Teikningar af hilux

User avatar

Höfundur þráðar
andrig
Innlegg: 167
Skráður: 31.jan 2010, 22:43
Fullt nafn: Andri Þór Gíslason
Bíltegund: Dodge Ram 2500
Staðsetning: Reykjavík
Hafa samband:

Teikningar af hilux

Postfrá andrig » 06.okt 2011, 13:33

Góðan daginn, félagi minn er að leita sér af teikningum af hilux, einhvern svona viðgerðar guide, bíllinn hans er '95 árg.
Lumar einhver hérna á svona?


- Dodge RAM Cummins 2500, 2001 38"


birgthor
Innlegg: 621
Skráður: 02.mar 2010, 22:05
Fullt nafn: Birgir

Re: Teikningar af hilux

Postfrá birgthor » 06.okt 2011, 21:24

Ég á Hilux bibliuna svokölluðu, bók sem inniheldur allt um hilux/4runner. Fæst fyrir eitthvað sanngjarnt.

Sennileg um 50mm þykk A4 blöð þunn.
Kveðja, Birgir

User avatar

Fálki
Innlegg: 34
Skráður: 01.jún 2011, 16:02
Fullt nafn: Jón Kornelíus Gíslason
Bíltegund: Toyota Hilux 2001
Staðsetning: Reykjavík

Re: Teikningar af hilux

Postfrá Fálki » 07.feb 2012, 21:07

Farðu hér inn http://www.toyodiy.com/parts/q?vin= og í leitina þarna skráirðu verksmiðjunúmerið á bílnum þínum. Það geturðu fundið hér með því að slá inn bílnúmerinu http://us.is/id/1295 .

Hér er einnig hægt að finna manual og viðgerðarupplýsingar ef ég man rétt http://www.hilux4x4.co.za/manual/index.php

Þetta hjálpar vonandi eitthvað.


Til baka á “Toyota”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir