Lofttjakkur á patrol lás

User avatar

Höfundur þráðar
Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Lofttjakkur á patrol lás

Postfrá Óskar - Einfari » 15.sep 2011, 23:38

Sælir félagar.

Ég er að fara að setja Patrol afturhásingu undir Hiluxinn hjá mér. Ég með loft til staðar því það var loftlás fyrir þannig að mig langaði mögula að koma lafttjakk fyrir í staðin fyrir vacuum punkinn. Ég hef séð svona lofttjakk á einhverri hásingu áður. Veit einhver hvernig þetta hefur verið gert, hver gerði þetta eða hvað var nákvæmlega notað í þetta. Ég sæi fyrir mér að tjakkurinn þyrfti að vera með gormi... þ.e.a.s. loftið myndi setja lásin á en síðan þegar loftið fer af myndi gorumurinn taka lásinn af.

Kv.
Óskar Andri


Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/


ivar
Innlegg: 687
Skráður: 13.aug 2010, 09:03
Fullt nafn: Ívar Örn Lárusson

Re: Lofttjakkur á patrol lás

Postfrá ivar » 16.sep 2011, 10:30

Sæll Óskar.
Nú man ég ekki nákvæmlega hvernig þessi búnaður er, en ég á leka svona læsingarmembru heima í skúr sem þú mátt fá og skoða ef þú vilt.
Hinsvegar svoldið langt síðan ég horfði á þetta en var þetta ekki þannig að það voru tvö port, af og á? Ef svo er, þá ætti að duga að víxla portum. Bara helst spurning um að þrýstingur væri ekki of mikill fyrir þetta en það er örugglega einhver sem þekkir þetta.
Því næst er spurning af hverju þú færð ekki bara vacum rofann úr patrol líka (held ég eigi jafnvel svoleiðis) og notar þetta setup áfram. Það eru örugglega vacum bremsur hjá þér svo vacumið er til staðar.

Ívar


Haukur litli
Innlegg: 329
Skráður: 08.mar 2010, 12:43
Fullt nafn: Haukur Þór Smárason

Re: Lofttjakkur á patrol lás

Postfrá Haukur litli » 16.sep 2011, 15:25

Ég notaði vacuum segulloka úr Touring driflæsingu þegar ég tengdi Patrol hásinguna undir Troopernum hjá Pabba. Það er hægt að nota allann andskotann í þetta.

User avatar

Höfundur þráðar
Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Lofttjakkur á patrol lás

Postfrá Óskar - Einfari » 16.sep 2011, 16:41

Vacuum membran sem ég er með er bara ónýt. Þessvegna var ég að pæla í þessu þar sem að loftið er til staðar tilbúið með rofa, segulloka og stúturinn hangir bara niður við afturhásinguna... bara tengja og "læsa" ;) Það getur ekki verið svo mikið mál að nota öxulinn úr vacuum membrunni og snitta hreinlega bara fyrir lofttjakk.... ætla að skoða það. Kanski kemur í ljós að þetta er alltof mikil fyrirhöfn... þá finn ég bara aðra membru og einhverja vaccum rofa.
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/


Þorsteinn
Innlegg: 239
Skráður: 19.maí 2010, 16:42
Fullt nafn: Þorsteinn Óli Brynjarsson

Re: Lofttjakkur á patrol lás

Postfrá Þorsteinn » 16.sep 2011, 19:22

þú þarft ekki að vera með gorm. þú notar tvívirkan lofttjakk og færð tvívirkan segulloka. ég er með það svoleiðis á milligírnum hjá mér.


Dúddi
Innlegg: 198
Skráður: 13.feb 2010, 12:57
Fullt nafn: rúnar ingi árdal

Re: Lofttjakkur á patrol lás

Postfrá Dúddi » 16.sep 2011, 22:17

sæll, þu varst að pósta á mig um daginn með 4,88 í patrol framhásingu. Hvernig ætlaru að leysa þetta með hlutfallið hjá þér?

User avatar

Höfundur þráðar
Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Lofttjakkur á patrol lás

Postfrá Óskar - Einfari » 16.sep 2011, 23:11

Ég er búinn að finna orginal Nissan 4,875 frá Ameríku eftir mikla níð á google í dágóðan tíma. Það er komið til landsins og passar í Patrol drifið. Þetta er eitthvað sem amerikaninn var að nota í Nissan Pathfinder, Xterra, Frontier, Navara o.fl. Þessir bílar eru sumir með H233B afturhásingu sem er það sama og er undir Patrol að aftan nema Patrolinn er með vacuum lás á meðan hinir eru sennilega með einvherja diskalása.
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/

User avatar

jeepcj7
Innlegg: 1697
Skráður: 01.feb 2010, 08:46
Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
Bíltegund: F-250 Powerstroke
Staðsetning: Akranes

Re: Lofttjakkur á patrol lás

Postfrá jeepcj7 » 17.sep 2011, 15:54

Ertu til í að gefa upp hvað svona hlutfall kostar úr ameríkunni?
Og veistu hvort þetta er til að framan þarna líka?
Heilagur Henry rúlar öllu.

User avatar

Höfundur þráðar
Óskar - Einfari
Innlegg: 690
Skráður: 01.feb 2010, 08:29
Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
Bíltegund: Toyota
Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
Hafa samband:

Re: Lofttjakkur á patrol lás

Postfrá Óskar - Einfari » 17.sep 2011, 23:26

Þetta er í aftuhásinguna: https://www.4x4parts.com/nissan/h233b-r ... p-177.html
Kostar 450USD

Þarf að komast að því hvað frammhásingin heitir en það kæmi mér ekki á óvart að það væri til í usa líka.

Kv.
Óskar Andri
Toyota Hilux 2007 3.0 D-4D sjálfskiptur 38" breyttur

https://www.instagram.com/oskar.andri/


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur