Irok dekk reynsla
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 274
- Skráður: 02.feb 2010, 11:50
- Fullt nafn: Rúnar ólafsson
- Bíltegund: Terrano II
Irok dekk reynsla
sælir hvernig hafa þessi irok dekk verið að koma út. Las einhver staðar að þau þoldu illa úrhleypingu og myndu springa á hliðunnum? er eitthvað til í þessu? Er að spá í 36" undir terrano ef það skiptir einhverju.
-
- Innlegg: 578
- Skráður: 06.feb 2010, 10:41
- Fullt nafn: Jón Hrafn Karlsson
- Staðsetning: Keflavík south
Re: Irok dekk reynsla
Hef verið með irok 39,5 undir hilux og gömlu patrol, snilldar dekk. Hafa ekki hvellsprungið " ennþá " ?
Ekki leiðinlegt að rúnta á ólæstum patrol árg 87, vel yfir 2 tonn, kringum fastan lc90 loftæstan framan og aftan á 38"AT dekkjum :)
Ekki leiðinlegt að rúnta á ólæstum patrol árg 87, vel yfir 2 tonn, kringum fastan lc90 loftæstan framan og aftan á 38"AT dekkjum :)
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Irok dekk reynsla
Ég er aðeins búinn að umgangast svona 39.5 irok dekk og líst bara vel á en það þarf að skera þau eins og flest dekk sem eiga að virka í snjó.Sérstaklega þarf á irok að laga til munstrið sem kemur niður á hliðarnar.
Hérna er mynd sem er (stolin) eða fengin að láni frá GJ sem sýnir hvernig er sniðugt að skera þessi dekk

Gangarnir sem ég hef verið með eru ekki svona mikið skornir í banann en hliðarnar eru teknar svipað þessu og reynist bara vel.
Hérna er mynd sem er (stolin) eða fengin að láni frá GJ sem sýnir hvernig er sniðugt að skera þessi dekk

Gangarnir sem ég hef verið með eru ekki svona mikið skornir í banann en hliðarnar eru teknar svipað þessu og reynist bara vel.
Síðast breytt af jeepcj7 þann 09.sep 2011, 23:31, breytt 1 sinni samtals.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Re: Irok dekk reynsla
Ég er með svona dekk undir Cherokee XJ (39,5"), setti þau undir í vor og það hefur því ekki reynt neitt á úrhleypingar ennþá í snjó en þetta eru fín keyrsludekk. Ég skar hressilega úr hliðarkubbunum því þau eiga það til að springa í kringum þá þegar ekið er lengi á mikið úrhleyptu. Hef reyndar verið að spá í að skera þvert inn í hliðarkubbana líka. Hérna er mynd af skurðinum hjá mér:


Re: Irok dekk reynsla
jeepcj7 wrote:
Gangarnir sem ég hef verið með eru ekki svona mikið skornir í banann en hliðarnar eru teknar svipað þessu og reynist bara vel.
Hrólfur, hefur þú skorið líka úr kubbunum þar sem þeir eru þynnri, sem sagt fyrir neðan skurðinn hjá mér ?
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Irok dekk reynsla
Já dekkin eru tekin mjög svipað og hjá Gumma á hliðunum.
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 274
- Skráður: 02.feb 2010, 11:50
- Fullt nafn: Rúnar ólafsson
- Bíltegund: Terrano II
Re: Irok dekk reynsla
Svo það er best að skera í hliðarnar á þeim ef maður ætlar að hleypa mikið úr þeim. Er að spá í að fjárfesta í svona gang en maður hefur heyrt svo margar tröllasögur um þessi dekk miða við önnur. En eru einhver önnur dekk skárri??
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur