Ódýrasta vélaolían
Ódýrasta vélaolían
Sælir snillingar
Er að byrja aftur í jeppaútgerðinni og til að spara aurinn, þá ætla ég að smyrja og sinna þessu std. viðhaldi sjálfur.
Hvar fær maður ódýrustu vélaolíuna nú til dags? Mér finnst alveg brjálað að kaupa 4 lítra brúsa á 7 - 10 þús kr.
kveðja
Halldór
Er að byrja aftur í jeppaútgerðinni og til að spara aurinn, þá ætla ég að smyrja og sinna þessu std. viðhaldi sjálfur.
Hvar fær maður ódýrustu vélaolíuna nú til dags? Mér finnst alveg brjálað að kaupa 4 lítra brúsa á 7 - 10 þús kr.
kveðja
Halldór
Mitsubishi Pajero 2,8 TDI 1998
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Ódýrasta vélaolían
Sá einhverja olíu í Hagkaup á þokkalegu verði, minnir að það hafi verið á 7-800kr líterinn.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Ódýrasta vélaolían
Minnir að það heiti comma í N1, undir þúskalli líterinn.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Ódýrasta vélaolían
Ég keypti í vetur olíu í húsasmiðjunni skútuvogi, semi syntetíska á 3900 kall, 5 lítrar. Var rosa sáttur með það. Svo fór ég um daginn og þá var lítið sem ekkert til, fór tómhentur út. En kannski er hún komin aftur.
-
- Innlegg: 319
- Skráður: 01.feb 2010, 00:32
- Fullt nafn: Einar Steinsson
- Staðsetning: Austurríki
- Hafa samband:
Re: Ódýrasta vélaolían
Ég hef alltaf haft illar bifur á ódýrum olíum, finnst mótorarnir verða skítugir og "skúmmaðir" að innan af þeim. Hef frekar reynt að kaupa góðar olíur og skipta sjaldnar. Góðar vélarolíur í dag þola vandræðalaust 20-30 þúsund km og jafnvel meira en á þeim tíma er svona ódýrt sull orðið löngu ónýtt og hættulegt fyrir vélina.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Ódýrasta vélaolían
Ég kaupa mína olíu beint af tunnu hálf synþ 5-30 eða 10-40 eftir því hvað þú vilt hjá stráknum með http://jlt.is á 2500 fyrir 5 lítra mjög ánægður með verð og gæði
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Ódýrasta vélaolían
Ég var búinn að gleyma honum, hann á pottþétt heima á neytendavaktinni.
Re: Ódýrasta vélaolían
Sælir aftur
Takk fyrir frábærar upplýsingar. Ég heimsótti þá í AB varahlutum og fékk hálf synthetíska 10-40 olíu á 4.500 kall og svo 15% Atlantsolíu afslátt ofan á það. Fannst það bara góður díll.
Hitt verður klárlega undir hattinum þegar kemur að næstu smurningu.
kk
Halldór
Takk fyrir frábærar upplýsingar. Ég heimsótti þá í AB varahlutum og fékk hálf synthetíska 10-40 olíu á 4.500 kall og svo 15% Atlantsolíu afslátt ofan á það. Fannst það bara góður díll.
Hitt verður klárlega undir hattinum þegar kemur að næstu smurningu.
kk
Halldór
Mitsubishi Pajero 2,8 TDI 1998
Re: Ódýrasta vélaolían
Fara bara á næstu smurstöð með tómann 5 lítra brúsa og byðja þá um að dæla á hann fyrir ykkur. Olían er yfirleitt dýrari í brúsum heldur en beint af dælu, fólki er alltaf seldur brúsinn á einhvern 7-800 kall ;)
Mér myndi aldrei láta mér detta í hug að vera með vélarolíuna lengur en 15000 km. sama hversu góð hún væri. Sérstaklega þegar maður næði örugglega ekki að keyra meira en 10-12000 km. á ári og ég er að keyra miklu minna en það undanfarið.
Nota bílinn bara mjög lítið. En ég smurði hann síðast og skifti bæði um olíu og síu og setti á hann fullsynthetiska 5W40 olíu.
Næst ætla ég mér að skifta bara um olíu og láta síuna eiga sig. (Er á bensínbíl)
Kv. Haffi
Mér myndi aldrei láta mér detta í hug að vera með vélarolíuna lengur en 15000 km. sama hversu góð hún væri. Sérstaklega þegar maður næði örugglega ekki að keyra meira en 10-12000 km. á ári og ég er að keyra miklu minna en það undanfarið.
Nota bílinn bara mjög lítið. En ég smurði hann síðast og skifti bæði um olíu og síu og setti á hann fullsynthetiska 5W40 olíu.
Næst ætla ég mér að skifta bara um olíu og láta síuna eiga sig. (Er á bensínbíl)
Kv. Haffi
Re: Ódýrasta vélaolían
epli og epli - olíur og olíur... hjómar eins en getur verið mikill munur á vörum/gæðum.
Við hjá AB erum einungis með góðar olíur og því ná verðin ekki undir allar aðrar olíur en þó flestar.
Hér eru nokkur verðdæmi m/15% afslætti:
10w/40 Platinum semi synthetic 5.l ... 3986kr
10w/40 Platinum semi synthetic 25.l ... 16991kr
10w/40 Platinum semi synthetic 200.l ... 119.719kr
5w/40 "longlife" fully synthetic 5.l ... 5856kr
5w/40 "longlife" fully synthetic 25.l ... 22942kr
10w/60 "motorsport" fully synthetic 1.l ... 1912kr
10w/60 "motorsport" fully synthetic 5.l ... 7607kr
Gírolía 75w/90 5.l ... 6400kr
Gírolía 75w/90 25.l ... 25492kr
Glussi 32 5.l ... 3392kr
Glussi 32 25.l ... 16987kr
Glussi 32 200.l ... 108012kr
svo koma þær bara í snyrtilegum umbúðum svo það er óþarfi að koma með eigin brúsa :)
Meira um það á http://www.ab.is http://www.granvilleoil.com/products.php

Kveðjur
Loftur
Við hjá AB erum einungis með góðar olíur og því ná verðin ekki undir allar aðrar olíur en þó flestar.
Hér eru nokkur verðdæmi m/15% afslætti:
10w/40 Platinum semi synthetic 5.l ... 3986kr
10w/40 Platinum semi synthetic 25.l ... 16991kr
10w/40 Platinum semi synthetic 200.l ... 119.719kr
5w/40 "longlife" fully synthetic 5.l ... 5856kr
5w/40 "longlife" fully synthetic 25.l ... 22942kr
10w/60 "motorsport" fully synthetic 1.l ... 1912kr
10w/60 "motorsport" fully synthetic 5.l ... 7607kr
Gírolía 75w/90 5.l ... 6400kr
Gírolía 75w/90 25.l ... 25492kr
Glussi 32 5.l ... 3392kr
Glussi 32 25.l ... 16987kr
Glussi 32 200.l ... 108012kr
svo koma þær bara í snyrtilegum umbúðum svo það er óþarfi að koma með eigin brúsa :)
Meira um það á http://www.ab.is http://www.granvilleoil.com/products.php

Kveðjur
Loftur
Re: Ódýrasta vélaolían
Tékkið á oliunum frá poulsen. Valvoline marg lofuð olia.
www.valvolineeurope.com
þarna hafið þið síðu sem segir ykkur allt um alla vökva sem eiga að fara á bílinn og magnið líka.
www.valvolineeurope.com
þarna hafið þið síðu sem segir ykkur allt um alla vökva sem eiga að fara á bílinn og magnið líka.
Patrol 4.2 44"
Re: Ódýrasta vélaolían
frikki wrote:Tékkið á oliunum frá poulsen. Valvoline marg lofuð olia.
http://www.valvolineeurope.com
þarna hafið þið síðu sem segir ykkur allt um alla vökva sem eiga að fara á bílinn og magnið líka.
Farið í hnappinn (try it now)
Patrol 4.2 44"
Re: Ódýrasta vélaolían
Flott síða, auðvelt að sjá magnið sem fer á bíla...
En hver eru verðin á Valvoline?
kv.Loftur
En hver eru verðin á Valvoline?
kv.Loftur
Re: Ódýrasta vélaolían
Athyglisverð umræða, en langar að spyrja ykkur um olíu sem ég sá oft auglýsta í DV og heitir PETRONAS eins og formúluliðið, þessi aðili var að auglýsa líterinn á 590 kr en svo hef ég ekki séð þessa auglýsingu aftur, en ég sé nú rendar mjög sjaldan DV
þekkir einhver til málsins?
kveðja Helgi
þekkir einhver til málsins?
kveðja Helgi
Re: Ódýrasta vélaolían
Þessi olía sem þú ert að spyrja um frá Petronas er frá félaga mínum sem tók 1 gám til prufu af 15w-40 fyrir diesel vélar og svo gírolíu, glussa og fleira fyrir vinnuvélar. Ég hef verið að selja þetta frá honum á síðunni minni jlt.is Þessi mótorolía er uppseld í tunnum en það er ennþá eftir í 5ltr. og 20ltr. brúsum. Semisynth. olía sem uppfyllir alla helstu staðla og er viðurkennd af framleiðendum. Ég hef notað þessa olíu á diesel bíla stóra sem smáa vandræðalaust, þetta er mjög góð olía.
Prodject Toylett Hilux Longcap eða hvað á að kalla það...
Re: Ódýrasta vélaolían
Takk fyrir svarið og hvað er verðið á olíunni í 5ltr. og 20 ltr. ef ég má spyrja?
Re: Ódýrasta vélaolían
5ltr. brúsi kostar 3.686kr M/VSK
20lt. brúsi kostar 11.369kr M/VSK
Kv. Jói
sími 853 3340
20lt. brúsi kostar 11.369kr M/VSK
Kv. Jói
sími 853 3340
Prodject Toylett Hilux Longcap eða hvað á að kalla það...
Re: Ódýrasta vélaolían
Síðast breytt af Kalli þann 20.sep 2011, 15:26, breytt 1 sinni samtals.
Re: Ódýrasta vélaolían
já.... gleymdi þessari en hún er auðvitað líka til hjá AB-varahlutum.
15W/40 semi synthetic "Diesel Gold" 5.l ... 3399kr m/15% afslættinum.

:)
kv. Loftur
15W/40 semi synthetic "Diesel Gold" 5.l ... 3399kr m/15% afslættinum.

:)
kv. Loftur
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur