Volvo 6x6
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Volvo 6x6
Sælir þá er sexhjólið klárt til notkunnar og verður því ekið eitthvað svona orginal til að byrja með.Fékk fullaskoðun athugasemda laust.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Volvo 6x6
flottur Guðni. Flottur :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Volvo 6x6
Takk fyrir það Gísli en hjálmurinn er orginal og ártalið 1942 á honum. Flottur til að nota sem koppur þá þarf maður ekki ferðaklósettið með.Það má líka sjóða matinn í honum.Þetta alveg bráðnauðsynlegur hlutur í svona Valp því ferðahraðinn er frekar lítill.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Volvo 6x6
Jæja. Ég var reyndar bara búinn að sjá fyrir mér að hatturinn væri fínasta morgunkorns skál.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Volvo 6x6
Þetta er öfundsvert apparat hjá þér Guðni!
Re: Volvo 6x6
Flottur volvo, til lukku með tækið Guðni.
Ég er hissa hvað þessi bíll er léttur. Fyrst að hann er ekki nema tvö tonn tómur þá ætti hann að drífa vel á 38" radial. 6 hjóla willysinn hans Guðjóns Egilssonar er 2,2 tonn tómur. 1200 að framan og 500 á hvora afturhásingu. Flestir jeppakallar væru mjög hamingjusamir með viðlíka drifgetu í snjó og sér í lagi í brekkum og er í því verkfæri ... þó að hann sé barn síns tíma. Þessi yrði líklega viðlíka þungur með léttum palli og bensíntanki (aftast náttúrulega) og það er hærra undir kúlurnar sem hjálpar til, það er aftur spurning með gírun og vélaraflið í honum!?
Akkilesarhællinn á 6 hjóla bílunum er þyngdin á framhjólin, eða eigum við að segja misjöfn þyngdardreifing þegar bíllinn er ólestaður. Hún er hinsvegar heppileg upp á lestun, í brekkum og í drætti.
Ég er hissa hvað þessi bíll er léttur. Fyrst að hann er ekki nema tvö tonn tómur þá ætti hann að drífa vel á 38" radial. 6 hjóla willysinn hans Guðjóns Egilssonar er 2,2 tonn tómur. 1200 að framan og 500 á hvora afturhásingu. Flestir jeppakallar væru mjög hamingjusamir með viðlíka drifgetu í snjó og sér í lagi í brekkum og er í því verkfæri ... þó að hann sé barn síns tíma. Þessi yrði líklega viðlíka þungur með léttum palli og bensíntanki (aftast náttúrulega) og það er hærra undir kúlurnar sem hjálpar til, það er aftur spurning með gírun og vélaraflið í honum!?
Akkilesarhællinn á 6 hjóla bílunum er þyngdin á framhjólin, eða eigum við að segja misjöfn þyngdardreifing þegar bíllinn er ólestaður. Hún er hinsvegar heppileg upp á lestun, í brekkum og í drætti.
-
- Innlegg: 445
- Skráður: 08.feb 2011, 13:58
- Fullt nafn: elfar þór helgason
- Bíltegund: Toyota Hilux
- Staðsetning: kópavogur
Re: Volvo 6x6
virkilega flottur hjá þér
'90 hilux extra dc 2.4 turbo 44"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
"If i can't crawl over it, i'll fly over it"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Volvo 6x6
Sælir strákar þetta er pæling sem á rétt á sér. Ég er að vinna í þessu núna.Vigtin sem gefin er upp í skoðunarvottorði og flutnings pappírum er ekki rétt 2800kg. Ég vigtaði bílinn kassalausan og var með um hálfan tank en hann tekur sirka 90 lítra.Þá vigtaði bíllinn2080kg á hafnarvoginni. Síðan set ég kassan á fylli af bensíni set keðjurnar í kassana sem eru á milli aftruhjólana og drullutjakk og slatta af verkfærum og smádóti og vigtar hann þá 3220kg. Nú ætla ég að taka kassan af aftur og finna mér skúffu af amerískum pickup af lengri gerðinni og smíða hana til á bílinn og í leiðinni að lesta hann þannig að hann sé 50% á fram og aftur öxla jafnvel 40 60 þarf að finna út úr því.Það sem kemur mér verulega á óvart er hvað þessi bíll fjaðrar ótrúlega vel í holóttum og röff vegaslóða.Krafturinn er enginn og eyðslan mikil þetta þarf eitthvað að skoða.Lét hann ganga lausagang í eina klukkustund og var með 5 lítrabrúsa og var hann mældur nákvæmlega og voru miðstöð og ljós á fullu.Hann notaði 2 lítra á þessum klukkutíma og ef hann gengi í sólarhring færi hann með um 50 lítra í lausagangi samkvæmt þessu.Er núna að aka honum innanbæjar og ætla að fara 100km og sjá hvað hann fer með í svoleiðis snatti giska á 50 litra. Framhluti vélar sem er 6 cyl er fyrir aftan framhásingu og finnst mér þyngdardreifing vera góð. Gírskipting er létt og þægileg og splittun á drifum alveg meiri háttar létt og átakalaus. Þetta eru vagum stýringar á þessu. Sama er með framdrifið aðeins ýtt á einn takka og framdrifið er komið á og fer af um leið og er slökkt á rofanum fyrir það.Mengun á vélinni í skoðun var 3,01 sem er víst mjög gott.Framrúður eru stórar og gott útsýni niður á veg sem er gott í torfærum hægt er að taka efrihluta af hurðum og líka af húsinu.Maður situr á framhjólunum og er það skrítið og þarf að venjast því.Jæja nóg í bili en meira seinna. Er að fara að skipta út hosunum í framdrifinu þær fóru að leka með öxlinum við aksturinn og kosta þær 22.000 stykkið hjá Brimborg sérpantað og er þær til.kveðja guðni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Volvo 6x6
Jæja eknir um 100km í morgun á þremur tímum eyðsla 20 lit og þó tæplega það 18,6 og það kom okkur verulega á óvart. Hraðast var farið í 90 á jafnsléttu og logni stoppað var í 30 mín og bíllinn látinn ganga alla þessa þrjá tíma og drukkið kaffi í höllinni aftur í. Veður var gott farið var yfir Lágheiði og um Fljótinn enginn mótvindur á leiðinni. Þessi bíll keyrir fínt og er hægt að ræða saman án þess að öskra á hvor annan á 75 km og svakalega mjúk fjöðrun í holóttum vegi en vantar kraft þurfti oft að skipta í þriðja og einu sinni í annan í bröttustu brekkunni. kveðja guðni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Volvo 6x6
Spurning til þeirra sem vit hafa á og þeirra sem hafa skoðun á hlutunum.Ég er núna að fara að setja skúffu af amerískum pickupp af lengri gerðinni á Valpinn fyrir veturinn og slitinn 38" dekk á 6 gata felgum en vantar slatta af dekkum.En spurningin til ykkar er hver er besta þyngdin á fram og aftur ás???. Því ég ætla að stilla bílinn af með þyngingum undir pallinn er það 50%-50% eða 40-60?? eða hvað. Endilega ausið úr viskubrunni ykkar kveðja guðni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Volvo 6x6
sæll jú ég gæti trúað því en það er spurning í brekkum hvort sé betra Range Rover og hummer H1 eru að ég held með 50-50 dreifingu er þó ekki alveg viss
Re: Volvo 6x6
sukkaturbo wrote:Spurning til þeirra sem vit hafa á og þeirra sem hafa skoðun á hlutunum.Ég er núna að fara að setja skúffu af amerískum pickupp af lengri gerðinni á Valpinn fyrir veturinn og slitinn 38" dekk á 6 gata felgum en vantar slatta af dekkum.En spurningin til ykkar er hver er besta þyngdin á fram og aftur ás???. Því ég ætla að stilla bílinn af með þyngingum undir pallinn er það 50%-50% eða 40-60?? eða hvað. Endilega ausið úr viskubrunni ykkar kveðja guðni
Yfirleitt reynir einna mest á drifgetu þegar ekið er upp brekkur, og þá færist þyngdin yfir á afturhjólin. Mér hefur sýnst þeir bílar sem eru þyngri á framhjólin drífa betur en þeir sem eru jafnir. Eitt lítillátasta torfærutröll íslenskrar jeppasögu - Toyota Hilux er eitt dæmi um þetta.
þessi volvo eins og fleiri sex hjóla bílar er síðan með lang-þyngsta öxulinn að framan. Það eru framhjólin sem ráða því hversu djúp förin verða og hversu mikil fyrirstaðan er í snjó. Afturhjólin eru mikið léttari og dýpka ekki slóðina eftir framhjólin. Og þetta hentar bara ágætlega í virkilega bröttum brekkum.
Þá er það spurningin, er betra að þyngja hann að aftan, drífur hann meira við það? Ég er ekki svo viss um það, en verulega aukin þyngd á afturhjólin spillir hinsvegar drifgetunni furðu lítið, jafnvel ekkert í sumu færi.
Það er síðan bara einn staður þar sem einhver auka-vikt gæti átt rétt á sér, og það er eins aftarlega og mögulegt er að koma henni þannig að hún leitist við að létta framhjólin. Ef þú verður kominn með ameríska pickup skúffu þarna að aftan þá er það nú slurkur á afturöxlana, ég mundi reyna að hafa farangur og eldsneytisbirgðir alveg aftast og prófa það áður en einhverri dauðri vikt væri bætt við sem étur bara bensín og stelur afli.
Ps, þessi eyðsla hljómar ekki skelfilega. Ég hefði búist við 30 lítrum með allt þetta kram og gamlan volvo bensínmótor.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Volvo 6x6
sæll segjum tveir ég ætlaði varla að þora af stað til að prufa þetta. En ég hef alltaf mælt alla mína bíla bara svo ég viti hvar ég er staddur svona fyrir sjálfan mig. Síðan þegar komið er á 38 og í þungt færi hækkar þessi tala kanski um helming en það verður líka prufað og sett inn.Það er líklega best að setja þennan pall á bílinn og prufa sig svo áfram kveðja guðni
Re: Volvo 6x6
Sælir.
Til hamingju með trukkinn Guðni og takk fyrir að leyfa okkur að fylgjast með verkinu og pælingunum í kring um það.
Varðandi pælingar um þyngdarhlutföll held ég að menn renni svolítið blint í sjóinn, ég held að það væri best að byrja að prófa trukkinn eins og hann er þ.e. án ballestar, gefum okkur að Volvo gamli hafi eitthvað vitað hvað hann var að gera. Síðan má nota sandpoka fremst eða aftast á pallinum til að prófa hvernig þyngdin virkar. Ég held að þú þurfir ekki að hafa miklar áhyggjur af drifgetunni, svona bíll á 38" ætti að vera verulega grimmur. Það gæti hins vegar orðið vandamál að stýra honum í hliðhalla og kannski sérstaklega í hliðhalla og niður í móti. Við fáum vonandi að fylgjast með æfingum þegar þar að kemur.
Mundu svo bara að fara varlega í hægri beygjurnar, samkvæmt myndbandinu hér ofar þá virðist hann hafa tilhneigingu til að detta á bílstjórahliðina :) Kv. Rúnar
Til hamingju með trukkinn Guðni og takk fyrir að leyfa okkur að fylgjast með verkinu og pælingunum í kring um það.
Varðandi pælingar um þyngdarhlutföll held ég að menn renni svolítið blint í sjóinn, ég held að það væri best að byrja að prófa trukkinn eins og hann er þ.e. án ballestar, gefum okkur að Volvo gamli hafi eitthvað vitað hvað hann var að gera. Síðan má nota sandpoka fremst eða aftast á pallinum til að prófa hvernig þyngdin virkar. Ég held að þú þurfir ekki að hafa miklar áhyggjur af drifgetunni, svona bíll á 38" ætti að vera verulega grimmur. Það gæti hins vegar orðið vandamál að stýra honum í hliðhalla og kannski sérstaklega í hliðhalla og niður í móti. Við fáum vonandi að fylgjast með æfingum þegar þar að kemur.
Mundu svo bara að fara varlega í hægri beygjurnar, samkvæmt myndbandinu hér ofar þá virðist hann hafa tilhneigingu til að detta á bílstjórahliðina :) Kv. Rúnar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Volvo 6x6
Takk Rúnar eins og venjulega fór ég alla leið reif aftur húsið af bílnum hífði bílinn upp nokkru sinnum á lyftunni þar til ég fann miðju bílsins miðað við fullan tanka af bensíni en húslaus að aftan og lét hann vera í jafnvægi.Merkti það vel og fór síðan í að finna út miðjuna á milli framhásingu og mitt á milli afturhásingana fann það út setti pendúl þar og fór á vigtina og vigtaði bílinn mannlausan með 90 lítra af bensíni en tankurinn er aftast í grindinni. Hann stóð 1220kg á framöxul og 960kg á afturöxlana samtals 2180kg.Gefum okkur að skúffan sé um 250kg þá er þetta flott þyngdardreifing eða er það ekki?Ég er ansi hrifin af 50-50 hlutfallinu. Hef heyrt menn sem eru á sexhjóla bílum eins og raminn hérna að hann er yfir 2 tonn á framöxul og sökkvi þar afleiðandi meira að framan. En hvað finnst ykkur?? kveðja Guðni
Re: Volvo 6x6
Sæll Guðni.
Er ekkert að frétta af "projectinu" ?? :)
Kv.Guðmann
Er ekkert að frétta af "projectinu" ?? :)
Kv.Guðmann
Toyota Hilux DC 89. 36"
Grand Cherokee 94. 38"
Daewoo Musso 98. 35"
Segway i2
Grand Cherokee 94. 38"
Daewoo Musso 98. 35"
Segway i2
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Volvo 6x6
Jæja félagar þá er búið að vera að vinna í sexhjólinu. Fékk vinn minn hann Guðmund sem er rennismiður hjá SR og mjög klár náungi til að smíða fyrir mig millistykki á Valpin svo ég geti notað sex gata felgur. Guðmundur var ekki lengi að því horfði á nöfin í nokkrar mínótur og fór svo og smíðaði millistikkin og var fljótur af því og allt passaði, alveg ótrúlega flinkur þessi maður og einn sá besti sem hefur unnið fyrir mig í gegnum tíðna og er ég búinn að eiga viðskipti við marga bíla smiði. En nú er Valpinn kominn með skúffu af gömlum 350 ford 1985 óryðgaða og er búið að skera hana í tætlur og breita henni.Vantar 1 meter að hún nái fram að húsi. Settur verður kassi framan á skúffuna 180.x 60.x60. Í hann fer Fini loftdælan því bíllinn er kominn á 38 og með úrhleypibúnað í 10mm lögnum og gas miðstöð og fleira dót til vetraferða.Þá er ég með 8 feta skúffu og kassan framan við og nóg pláss. Bíllinn er núna 220 á breidd út fyrir hjól og 46cm undir kúlu kveðja guðni
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Volvo 6x6
Flott að sjá þetta hjá þér vinur. Ég verð að fara að koma aftur norður og sjá þetta með eigin augun. Þetta er alveg hreint magnað.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Volvo 6x6
Sælir þetta verður seint flott en þetta er öðruvísi og keppir við gamla Hroll þessi gæti kallast Kulda Hrollur
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Volvo 6x6
Nei það verður enginn kuldahrollur í þessum, verður ekki gasmiðstöð?
Fyrst þú ert búinn að segja bless við húsið, stækkarðu þá ekki frekar stýrishúsið í staðinn fyrir kassann og skellir upp einni koju fyrir aftan sætin eins og vörubílarnir.
Fyrst þú ert búinn að segja bless við húsið, stækkarðu þá ekki frekar stýrishúsið í staðinn fyrir kassann og skellir upp einni koju fyrir aftan sætin eins og vörubílarnir.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Volvo 6x6
Sælir þetta er hugsað þannig að á sumrin er 38" tekinn undan og millistykkin og kantarnir af bílstjórahúsinu allt sett í skúffuna sem er fest með sömu boltum og húsið og skúffan sett upp í hillu með öllum vetrapakkanum gasmiðstöð finidælunni og spottum og geymt til næsta vetrar.Síðan eru litlu dekkin sett undir og húsið á og bíllinn er orðin orginal og verður notaður sem húsbíll. kveðja Guðni
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Volvo 6x6
sukkaturbo wrote:Sælir þetta er hugsað þannig að á sumrin er 38" tekinn undan og millistykkin og kantarnir af bílstjórahúsinu allt sett í skúffuna sem er fest með sömu boltum og húsið og skúffan sett upp í hillu með öllum vetrapakkanum gasmiðstöð finidælunni og spottum og geymt til næsta vetrar.Síðan eru litlu dekkin sett undir og húsið á og bíllinn er orðin orginal og verður notaður sem húsbíll. kveðja Guðni
Svona á að gera þetta :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Volvo 6x6
Sælir drengir nú er kagginn kominn á 38" og orðin ansi verklegur.Hvaða vél haldið þið að væri best að setja í Valpinn hann er með Volvo B-30 6 cyl og tvö blöndunga og ansi karftlaus en er mikið niðurgíraður eða 7:20 í drifum ef ég hef réttar upplýsingar.Væri gaman að velta þessu fyrir sér kveðja Guðni
-
- Innlegg: 1238
- Skráður: 23.mar 2010, 21:21
- Fullt nafn: Stefán Hrannar Dal Björnsson
- Bíltegund: Isuzu Trooper
Re: Volvo 6x6
Ég myndi setja eitthverja einfalda og góða diesel sleggju.
Toyota 3.4 eða 4.0Túrbó.
Toyota 3.4 eða 4.0Túrbó.
-
- Innlegg: 301
- Skráður: 22.apr 2010, 18:38
- Fullt nafn: Hjörvar Orri Arason
- Bíltegund: 4runner 3.0 diesel
Re: Volvo 6x6
Yanmar 4lh-dte, var að skoða svoleiðis mótor um daginn, og dauðlangar að setja í alvöru jeppa og sjá hvernig það kemur út ;)
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Volvo 6x6
Það væri auðvitað gaman að sjá þennan með cummins vél, Hún hentar nú sjálfsagt ekki vel í þennan bíl. En afhverju ekki bara gera eins og Hjalti_gto er að gera. Setja 2,8 vél úr patrol í lappann. Þú hefur nú aldeilis góða reynslu af þessum vélum og mér hefur nú heyrst á þér að hafir mun betri reynslu af þessari vél heldur en flest aðrir patrol eigendur. Ég held að sú vél og kass myndi koma vel út í lappanum.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Volvo 6x6
Sælir já Gísli ég er búinn að hugsa mikið um það eða 3,3 patrol þar sem ég er með 24 volta kerfi bara spurning um gírkassann þetta er stangarusl og allskyns liðir á gírskiptingunni og millikassanum því vélinn og kassinn er fyrir aftan bílstjóran. Þetta vefst eitthvað fyrir mér best væri að fá létta diselvél ekki meira en 250 kg og sjálfskiptingu til að breita ekki mikið þyngdardreifingunni á bílnum. Hvað ætli svona B-30 Volvo vél sé þung??
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Volvo 6x6
Mig minnir að volvo B20 hafi verið 155-160 kg sem var svipað og v6 buick vélin og ef maður bætir við ca.75-80 kg fyrir 2 cyl í B30 er hún ca.230-240 kg. Líst vel á 3.3 eða 4.0 diesel í svona bíl sérstaklega ef hann er 24v fyrir.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
- Innlegg: 102
- Skráður: 22.okt 2011, 00:15
- Fullt nafn: Reynir Hilmarsson
- Bíltegund: Musso 39,5-44"
- Staðsetning: Húsavík
Re: Volvo 6x6
Hér er vélinn handa þér 24 volt og allt klárt,
https://bland.is/messageboard/messagebo ... d=25959859
https://bland.is/messageboard/messagebo ... d=25959859
Reynir Hilmarsson Húsavík.
-
- Innlegg: 233
- Skráður: 22.mar 2010, 20:52
- Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
- Bíltegund: Mussó, VW , MMC
- Staðsetning: Fellabær
Re: Volvo 6x6
2.htmhttp://www.gomog.com/allmorgan/engineweightsl
Þarna eru margar vélar, deila í pundin með 2,2 til að fá kg.
http://www.gomog.com/allmorgan/engineweights.html
Þarna eru margar vélar, deila í pundin með 2,2 til að fá kg.
http://www.gomog.com/allmorgan/engineweights.html
Re: Volvo 6x6
Þetta þarf ekki að hugsa meira, vélin sem Reynir bendir á er klárlega málið. Ef þú notar þennan móror ertu sennilega kominn með einn besta fjalla bíl landsins (að minni sögn að sjálfsögðu) :)
Kveðja, Birgir
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Volvo 6x6
reynirh wrote:Hér er vélinn handa þér 24 volt og allt klárt,
https://bland.is/messageboard/messagebo ... d=25959859
Ég er búinn að skoða þennan bíl í fljótu bragði. Reyndar áður en ég sá hann auglýstann inná blandinu. Þetta er sennilega ekki slæmur kostur. En svo sá ég 87 patrol með 3,3 á 250 þús þannig að hann er ódýrari kostur.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Volvo 6x6
var búinn að horfa á cruserinn ég get fengið svona vél 3,4 toyota coaster með turbo spurning hvernig er að tengja þetta við volvo kassana
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Volvo 6x6
Er ekki tilvalið að setja svona 3,4 vél í hilux?
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 579
- Skráður: 10.apr 2010, 11:39
- Fullt nafn: lúðvik freyr sverrisson
- Bíltegund: nissan patrol y60
Re: Volvo 6x6
þu getur fengið 3.3l motorinn minn á 100kall með nyju pakkningarsetti !
1994 nissan patrol 2.8l 44"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
1994 toyota hilux 2.4l 38"
1996 toyota tacoma 2.7l 32"
1987 jeep cherokee 4.0l 38"
1988 jeep wrangler 4.2l 31"
1982 chevrolet custom deluxe 6.2l 33"
1976 international scout 5.2l 38"
-
- Innlegg: 233
- Skráður: 22.mar 2010, 20:52
- Fullt nafn: Hallgrimur Hrafn Gíslason
- Bíltegund: Mussó, VW , MMC
- Staðsetning: Fellabær
Re: Volvo 6x6
Volvo b 30 er um 182 kg
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3133
- Skráður: 07.feb 2010, 13:19
- Fullt nafn: Guðni Þór Sveinsson
Re: Volvo 6x6
Grimur ég héllt það að hann væri léttur. Með pallinum og fullum bensíntank 100 lit stendur Valpinn 50% á framhásingu og mitt á milli beggja afturhásinga eða 50 að framan og 25 og 25% að aftan svo skríð ég um borð með nestið og þá er hann 150kg þyngri á framöxul set auka bensín að aftan 200 lt og er þá jafnþungur aftur eða hvað??
-
- Innlegg: 1157
- Skráður: 01.aug 2010, 12:02
- Fullt nafn: Ástmar Sigurjónsson
- Bíltegund: Nissan Patrol '98
Re: Volvo 6x6
En að skella bara túrbínu á B30 mótorinn?
Ég er með B23 sem er nánast sama vélin bara 2 strokkum styttri, og kjallarinn í henni er mun sterkari en í túrbó vélunum sem komu síðar
Ég er með B23 sem er nánast sama vélin bara 2 strokkum styttri, og kjallarinn í henni er mun sterkari en í túrbó vélunum sem komu síðar
"Ég sagði ekki að það væri þér að kenna,
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Ég sagðist ætla að kenna þér um það"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur