Cummins í patrol
Re: Cummings í patrol
Sælir
Hvað telur þessi cummins vél í hestöflum eiginlega og njútonum?
Það sem ég hefði ekki áhyggjur af er millikassi og hásingar, allavega ekki fyrr en mótorinn er kominn eitthvað yfir 300-400hp og dekkin 44" eða stærra.
Menn hafa verið að setja 6.5 túrbó aftan á 4.2 patrolkassann og línuna alveg komplett Patrol aftan við það og ég veit ekki betur en að það dugi ljómandi vel. 4.2 Patrolkassinn er risastór. Ég gat borið hann saman við chevy trukkakassa og ég er ekki frá því að patrolkassinn væri stærri um sig allavega.
Það eru 9,5" drif bæði framan og aftan í gamlapatrol og þú þarft bara að nota original hlutföll og ég hef aldrei heyrt talað um að þau hafi brotnað, og varla að 5,42 nema fyrir þjösnaskap. Ef þig langar í stærra afturdrif þá skilst mér að 3l patrol sé kominn með 10 eða 10,5" drif, kvarttommu minna en dana 60.
Vandamálið sem þú þarft að glíma við er t.d. handbremsan en hún er á millikassanum á patta. Það hafa nokkrir sett þennan búnað á aðra kasssa en ekki öllum heppnast það vel og þá hefur það kostað smá bras.
Ég setti 4.2 kassann aftaná 6.2 og hélt öllu öðru óbreyttu, sparaði fullt af vinnu og veseni og hefur ekki klikkað, ennþá allavega.
Kv Jón Garðar
Hvað telur þessi cummins vél í hestöflum eiginlega og njútonum?
Það sem ég hefði ekki áhyggjur af er millikassi og hásingar, allavega ekki fyrr en mótorinn er kominn eitthvað yfir 300-400hp og dekkin 44" eða stærra.
Menn hafa verið að setja 6.5 túrbó aftan á 4.2 patrolkassann og línuna alveg komplett Patrol aftan við það og ég veit ekki betur en að það dugi ljómandi vel. 4.2 Patrolkassinn er risastór. Ég gat borið hann saman við chevy trukkakassa og ég er ekki frá því að patrolkassinn væri stærri um sig allavega.
Það eru 9,5" drif bæði framan og aftan í gamlapatrol og þú þarft bara að nota original hlutföll og ég hef aldrei heyrt talað um að þau hafi brotnað, og varla að 5,42 nema fyrir þjösnaskap. Ef þig langar í stærra afturdrif þá skilst mér að 3l patrol sé kominn með 10 eða 10,5" drif, kvarttommu minna en dana 60.
Vandamálið sem þú þarft að glíma við er t.d. handbremsan en hún er á millikassanum á patta. Það hafa nokkrir sett þennan búnað á aðra kasssa en ekki öllum heppnast það vel og þá hefur það kostað smá bras.
Ég setti 4.2 kassann aftaná 6.2 og hélt öllu öðru óbreyttu, sparaði fullt af vinnu og veseni og hefur ekki klikkað, ennþá allavega.
Kv Jón Garðar
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Cummings í patrol
Ég er með 2,8 þannig að ég býst við að kassinn í honum þoli nú ekki stórar og tog miklar vélar. Ég hafði einmitt hugsað mér með cumminsinn að hafa hann í kringum 300-400 hö. En helst af öllu vill ég byggja þetta uppá miklu togi.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Cummings í patrol
Kassinn aftan á 2.8 er ekki nógu sterkur en 4.2 og 3.0 beinskiptu kassarnir eru mjög öflugir og þola mikið. Sammála því að drifin í Patrol eru nokkuð öflug, sérstaklega með 4.625 org hlutföllunum og í beinskipta 3.0 bílnum var stærra afturdrif en í sjálfskipta bílnum (eins og hitt hafi ekki verið nóg :)
Ástralarnir hafa gert ýmislegt og það eru til kit í mörg engine swap í Patrol. Hér er töluvert að upplýsingum um engine swap hjá Marks 4wd Adaptors, upplýsingar um hvaða hvað kassa þeir eru nota fyrir hvaða vélar ofl:
http://www.marks4wd.com/products/engine-trans-conversions/nissan/npatrol.html
Ástralarnir hafa gert ýmislegt og það eru til kit í mörg engine swap í Patrol. Hér er töluvert að upplýsingum um engine swap hjá Marks 4wd Adaptors, upplýsingar um hvaða hvað kassa þeir eru nota fyrir hvaða vélar ofl:
http://www.marks4wd.com/products/engine-trans-conversions/nissan/npatrol.html
Re: Cummings í patrol
Já þó svo ég sé aðeins fyrir utan efnið þá leyfi ég mér að koma aftur inná nöfin.
Vissulega er þetta bara val hvers og eins um hvernig þeir vilja hátta sínum bílum, en ég hef ekki heyrt um neitt annað naf sem hefur brotnað á milli leganna og eru Ægismenn búnir að smíða þó nokkur stykki.
Ég hef líka lent í því að fara í 3 daga ferð á 44" patrol (þá á orginal nöfum) farið yfir allt fyrir brottför, svo eftir ferð tekið á hjólum og allt í góðu. Tveim vikum síðar fór dekkið undan á malbikskeyrslu og það var nákvæmlega sama tjón og þú nefni Kiddi.
Er ekki pattinn hjá "Brjótur" á Ægisnöfum og búinn að keyra eitthvað helling á þeim?
Vissulega er þetta bara val hvers og eins um hvernig þeir vilja hátta sínum bílum, en ég hef ekki heyrt um neitt annað naf sem hefur brotnað á milli leganna og eru Ægismenn búnir að smíða þó nokkur stykki.
Ég hef líka lent í því að fara í 3 daga ferð á 44" patrol (þá á orginal nöfum) farið yfir allt fyrir brottför, svo eftir ferð tekið á hjólum og allt í góðu. Tveim vikum síðar fór dekkið undan á malbikskeyrslu og það var nákvæmlega sama tjón og þú nefni Kiddi.
Er ekki pattinn hjá "Brjótur" á Ægisnöfum og búinn að keyra eitthvað helling á þeim?
Kveðja, Birgir
-
- Innlegg: 120
- Skráður: 24.mar 2011, 00:42
- Fullt nafn: Böðvar Stefánss
- Bíltegund: Chevy Silverado 6.6
Re: Cummins í patrol
Sælir. Eins og Jón Garðar bendir á þá er handbremsan á pattanum á millikassanum. En þetta hafa nokkrir sem ég þekki sem notað hafa patrolhásingar leyst á þann hátt að fá sér bremsudælur úr gamla 1800 subaru en þær eru nánast bolt on í stað bremsudælunnar sem fyrir er og þá er handbremsan orðin "hefðbundin". En þessar bremsudælur verður æ erfiðara að finna..
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Cummins í patrol
Ég myndi nú reyna að halda handbremsuni eins og hún er.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Cummins í patrol
ég verð nú aðeins að svara þessu með legustútinn þar sem að það var ég sem sem kom með þessa hugmynd að stærri ytri legu og lengri stút og hann smíðaði þetta fyrir mig, og þetta er bara algjör bylting og strákar ég er að keyra 40.000 km á ári og alltaf á 44 og það er fjöldi annara jeppa komin með þetta system og ekkert að brotna, þannig að ég tel þetta brotatrið vera mjög einangrað, og það er einhver misskilningur líka í gangi sé ég með að stúturinn sé eitthvað þynnri, það er algjör vitleysa hann er í sama máli og óbreyttur stútur.
kveðja Helgi
kveðja Helgi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Cummins í patrol
en skil ég ekki þetta legu vandamál.. Það er strákur sem að ég þekki sem er með Y60 bíl á 44" hann er búinn að keyra á 44" í 4 ár og aldrei farið framhjóla lega. En hann hefur hinsvegar hert á framhjóla legunum einu sinni á ári..
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Cummins í patrol
Hann á skilið Thule ;) nei í alvöru talað þá getur ekki verið mikill akstur á bakvið þau 4 ár, en ég hef oft heyrt menn segja þetta en þá er það líka reyndin að menn keyra kanski 10.000- 15.000 km á ári´:) þá er þetta skiljanlegt, en annars kaup ég þetta ekki sorry :)
kveðja Helgi
kveðja Helgi
Re: Cummins í patrol
Svo er nú líka ein breytan í þessari jöfnu, hvar menn eru að keyra og hvernig.
Kveðja, Birgir
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Cummins í patrol
Ég veit það að hann er soddið uppá fjöllum og eitthvað í lang keyrslu. En ég hef þetta frá honum þannig að ég sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Cummins í patrol
gsf wrote:ég er búinn að þessu og er hægt að skoða há mer
Ég skrapp og skoðaði hjá honum
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: Cummins í patrol
Úr hvaða efni eru þessi legustútar sem Renniverkstæði Ægis er að smíða ?
Kv.
Stjáni
Kv.
Stjáni
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Cummins í patrol
Bóndinn wrote:ég er búinn að þessu og er hægt að skoða há mer
Ég skrapp og skoðaði hjá honum[/quote]
Þetta lítur vel út. Um að gera fá fleiri myndir og upplysingar um hvað þarf að gera til að koma svona rokk í patrol :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2809
- Skráður: 06.feb 2010, 10:43
- Fullt nafn: Elmar Snorrason (Elli)
- Bíltegund: Patrol
- Staðsetning: Travitsenfirkopfendorf
Re: Cummins í patrol
jeepson wrote:Bóndinn wrote:ég er búinn að þessu og er hægt að skoða há mer
Ég skrapp og skoðaði hjá honum
Þetta lítur vel út. Um að gera fá fleiri myndir og upplysingar um hvað þarf að gera til að koma svona rokk í patrol :)[/quote]
Þetta eru nú engin geimvísindi, bara að setja rokkinn ofaní og sauma við hann það sem þarf eins og mótorfestingar, púst, rafkerfi og fleira. Voðalega auðvelt þannig lagað ef gírinn fylgir með rokknum...
http://www.jeppafelgur.is/
Re: Cummins í patrol
rottinn wrote:Sælir. Eins og Jón Garðar bendir á þá er handbremsan á pattanum á millikassanum. En þetta hafa nokkrir sem ég þekki sem notað hafa patrolhásingar leyst á þann hátt að fá sér bremsudælur úr gamla 1800 subaru en þær eru nánast bolt on í stað bremsudælunnar sem fyrir er og þá er handbremsan orðin "hefðbundin". En þessar bremsudælur verður æ erfiðara að finna..
Sælir já þetta er rétt með dælurnar úr gamla súbaru. ég setti framhjóladælur úr gömlum 1800 súbaru hjá mér til að fá handbremsu eftir ég að ég setti 350 lettann í patrolinn.
Dælan passar beint á, þarf bara aðeins að bora út festingar og snitta á bremsuklossa-klafanum. Gæti ekki verið þægilegra.
Nissan Patrol 350tbi Chevy
Chevy Camaro Lt1
Chevy Camaro Lt1
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Cummins í patrol
Pabbi er búinn að keyra sinn bíl frá 84þ-164þ og er hann búinn að skipta um hjólalegu öðru megin ásamt spindillegum. Og var það vegna þess að það komst vatn inn á liðinn. Bíllinn er mest ekinn utanbæjar á malbiki og malarvegum sem og innanbæjar á Akranesi. Við höfum fylgst með legunum og hert smá uppá ef þess hefur þurft.
Þetta er Patrol 2004 38" á AT dekkjum....
Mér finnst það ekki slæm ending.
Þetta er Patrol 2004 38" á AT dekkjum....
Mér finnst það ekki slæm ending.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Cummins í patrol
Ég segi það. Herða uppá þessu einusinni til tvisvar á ári og þá endist þetta heil lengi. Ég held að málið sé bara að það að flestir hugsi ekkert um þetta og keyri bara.. Ég ætla allavega að láta reyna á þetta á mínum bíl.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Cummins í patrol
Það þarf nú ekki að hafa stórar áhyggjur af þessu á 38"dekkjum, ég hef átt nokkra Y60 Patrol á 38" og aldrei verið í neinum sérstökum vandræðum með legur. Það er þegar menn eru komnir með 44" dekk á breiðum felgum sem þetta verður alvöru vandamál.
-
- Innlegg: 760
- Skráður: 01.feb 2010, 07:44
- Fullt nafn: Kristján Hagalín Guðjónsson
- Staðsetning: Akranes
- Hafa samband:
Re: Cummins í patrol
Nú er ég búinn að eiga minn í að verða tvö ár og búinn að aka hann um 20þ km mest í ferðir og innanbæjar keyrslu. Stöku ferðir vestur í dali og veiðivötn. Á sumrin hefur hann verið á 39.5" ´á 16.5" breyðum felgum og nú á 38" á 14"breyðum felgum. Svo hina 6 mánuðina er ég á 44" SuperSwamper á 17"breyðum felgum undan 60LandCR. Ég hef þurft að skipta um hjólalegu bílstjóramegin að framan. Það var út af því að losnað hafði upp á felguboltunum og allt í steik. Hef tekið á þessu reglulega og smurt. Hefur alveg verið til friðs.
Kristján Hagalín
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Ford F-250 Lariat 46"
Nissan Patrol 201 44" - Seldur
Nissan Terrano2 2001 36" - Seldur
Toyota Hilux 2,4Turbo 38" - Seldur
E-1870
Re: Cummins í patrol
Sælir
Ég er byrjaður á þessu hjá mér hér koma nokkrar myndir.
Kveðja Geiri
Ég er byrjaður á þessu hjá mér hér koma nokkrar myndir.
Kveðja Geiri
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Cummins í patrol
Þetta er alvöru. Djöfull verð ég að fara að finna mér svona rellu og setja í minn :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Cummins í patrol
jeepson wrote:Þetta er alvöru. Djöfull verð ég að fara að finna mér svona rellu og setja í minn :)
Þetta er geðveikt :) en hvernig er það þegar það er kominn 200kg þyngri rokkur í hann hjá þér þarftu þá ekki að fara að setja hann á 44" til að komast eitthvað ?
Eins þegar þyngdin er aukin svona þá eykst álagið á legurnar, eins ef Dekkinn eru stækkuð, tala nú ekki um ef felgurnar eru 17" - 18" breiðar.
Re: Cummins í patrol
Humm
Bíllinn er 44" breyttur og fer á 46" við fyrsta tækifæri....
Þetta er nefnilega 44" Patrolinn sem ég keypti af þér Hansi ;-)
Það munaði 3 cm á orginal gormunum hvað hann seig undan cummins. Þannig að það fara undir hann framgormar undan 80 crúser
Kv Geiri
Bíllinn er 44" breyttur og fer á 46" við fyrsta tækifæri....
Þetta er nefnilega 44" Patrolinn sem ég keypti af þér Hansi ;-)
Það munaði 3 cm á orginal gormunum hvað hann seig undan cummins. Þannig að það fara undir hann framgormar undan 80 crúser
Kv Geiri
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Cummins í patrol
Fram gormar af 4,2 diesel patrol ættu líka að duga þar sem að það virðist vera svipuð þyngd á þessum vélum. En það er klárlega draumurinn minn. við þessa cummins breytingu er að fara í 46" Og þá öflugari framhásingu. dana 60 hlýtur að vera hentur þegar maður er kominn á þetta stig.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Cummins í patrol
:) Flottur Geiri og flottur Patti
Verður núna loksins almeninlega gaman af honum ;-) munur að geta græjað svona sjálfur.
Mbk Hansi

Verður núna loksins almeninlega gaman af honum ;-) munur að geta græjað svona sjálfur.
Mbk Hansi

-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Cummins í patrol
Er dana 60 eitthvað sterkari en patrol? hef bara aldrei nokkurntíma heyrt um brotna öxla eða framdrif í patrol eina eru hjólnöfin sem vilja gefa sig
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: Cummins í patrol
Maður heyrir nú líka sjaldan um vélarafl í partol til að snúa einhverju hvað þá að snúa eitthvað í sundur. :o)
Heilagur Henry rúlar öllu.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Cummins í patrol
Ég get nú ekki sagt að þessi 2,8 rélla sé eitthvað ofur máttlaus. Mér fynst þetta vera vanmetin vél. Allavega þá er minn ekkert altof latur upp brekkurnar. Bínan blæs blæs um 11,5psi. Skilst að það sé eitthvað búið að skrúfa upp í olíu verkinu. 5,42 hlutföll. Hann er bara nokkuð seigur og virðist bara spjara sig vel á lágum snúning. en það breytir því engu að síður að maður vil auðvitað hafa heeeeelling af afli og togi. Maður vill auðvitað altaf meir. En ég hef svosem ekkert brotið neitt heldur. En félagi minn talaði einmitt um það að patrol hásingar væru ekkert síðri en t.d dana 60. En það hlýtur nú að vera betra legu sýstem á 60 hásinguni.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Cummins í patrol
Hér er ég sammála Jeepson og Sævari eftir að búið er að setja sterkari legur þá er þetta bara í lagi og ég hef EKKI brotið framöxul eða drif í Patrol en 2 framöxlar bráðnuðu í sundur hjá mér þegar framlegur gáfu sig og öxullinn lagðist upp í stútinn og rauðhitaði öxulinn og hann bara snérist í sundur ,,,tvisvar... þannig að ég hefði ekki áhyggjur af framhásingunni.
kveðja Helgi
kveðja Helgi
Re: Cummins í patrol
Ég var einusinni með patrol 93 módelið í viðhaldi hjá mér þar sem ég var að vinna. Þegar hann var orðin 10 ára þá hringdi ég og var að panta frammöxul í hann og sölumaðurinn spurði hvað væri verið að nota þennan bíl í því þetta var öxull númer 22 sem var skráður á bílnúmerið. Samt veit ég að við áttum oft öxla á lager í þennan bíl og þeir voru ekki skráðir á bílnúmerið í umboðinu. Eins man ég eftir að það brotnaði arb læsing og afturdrif í honum og við settum nýtt hásingarrör í hann að framan því það var búið að brjóta svo oft framöxla í honum að liðhúskúlurnar voru orðnar ónýtar.
Nöfin sem var búið að skipta um í þessum bíl er ekki hægt að telja, semsagt nafstútana og ytra nafið.
Þessi bíll var á 38 tommu mudder alla sína tíð, með 4,2 nissan turbolausan.
Nöfin sem var búið að skipta um í þessum bíl er ekki hægt að telja, semsagt nafstútana og ytra nafið.
Þessi bíll var á 38 tommu mudder alla sína tíð, með 4,2 nissan turbolausan.
Re: Cummins í patrol
Jæja smá update..
þetta er allt að skríða saman vantar lógírinn til að geta farið að keyra...
Kv Geiri
þetta er allt að skríða saman vantar lógírinn til að geta farið að keyra...
Kv Geiri
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Cummins í patrol
Þessi á eftir að hlæja af brekkunum Geiri :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Cummins í patrol
Jæja, hvernig er status á þessu verkefni, það er spennandi heyra hvernig græjan virkar eftir líffæragjöfina ;-)
Svo endilega henda inn einhverjum myndum af græjunni ef hún er tilbúin á 46" ......
Svo endilega henda inn einhverjum myndum af græjunni ef hún er tilbúin á 46" ......
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Cummins í patrol
AgnarBen wrote:Jæja, hvernig er status á þessu verkefni, það er spennandi heyra hvernig græjan virkar eftir líffæragjöfina ;-)
Svo endilega henda inn einhverjum myndum af græjunni ef hún er tilbúin á 46" ......
Myndir og update er skylda :). Maður er svona en að velta þessu fyrir sér og ætli maður endi jafnvel ekki bara í að halda þessu 2,8 en það verður gaman að sjá hvernig þetta mun reynast mönnum uppá fjöllum. Ég er nú hræddur um að menn missi nú einhverja drifgetu svona miðað við þyngdar aukningu.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Cummins í patrol
Jæja. Hvernig gengur svo með cummins væðinguna hjá Bóndanum?? Einhver sem veit það. Ekki væri verra ef að hann gæti sjálfur frætt okkur um þetta.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Cummins í patrol
-Hjalti- wrote:hann er komin á rúntin :)
Frábært. Þá kvet ég bara bóndann til þess að setja inn myndir og leyfa okkur að sjá :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Cummins í patrol
Sælir
Já myndir.... þær koma verið rólegir
Ég er amk farinn að keyra Þettað er geðveikt :-)
Ég fór í svona extream makeover nýja kanta og allt fann smá ryð undir þeim gömlu svona einsog gengur.
Það er slatti af myndum á facebook síðunni minn,ég skal reyna að setja inn mynd á morgun.
Kv Geiri
Já myndir.... þær koma verið rólegir
Ég er amk farinn að keyra Þettað er geðveikt :-)
Ég fór í svona extream makeover nýja kanta og allt fann smá ryð undir þeim gömlu svona einsog gengur.
Það er slatti af myndum á facebook síðunni minn,ég skal reyna að setja inn mynd á morgun.
Kv Geiri
Nissan Patrol 5.9 Cummins twin turbo 46"
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 0 gestir