Altanetor vesen í Hilux
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 199
- Skráður: 25.okt 2010, 21:22
- Fullt nafn: Ísak Jansson
- Bíltegund: LC HJ61
Altanetor vesen í Hilux
Ég er í veseni með altanatorinn hjá mér við 2,4 disel hilux 84-86 módelið . Hann er ekki nema 55amp og hleður ekki nóg inná geymana hjá mér. Hafa menn verið að skipta þeim út ? og fá þá úr hvernig bílum?. það er vacum dót aftaná honum, þannig að það passar sennilega ekki úr hvaða bíl sem er.
-
- Innlegg: 130
- Skráður: 31.jan 2010, 22:35
- Fullt nafn: johann oddgeir johannsson
- Staðsetning: skagafjörður
Re: Altanetor vesen í Hilux
prófaðu að tala við þá í rafstillingu
Re: Altanetor vesen í Hilux
Hvað er hann að hlaða mikið ? getur verið að kolin séu bara búin en það á ekki að vera mikið mál að skipta um þau.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 199
- Skráður: 25.okt 2010, 21:22
- Fullt nafn: Ísak Jansson
- Bíltegund: LC HJ61
Re: Altanetor vesen í Hilux
talaði við verkstæðismann um þetta og hann fletti því upp hvað orginal altanatorinn í þeim væri að hlaða mikið, og það er ekki meira en 55 amp. en til dæmis sagði hann að venjulegur nýlegur fólksbílls altanator væri að hlaða cirka 80-90 amp.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: Altanetor vesen í Hilux
ég keypti mér nýjan alternator í Rafstillingu. 90 amp með vacuum dælu (þarf í díselbílana) Auðvelt að koma þeim í og tengja framhjá þessu utanáliggjandi cut-outi sem er í þessum bílum.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur