Góða kvöldið meistarar.
Til að breyta y61 fra orginal 33" í 38" er ekki bara skera úr og skella 38" köntum,lækka stífur setja upphækkunarklossa(er ekki hægt að nota upphækkunarklossa úr Y60 bílnum. ???) Og svo hlutföll og hvaða hlutföll eru menn að setja í 3l. bílinn. ???
Varðandi að breyta Patrol.
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Varðandi að breyta Patrol.
Það fer náttúrulega eftir því hve grand þú ætlar að vera á þessu.
Jú klossar af y60 passa á þennan. Lækka stífu festingu við grind að framan niður. Svo setja síðari stírisarm væri ráðlegt líka.
Svo fá sér kannta á hann líka og skera meira úr en minna og ganga vel frá.
Ég held nú að menn hafi ekki verið að síkka stífu festingar að aftan fyrir 38" en er ekki viss. Hef séð bæði.
Hlutföllin eru 5.42.
Jú klossar af y60 passa á þennan. Lækka stífu festingu við grind að framan niður. Svo setja síðari stírisarm væri ráðlegt líka.
Svo fá sér kannta á hann líka og skera meira úr en minna og ganga vel frá.
Ég held nú að menn hafi ekki verið að síkka stífu festingar að aftan fyrir 38" en er ekki viss. Hef séð bæði.
Hlutföllin eru 5.42.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Re: Varðandi að breyta Patrol.
hver haldiði að sé heildar kostnaður við svona 38" breytingu? Er með einn sem er á 35" væri gaman að setja hann á 38"
Nissan Patrol 1998 2,8l 35"
-
- Innlegg: 177
- Skráður: 06.mar 2011, 16:07
- Fullt nafn: Eiður Smári Valsson
- Bíltegund: Patrol Y61
Re: Varðandi að breyta Patrol.
Ég tel hlutföllin ekki nauðsyn...
Re: Varðandi að breyta Patrol.
Eiður wrote:Ég tel hlutföllin ekki nauðsyn...
jú.. ef það á að fara nota bílinn á fjöll.. t.d. í snjó akstri og svoleiðis jeppamensku þá eru hlutföllinn helvíti góð! annars er maður alltaf á helvítis kúplingunni!
Nissan Patrol 44" fulllæstur með lógír og öllu draslinu
Re: Varðandi að breyta Patrol.
RunarG wrote:Eiður wrote:Ég tel hlutföllin ekki nauðsyn...
jú.. ef það á að fara nota bílinn á fjöll.. t.d. í snjó akstri og svoleiðis jeppamensku þá eru hlutföllinn helvíti góð! annars er maður alltaf á helvítis kúplingunni!
Ég er sammála Eið, lægri hlutföll eru ekki nauðsynleg ............. en klárlega mun betra í miklum snjó.
Re: Varðandi að breyta Patrol.
hlutföll eru ekki nauðsynleg en betra að hafa þau, minna álag á öllu og sérstaklega kúplingu og skemtilegra að keyra bílinn útá vegi og í snjó náttúrulega.. Er bíllinn sjálf- eða beinskiptur? veit ekki, kanski minna nauðsynlegt á ssk? En ég á ný 5:42 hlutföll á 100 kall ef þig langar að fara í hlutföll
Svo að aftan ef þú síkkar ekki stífufestingar verðuru að lengja stífurnar un nokkra sentimerta, minnir einhverja 4-5cm.. annars er dekkið of framarlega í kantinum;)
Svo að aftan ef þú síkkar ekki stífufestingar verðuru að lengja stífurnar un nokkra sentimerta, minnir einhverja 4-5cm.. annars er dekkið of framarlega í kantinum;)
Ford F350 6.0 '05
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 233
- Skráður: 28.feb 2010, 11:18
- Fullt nafn: Hlífar Vilhelm Helgasson
Re: Varðandi að breyta Patrol.
JoiVidd wrote:hlutföll eru ekki nauðsynleg en betra að hafa þau, minna álag á öllu og sérstaklega kúplingu og skemtilegra að keyra bílinn útá vegi og í snjó náttúrulega.. Er bíllinn sjálf- eða beinskiptur? veit ekki, kanski minna nauðsynlegt á ssk? En ég á ný 5:42 hlutföll á 100 kall ef þig langar að fara í hlutföll
Svo að aftan ef þú síkkar ekki stífufestingar verðuru að lengja stífurnar un nokkra sentimerta, minnir einhverja 4-5cm.. annars er dekkið of framarlega í kantinum;)
Þú átt póst. ;-)
Takk allir fyrir uppls. ;-) Því meira því betra.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 233
- Skráður: 28.feb 2010, 11:18
- Fullt nafn: Hlífar Vilhelm Helgasson
Re: Varðandi að breyta Patrol.
Oki. núna er ég búinn að sjóða stífusíkkun að framan. Fór eftir því sem mér var sagt af manninum sem seldi mér festinguna að sjóða hana ekki framar en fremsta kviltin er á orginal festinguni. Ég setti festinguna sirka 1 cm. aftar en kviltin er. Við þetta færðist framhásingin framar.
Var að spá hvað menn gera svo. Á ég að taka dempara og gormafestinguna og færa hana aðeins framar eða sverfa bara aðeins úr klossonum svo að gormarni komi ská á. Eða hvernig er best að snúa sér í þessu. Tek það fram að ég er algjör nýGÆÐINGUR
;-) í þessum breytingum.
Einnig var ég að spá með afturstífurnar hvort ég þurfi ekki að græja þær þegar ég set 10cm klossa undir gormana. Þar að segja hvort ég þurfi að færa þær eða síkka líka.
Var að spá hvað menn gera svo. Á ég að taka dempara og gormafestinguna og færa hana aðeins framar eða sverfa bara aðeins úr klossonum svo að gormarni komi ská á. Eða hvernig er best að snúa sér í þessu. Tek það fram að ég er algjör nýGÆÐINGUR
;-) í þessum breytingum.
Einnig var ég að spá með afturstífurnar hvort ég þurfi ekki að græja þær þegar ég set 10cm klossa undir gormana. Þar að segja hvort ég þurfi að færa þær eða síkka líka.
Re: Varðandi að breyta Patrol.
Þú þarft ekkert að breyta í sambandi við þessa færslu að framan, hún er það lítil að þetta breytir engu, að aftan er mjög algengt að skera gormasætið laust á hásingunni og færa það aðeins framar annars verður hásingin of framarlega, en þú getur gert þetta og fært hana seinna, verður bara ljótt, en varðandi stífusíkkunina þá eru ótrulega margir 38 tommu Pattar án hennar, ´kíktu undir bíla og sjáðu bara.
kveðja Helgi
kveðja Helgi
Re: Varðandi að breyta Patrol.
það er samt betra að síkka þær.. sérstaklega að framan!!
Ford F350 6.0 '05
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Re: Varðandi að breyta Patrol.
Nú held ég að Helgi hafi verið að meina að aftan :) en 10cm klossarnir eru yfirleitt með hjámiðju að framan svo gormurinn setjist á sama stað og samslátturinn sé réttur þú getur svo skorið af demparafestinum að ofan að framan og neðan að aftan og stillt þetta af þannig síkkun á neðri stífum að aftan er til að rétta drifhalla af gagnvart millikassa, þú þarft svo að fá þér eða láta setja tvöfaldann lið á framskaptið. Ef þig langar að spara og gera smá meiri vinnu þá geturðu skorið gormaskálarnar lausar að framan fært framar sem nemur hásingarfærslu og niður sem nemur hækkun og er þá gorma/demparaskálin við neðri brún grindar að framan og styrkingin er upp í stað niður þetta er ekki lengi gert fyrir vanann suðumann þetta er hægt að aftan líka en töluvert meiri vinna að komast að til að skera og sjóða að aftan. Annars er þér frjálst að bjalla í mig ég hef breytt mörgum Patrol fyrir 38" og 44" dekk síminn er 8935815
kv Gísli
kv Gísli
Re: Varðandi að breyta Patrol.
skil ekki hvernig mönnum dettur í hug að keyra 3L patrol á orginal hlutföllum og 38", þetta þarf að hafa aðeins of mikið fyrir sér á 31" á orginal hlutföllum, hvað þá 38"
1992 MMC Pajero SWB
Re: Varðandi að breyta Patrol.
Já Gísli ég var að meina að aftan með stífusíkkunina :) og já einhverra hluta vegna virðist þær alltaf vera síkkaðar að framan en ekki að aftan, en ég tel nú ekki ástæðu til færslu að framan fyrir 1 cm eða 2, frekar skæri ég lausan neðri plattann að aftan og færði hann um 5 cm, en aðferðirnar eru sennilega jafnmargar og við, eða næstum því ;)
Helgi
Helgi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 233
- Skráður: 28.feb 2010, 11:18
- Fullt nafn: Hlífar Vilhelm Helgasson
Re: Varðandi að breyta Patrol.
Ég þakka kærlega fyrir viskuna. Ég er akkurat í vinnuviku svo að ég byrja aftur á þessu á Fimmtudaginn. Gísli ég mun kannski taka þig á orðinu og verða í bandi þegar ég byrja aftur. Enn og aftur takk fyrir uppls. Meigið endilega halda áfram með hugmyndir.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur