nú er ég að spá úr hvaða efni er best að smíða festingu undir vhf loftnet?
er með það á frambrettinu en þarf að smíða betri festingu fyrir það. Þarf þetta ekki að ná góðri jörð?
Festing undir loftnet
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Festing undir loftnet
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
-
- Innlegg: 306
- Skráður: 01.feb 2010, 00:02
- Fullt nafn: Davíð Þór Sigurðsson
- Staðsetning: Garðabær
- Hafa samband:
Re: Festing undir loftnet
Það er alltaf best að setja loftnetsfót beint í bodí á bílnum en ekki hafa það á prófíl fyrir ofan húdd eða álíka. Slíkt getur skapað standbylgju og já ekki nógu góða jörð en það þarf einmitt að nást góð jörð á svona loftnetsbotn.
-Defender 110 44"-
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Festing undir loftnet
Ekki svo nota ryðfrítt stál eins og þér var bent á í þræðinum á F4x4. Ryðfrítt stál sem liggur í venjulegu stáli kemur af stað ryðmyndun, þetta þekka flestir sem hafa fest gamla brettakannta með ryðfríum skrúfum.
Best er að koma þessu beint í boddý en ef þetta er stórt CB eða SSB loftnet þá myndi ég mæla með því að festa það í afturstuðarann og smíða undir það úr stáli.
Best er að koma þessu beint í boddý en ef þetta er stórt CB eða SSB loftnet þá myndi ég mæla með því að festa það í afturstuðarann og smíða undir það úr stáli.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Festing undir loftnet
er að pæla að smíða festingar á toppbogana hjá mér (þverbogar úr svörtu stáli) væri það mjög vitlaust ? þá fyrir CB VHF og útvarp, ætla svo bara að jarðtengja þverbogan beint í bíl
mjög vitlaust ?
mjög vitlaust ?
1992 MMC Pajero SWB
-
- Innlegg: 690
- Skráður: 01.feb 2010, 08:29
- Fullt nafn: Óskar Andri Víðisson
- Bíltegund: Toyota
- Staðsetning: Vatnsenda, Kópavogur
- Hafa samband:
Re: Festing undir loftnet
Hefurðu ekki tök á að setja netið beint í þakið hjá þér?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 305
- Skráður: 31.jan 2010, 23:01
- Fullt nafn: Hilmar Ingimundarson
- Bíltegund: Toyota Hilux 93
- Staðsetning: Akureyri
Re: Festing undir loftnet
ég vil helst ekki þurfa að setja loftnetið upp á þak
því ég er stundum að flytja eitthvað drasl á toppnum
bát og eitthvað og nenni ekki að þurfa að skrúfa loftnetið af í hvert skipti.
svo ég vil helst geta haft það á frambrettinu
þó það komi kanski eittvað niður á gæðum. þarf bara að ná að jarðtengja það almennilega
því ég er stundum að flytja eitthvað drasl á toppnum
bát og eitthvað og nenni ekki að þurfa að skrúfa loftnetið af í hvert skipti.
svo ég vil helst geta haft það á frambrettinu
þó það komi kanski eittvað niður á gæðum. þarf bara að ná að jarðtengja það almennilega
1993 árg Toyota Hilux (hvaðan kemur þetta Hilux ??) 35 - 36"
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
22RE bensínrokkur (rétt dugar til að skila honum áfram á jafnsléttu)
kominn á 38” og með 22RTE sem er heldur snarpari en gamla og svo gafst hún upp og er kominn með
1kz-te
Kv Hilmar
Re: Festing undir loftnet
ég hef barasta ekki áhuga á að bora mörg göt í þakið hjá mér
1992 MMC Pajero SWB
Til baka á “Ferlar og fjarskipti”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur