sælir er með land krúser 70 framhásingu undir 4runner hjá mér og mig langar að vita hvort ég get tekið kökkulinn úr og sett í staðinn hilux kökkull sömu hlutföll og allt í þessu dæmi og eins þá á ég loftlás úr hilux get ég ekki notað hann í rewerse drif eins og er í litla krúser 70
kv Heiðar
land krúser 70 framhásing
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: land krúser 70 framhásing
ég held að þetta sé ekkert mál svo ég svari mér sjálfur,það skoða allavega nógu margir langaði bara að vera viss
kv Heiðar Brodda
kv Heiðar Brodda
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: land krúser 70 framhásing
Millibilsstöngin er allavega fyrir til að setja venjulegt drif í, og ef þú ætlar að setja venjulegt drif í þá þarftu að færa millibilsstöngina framfyrir eins og á hilux eða gera einhverjar hundakúnstir. Ég veit ekki hvort venjuleg læsing passi í þetta reverse dót þó ég sé sé með svona útbúnað hjá mér þá hef ég aldrei opnað þetta til að sjá hvernig þetta lítur út eða kynnt mér það á nokkurn hátt.
http://www.jeppafelgur.is/
Re: land krúser 70 framhásing
Þetta á ekki að vera neitt mál nema þú þarft að færa millibilsstöngina.
ef ég man rétt þá passar köggullinn á milli án vandræða
ef ég man rétt þá passar köggullinn á milli án vandræða
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Re: land krúser 70 framhásing
ok takk fyrir þetta en svo ég spurji áfram þá get ég notað hilux loftlás í svona rewerse drif eins er í 70 krúser er það ekki
kv Heiðar
kv Heiðar
Re: land krúser 70 framhásing
Já, þú getur það.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 884
- Skráður: 31.jan 2010, 23:15
- Fullt nafn: Lárus Rafn Halldórsson
- Bíltegund: Chevrolet Bronco
Re: land krúser 70 framhásing
pardon, en hversvegna villtu setja venjulegan köggul? reverse cuttið er sterkara í fram-átaki, drifskaftið er hærra, loftlæsingin passar óbreytt á milli (arb allavega)....
eina ástæðan sem ég sé til að skipta er ef menn vilja fara í 5.71:1 hlutfall sem er ekki til í reverse (skilst mér)...... einhver önnur ástæaða sem mér er að yfirsjást?
eina ástæðan sem ég sé til að skipta er ef menn vilja fara í 5.71:1 hlutfall sem er ekki til í reverse (skilst mér)...... einhver önnur ástæaða sem mér er að yfirsjást?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 623
- Skráður: 08.mar 2010, 19:59
- Fullt nafn: Heiðar Steinn Broddason
- Bíltegund: 4Runner '87 38''
- Staðsetning: Egilsstaðir
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur