þarf maður að hreinsa rið í burtu áður en tectil er borið á?
kv.
tectil??
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: tectil??
já tectil er ryðhægjandi en ekki hrindandi
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 82
- Skráður: 06.feb 2010, 20:18
- Fullt nafn: Páll I. Pálsson
- Staðsetning: Akranes city
Re: tectil??
þetta er svona ryðdoppur ekkert alvarlegt varla yfirborðsrið, en ætti ekki að virka að setja rustconverter á undan?
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: tectil??
Ryðdoppur eru aldrei alvarlegar fyrr en þær verða að einhverju meiru, ég myndi í þínum sporum eyða hálftíma vinnu í að hreinsa doppurnar burtu grunna og mála yfir og setja svo loks kvoðuna yfir
Það bíta sig margir í handarbakið af því að gera ekkert nema mála eða húða beint yfir(yfirborðsryð) því það virðist alltaf lifa þar undir og á endanum rífur það gat á kvoðuna og þá er ekki aftur snúið allur styrkur farinn úr járninu og stórt stykki sem þarf að sjóða upp.
Það bíta sig margir í handarbakið af því að gera ekkert nema mála eða húða beint yfir(yfirborðsryð) því það virðist alltaf lifa þar undir og á endanum rífur það gat á kvoðuna og þá er ekki aftur snúið allur styrkur farinn úr járninu og stórt stykki sem þarf að sjóða upp.
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur