Til sölu Chevy Suburban 1985 árg, engin gjöld, 44" breittur. Er með 350 vél og 4 gíra kassa + 208 álmillikassa. Loftlæstur framan og aftan, 5,13 hlutföll.
Dekk eru 44" Trexus á 16x19" felgum, önnur gömul 44" dc á 13x16,5" felgum fylgja.
Afturhásing er 14 bolta, 9,5" semi floting.
Framhásing er 10 bolta 8,5".
Loftpúðar aftan og framan, leðslujafnarar við alla og stillanlegir innan úr bíl.
Loftdæla og kútur.
2 rafgeymar, aukarafkerfi.
4 vinnuljós á toppi.
2 IPF tveggjageysla kastarar.
2 Hella kastarar, 55W.
Prófíltengi aftan og framan með eyrum fyrir stuðaratjakk.
CD, loftnet fyrir VHF.
Bíllinn er nýskveraður, tekið allt ryð og málaður.
Þá var allt sett nýtt í hásingarnar í vetur, hlutföll, læsingar og legur.
Verð er ein miljón, engin skifti.
Uppl, í síma 8949997 eða á maili stebbiho@hotmail.com.
Suburban á 44"
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Suburban á 44"
Nei bíddu. Á að selja tröllið??? Vonandi er það ekki svimil hátt bensín verð sem setur strik í reikningin.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 157
- Skráður: 01.feb 2010, 01:11
- Fullt nafn: Stefán Höskuldsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: Suburban á 44"
Nei Gísli, ekki er það bensínverðið þó maður sé með svita á enni við að taka í ferð! Því miður eru bara aðrar ástæður til þessa, en hva, verðu maður þá ekki að smíða sér annan ef þessi fer! Með öflugri vél og fleiri gíra og stærri dekkjum!!
Kv, Stefán
Kv, Stefán
-
- Stjórnandi
- Innlegg: 128
- Skráður: 30.jan 2010, 22:35
- Fullt nafn: Eiður Ágústsson
- Bíltegund: Nissan Patrol
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Suburban á 44"
Myndir:



-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Suburban á 44"
StebbiHö wrote:Nei Gísli, ekki er það bensínverðið þó maður sé með svita á enni við að taka í ferð! Því miður eru bara aðrar ástæður til þessa, en hva, verðu maður þá ekki að smíða sér annan ef þessi fer! Með öflugri vél og fleiri gíra og stærri dekkjum!!
Kv, Stefán
Jú það er klárlega málið. Djöfull væri ég til í að vera milljón ríkari í dag. Þá veit ég hvaða leiktæki væri á leið í hlaðið mitt :D
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 157
- Skráður: 01.feb 2010, 01:11
- Fullt nafn: Stefán Höskuldsson
- Staðsetning: Akureyri
Re: Suburban á 44"
Er hættur við sölu, er með brotið afturdrif og sprunginn millikassa, ætli maður reyni ekki að laga fyrst allavega.
Kv, Stefán
Kv, Stefán
-
- Innlegg: 8
- Skráður: 14.sep 2014, 15:48
- Fullt nafn: Ingi Þór Magnússon
Re: Suburban á 44"
hvar gett ég fengið að sjá fleyri myndir af honum???
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur