Hæ,
Er með smá vanda mál í lc 60, hvað er að þegar ég svissa af þá deir ekki á honum?
Ég veit að lc60 er viljugur en þetta er of mikið. Getið þið aðstoðað mig?
Með fyrir fram þökk.
Kv Gunni Gunn
Lc 60,1988 turbo.
Re: Lc 60,1988 turbo.
Það er vacum sem dregur ádreparaspjaldið fyrir og lokar soggreininni þegar drepið er á bílnum.Ef vacum dælan er orðin slöpp eða komin sprunga í vacumslöngur drepur bíllinn ekki á sér. Einnig getur rafmagnslokinn staðið á sér.Byrja má að aftengja slönguna við ádreparamembruna sem er á soghálsinum,svissa af bílnum og kanna hvort sog sé í slöngunni. Ef svo er ekki þá fylgja slöngunni að rafmagnslokanum (spólulokanum) og aftengja slönguna vacumdælumegin og kanna hvort þar sé sog.Ef ekki þá rekja sig eftir lögnum að dælu.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Lc 60,1988 turbo.
ég er búinn að rekja mig eftir þessu vacuum sýstemi alveg út og inn... svo ef þú lendir í vandræðum þá gæti ég kíkt á þetta með þér ef þú villt og ert í bænum. hentu bara á mig ES ef þú villt kíkja við
Re: Lc 60,1988 turbo.
Strákar, ef þig eigið LC 60-61 bíl þá endilega farið á þessa síðu. http://www.facebook.com/groups/261357063894323/, þið sedið beiðni um aðgang og ég samþykki ykkur þ.e. ef þið erum með facebook. Við erum að sanka að okkur mönnum sem eiga svona bíla, svo einhverntíman í framhaldinu eflum við til hópferðar á svona bílum.
Gangi þér samt vel að finna út hvað þetta gæti verið.
Kv, Guðjón S, stoltur LC Hj-61 eigandi
Gangi þér samt vel að finna út hvað þetta gæti verið.
Kv, Guðjón S, stoltur LC Hj-61 eigandi
Re: Lc 60,1988 turbo.
Þá er ég búin að prufa vagúmdæluna og hún sogar að þessari mebru,en ég finn ekki nein rafmagns pung? þetta er 12 ht vél.
Eru þið með einhverjar teiknigar af þessu?
Kv Gunni Gunn
Eru þið með einhverjar teiknigar af þessu?
Kv Gunni Gunn
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Lc 60,1988 turbo.
hér eru teikningar.
ef þetta skýrir ekki nóg, þá gæti ég hugsanlega rennt til þín um helgina ef það dugar þér....
ég á ekki Hj61.... en ég er með mótor úr svona bíl í bílnum mínum og líkar vel.
ef þetta skýrir ekki nóg, þá gæti ég hugsanlega rennt til þín um helgina ef það dugar þér....
ég á ekki Hj61.... en ég er með mótor úr svona bíl í bílnum mínum og líkar vel.
Re: Lc 60,1988 turbo.
Takk fyrir þetta, ég skoða þetta á morgun, en þú ert velkominn i kef og þigg það með þökk.
Kv Gunni Gunn
Kv Gunni Gunn
Re: Lc 60,1988 turbo.
Sæll
Áttu nokkuð myndir af þessum rafmagnspung? sem um er rætt?
Kv Gunni Gunn
Áttu nokkuð myndir af þessum rafmagnspung? sem um er rætt?
Kv Gunni Gunn
Re: Lc 60,1988 turbo.
Þetta virkar allt eins og á teiknigonum, hvað er þá að?
Kv Gunni Gunn
Kv Gunni Gunn
Re: Lc 60,1988 turbo.
Prófaðu að taka soggreinarrörið af og athuga hvort allt sé í lagi með spjaldið sem lokar fyrir greinina.
Re: Lc 60,1988 turbo.
Það virðist virka eins og það á að virka, en þessi rafmagnsloki stendur stundum á ser, er hann þá onitur eða er hægt að liðka hann?
Kv Gunni Gunn
Kv Gunni Gunn
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Lc 60,1988 turbo.
lengi má liðka upp bilað dót :)
ég á svona vacuum loka einhversstaðar í geymsluni sem er 24 volt... ég notaði nefnilega 12 volta loka þegar ég setti vélina í minn bíl, s.s. breytti þessu úr 24 í 12 volt. skal leita ef þú villt. Annars gæti Jamil átt þetta, http://www.bilapartar.is þetta er sami vacuum rofi og skiptir í millikassanum, hægt að nota þá í þetta og vice versa.
ég á svona vacuum loka einhversstaðar í geymsluni sem er 24 volt... ég notaði nefnilega 12 volta loka þegar ég setti vélina í minn bíl, s.s. breytti þessu úr 24 í 12 volt. skal leita ef þú villt. Annars gæti Jamil átt þetta, http://www.bilapartar.is þetta er sami vacuum rofi og skiptir í millikassanum, hægt að nota þá í þetta og vice versa.
Re: Lc 60,1988 turbo.
Jæja þá er þetta komið í lag og það var þá bara beigluð festing fyrir ádrepara mebruna sem var skaðvaldurinn, og það var nog til að öxullin inn i mebruna rakst i og fór þá ekki nogu mikið inn til að drepaá vélini.
Mig langar að þakka Birgir og Lárusi fyrir hjálpina, gott að eiga svona kalla i sima færi.
Takk Takk.
Kv Gunni Gunn
Mig langar að þakka Birgir og Lárusi fyrir hjálpina, gott að eiga svona kalla i sima færi.
Takk Takk.
Kv Gunni Gunn
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir