Varahlutir í ARB ?

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Varahlutir í ARB ?

Postfrá hobo » 04.sep 2011, 16:11

Er með gamlan ARB RD01 lás sem er með brotnar tennur í mismunadrifi og einn öxull er brotinn.
Er hægt að fá einhversstaðar staka hluti í svona lás svo hægt sé að gera hann nothæfan, eða er það of dýrt dæmi?




Izan
Innlegg: 616
Skráður: 29.mar 2010, 10:56
Fullt nafn: Jón Garðar Helgason

Re: Varahlutir í ARB ?

Postfrá Izan » 04.sep 2011, 16:26

Sæll

Þú færð allt í þetta í Bílabúð Benna og svo held ég að Ljónarnir séu með varahluti í þetta líka. Þetta eru nánast því einu læsingarnar á markaðnum í dag þannig að flestallar betri jeppabúðir ættu að eiga eitthvað.

Fékk hjá BBBenna allskonar íhluti í elstu gerð af framlás í Patrol. Ýmslegt til.

Kv Jón Garðar

User avatar

Höfundur þráðar
hobo
Póststjóri
Innlegg: 2493
Skráður: 31.jan 2010, 17:44
Fullt nafn: Hörður Bjarnason
Bíltegund: 1988 Ford Econoline

Re: Varahlutir í ARB ?

Postfrá hobo » 04.sep 2011, 16:56

Glæsilegt, ég skoða það. Kannski að maður geti bjargað þessu án þess að bresta í grát..


Til baka á “Almennt spjall”

Tengdir notendur

Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur