Mitshubishi L200 GL 97 módel
2.5 turbo disel
Bíllinn keyrður sirka 338 þús. km en vélin var tekin upp í 325 þús.
35 tommu dekk, ársgömul BFG All-terrain á tveggja ventla álfelgum.
Orginal læsing í afturdrifi
hús á palli
prófílbeisli að framan, kúla að aftan.
Leður stólar úr Mitshubishi Starion að öllum líkindum
CB talstöð
útvarp með cd spilara
Ég er búinn að eiga þenna bíl í um 5 ár. Það sem ég hef gert á þessum tíma:
nýr vatnskassi
ný kúpling
mótor tekinn í gegn, nýtt hedd með öllum ventlum og knastás, spíssarnir teknir upp og skipt um dísur, skipt um stangar-og sveifarlegur og auðvitað tímareim. (allar nótur fyrir varahlutum til)
skipt um vindustangir í framfjöðrun
skipt um hjólalegurnar að aftan.
4link gormafjöðrun að aftan og hásing færð sirka 13 cm aftur. Gormar og demparar undan Range Rover Classic, land cruiser 80 samsláttarpúðar.
ný lega í framdrifs stút við innri öxul lið.
passað uppá hjólalegurnar að framan.
pallurinn málaður að innan með gúmmí sulli frá Arctic Trucks
Setti vinnuljós aftan á pallhúsið.
bíllinn er búinn að reynast mér nokkuð vel, fínn ferðabíll og hefur farið alveg þokkalega vel um mig í honum. Ekkert búið að fikta í olíuverkinu, það er 2,5" opið púst undir honum. Flottur veiðibíll fyrir komandi vertíðir.
SELDUR!!
Til sölu Mitsubishi L200 '97 35 tommu Seldur!
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 34
- Skráður: 23.mar 2010, 13:57
- Fullt nafn: Brynjólfur Árni Gunnarsson
- Bíltegund: Dodge RAM 1500 Hemi
Til sölu Mitsubishi L200 '97 35 tommu Seldur!
Síðast breytt af Billi þann 08.sep 2011, 22:42, breytt 5 sinnum samtals.
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 34
- Skráður: 23.mar 2010, 13:57
- Fullt nafn: Brynjólfur Árni Gunnarsson
- Bíltegund: Dodge RAM 1500 Hemi
Re: Til sölu Mitsubishi L200 '97 35 tommu
Jæja ... gæsaveiðin byrjuð ... tilvalinn bíll í gæsina
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 34
- Skráður: 23.mar 2010, 13:57
- Fullt nafn: Brynjólfur Árni Gunnarsson
- Bíltegund: Dodge RAM 1500 Hemi
Re: Til sölu Mitsubishi L200 '97 35 tommu
upp fyrir eðal skrjóð :D
Re: Til sölu Mitsubishi L200 '97 35 tommu
Er komið eitthvað rið í hann? Áttu fleiri myndir?
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 34
- Skráður: 23.mar 2010, 13:57
- Fullt nafn: Brynjólfur Árni Gunnarsson
- Bíltegund: Dodge RAM 1500 Hemi
Re: Til sölu Mitsubishi L200 '97 35 tommu "fleirri myndir"
fleirri myndir komnar
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur