Postfrá Arsaell » 17.okt 2011, 13:59
Hverjir eru í því að skera dekk svona fyrir mann?, þá er ég að tala um svona skurð einsog á myndunum í linknum en ekki microskurð. Vitið þið eitthvað hvað þetta er að kosta sirka að láta gera þetta. Er með Super Swamper SSR og held að það mætti alveg aðeins sneiða í þau til að mýkja.