held að loftnetin eigi að sleppa þarna Kjartan Endilega látið sjá ykkur ;)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Jeppaspjalls hittingur/samkoma

Postfrá hobo » 09.okt 2011, 17:05

Ég kemst ekki í kvöld, en endilega munið eftir að taka myndir af þessarri flottustu jeppasýningu ársins :)

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Jeppaspjalls hittingur/samkoma

Postfrá jeepson » 09.okt 2011, 17:58

Ég verð ready með myndavélina :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


flækingur
Innlegg: 110
Skráður: 04.okt 2011, 18:46
Fullt nafn: þórólfur Almarsson

Re: Jeppaspjalls hittingur/samkoma

Postfrá flækingur » 09.okt 2011, 19:51

þetta er snilld að koma saman og taka dellukvöld. ég mæti næst en verð að láta litla bílinn duga fyrst um sinn vegna dekkjaleysis og þarf nú að koma lakki á greyið áður en hann fer út...

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Jeppaspjalls hittingur/samkoma

Postfrá jeepson » 09.okt 2011, 22:27

Þetta var snilldar kvöld :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


jonni187
Innlegg: 186
Skráður: 18.sep 2011, 19:44
Fullt nafn: Jón Örn Eyjólfsson

Re: Jeppaspjalls hittingur/samkoma

Postfrá jonni187 » 09.okt 2011, 22:32

Þetta var flott, gaman að sjá bilana og mennina:)
Benz E 190 1991
WW golf vr6 1993

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Jeppaspjalls hittingur/samkoma

Postfrá jeepson » 09.okt 2011, 22:32

Já þetta var flott og takk fyrir mig :)
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn

User avatar

Hansi
Innlegg: 300
Skráður: 01.feb 2010, 20:28
Fullt nafn: Hans Ragnar Þór
Bíltegund: Toyota LC 80

Re: Jeppaspjalls hittingur/samkoma

Postfrá Hansi » 09.okt 2011, 22:50

Snilld... gaman af þessu :)


Geir-H
Innlegg: 182
Skráður: 02.aug 2010, 21:59
Fullt nafn: Geir Harrysson

Re: Jeppaspjalls hittingur/samkoma

Postfrá Geir-H » 09.okt 2011, 22:56

Flott framtak, keyrði þarna í gegn um 9. Má ég samt koma með smá uppástungu? Hvernig væri að hafa þetta kl 21:00 næst þá hefur maður smá tíma til að kyngja matnum og þannig
00 Patrol 38"

User avatar

Höfundur þráðar
jeepson
Innlegg: 3176
Skráður: 31.jan 2010, 16:02
Fullt nafn: Gísli J Gíslason
Bíltegund: Nissan patrol
Staðsetning: Þarna fyrir austan.

Re: Jeppaspjalls hittingur/samkoma

Postfrá jeepson » 09.okt 2011, 22:59

Það er ekkert mál að hafa þetta klukkan 21:00 ef að menn vilja það frekar. Fyrsta samkoma hepnaðist vel þannig að ég vil endilega að við höldum þessu áfram. en .ið segið bara til um hvaða tími hentar best. Ég er alveg game í að hafa þetta klukkan 21:00 frekar 20:00
Kv. Gísli

Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur