Að kaupa dekk í dag...
Að kaupa dekk í dag...
Heil & sæl,
er farinn að huga að vetrinum með kaup á vetrar eða heilsársdekkjum. Er með 33" á 17" felgum sem ekki er auðfáanlegt sýnist mér í fljótu bragði. Hvar eru menn að versla dekk í dag á heilbrigðu verði? Eru menn kannski bara að flytja þetta sjálfir inn?
kv, Bjarni
er farinn að huga að vetrinum með kaup á vetrar eða heilsársdekkjum. Er með 33" á 17" felgum sem ekki er auðfáanlegt sýnist mér í fljótu bragði. Hvar eru menn að versla dekk í dag á heilbrigðu verði? Eru menn kannski bara að flytja þetta sjálfir inn?
kv, Bjarni
Re: Að kaupa dekk í dag...
Hann Valdi hjá Dekkjasölunni í hafnafyrði er ódýr og með toppþjónustu, bæði með notum og ný dekk!
Re: Að kaupa dekk í dag...
Bara ekki kaupa þér Pro Comp, þau dekk eru rusl og það er samdóma álit margra einstaklinga
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Að kaupa dekk í dag...
stebbi83 wrote:Bara ekki kaupa þér Pro Comp, þau dekk eru rusl og það er samdóma álit margra einstaklinga
Ég hef einmitt heyrt að það séu drasl dekk.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Að kaupa dekk í dag...
Hvar er hægt að fá 36"-38" dekk í dag hérna fyrir 15" felgur?
Re: Að kaupa dekk í dag...
Dekkverk Garðabæ langbesta verðið
-
- Innlegg: 899
- Skráður: 06.jún 2011, 18:30
- Fullt nafn: kjartan Björnsson
- Bíltegund: Ford Ranger
- Staðsetning: Reykjavík
Re: Að kaupa dekk í dag...
38" dekk á 15" felgur fást ekki í dag. Amsk ekki ný. Biðlisti hjá artic trucks. Koma kannski í des
Ford Ranger 91 351w 39.5" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Dodge Ram 2500 5.9 Cummins -Seldur-
-Seldur- Land cruiser 80 VX 44" -Seldur-
Re: Að kaupa dekk í dag...
Á www.Offroaders.com er hægt að sjá samanburð á helstu dekkjum og þar skoraði Grabber (General Grabber AT2) talsvert hærra en bæði BG Goodrich og Toyo. Grabber dekkin hef ég séð auglýst á tilboði hjá dekkjaverkstæði Grafarvogs en hvort það slær út verðið á BG Goodrich hjá Dekkverk veit ég ekki. Gaman væri að heyra frá mönnum sem hafa reynslu af dekkjum frá þessum framleiðendum og fleirum. Ég hef einu sinni þurft að henda 33" BG Goodrich eftir 45þús.km, nánast bara notuð á malbiki og aldrei hleypt úr. Dekk af sömu gerð eru undir hjá mér núna og eru að fúna í sundur en talsvert eftir af mynstrinu, en kannski er það eðlilegt með 6 - 8 ára dekk.
Þorgeir
Þorgeir
Re: Að kaupa dekk í dag...
göltur wrote:Dekkverk Garðabæ langbesta verðið
Góð verð og þjónusta hjá Dekkverk í Garðabænum
SE
Re: Að kaupa dekk í dag...
General grabber dekkin eru ekki til í þessari stærð. Það er verið að reina að fá gám fyrir haustið, en það er ekki alveg víst hvað verður í honum
Re: Að kaupa dekk í dag...
Hvað tegund af dekkjum er hann með hjá Dekkverk? var að heyra það að það er líka hætt að framleiða Ground hawk! þekki þið það eitthvað??.
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Að kaupa dekk í dag...
Rúnarinn wrote:Hvað tegund af dekkjum er hann með hjá Dekkverk? var að heyra það að það er líka hætt að framleiða Ground hawk! þekki þið það eitthvað??.
Hvað er í gangi?? Eru menn bara að hætta að framleið öll vinsælu dekkin?? Mér fynst alveg skelfilegt að geta ekki fengið mudder eða mickey tompson baja claw lengur. En svona smá kanski off topic. Ég sé altaf fleiri og fleiri patrola á GH dekkjunum. Eru þetta bestu dekkin undir patrol? eða tók þetta kanski bara við af muddernum?
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Að kaupa dekk í dag...
Rúnarinn wrote:Hvað tegund af dekkjum er hann með hjá Dekkverk? var að heyra það að það er líka hætt að framleiða Ground hawk! þekki þið það eitthvað??.
Það er upptalning a heimasiðunni hja þeim a þvi sem er til
http://www.dekkverk.is/
SE
Re: Að kaupa dekk í dag...
bílaþjónusta húsavíkur er með 38,5" fyrir 15" felgu man ekki hvaða tegund
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Að kaupa dekk í dag...
s.f wrote:bílaþjónusta húsavíkur er með 38,5" fyrir 15" felgu man ekki hvaða tegund
Það er verið að tala um einhvern Inga á Húsavík. Er það kanski þessi bílaþjónusta Húsavíkur? Mér skildist að hann væri líka að flytja inn 41,5" dekk.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 703
- Skráður: 14.aug 2010, 21:35
- Fullt nafn: ólafur finnur jóhannsson
- Bíltegund: Toyota Yaris GRMN
- Staðsetning: Akureyri
Re: Að kaupa dekk í dag...
jeepson wrote:s.f wrote:bílaþjónusta húsavíkur er með 38,5" fyrir 15" felgu man ekki hvaða tegund
Það er verið að tala um einhvern Inga á Húsavík. Er það kanski þessi bílaþjónusta Húsavíkur? Mér skildist að hann væri líka að flytja inn 41,5" dekk.
Ingi er með Bílaþjónustuna á Húsavík
Toyota Yaris GR 4 2020
Hilux Sr5 22re 1995
Hilux Sr5 22re 1995
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Að kaupa dekk í dag...
Það hljóta að vera Pitbull dekk. Ég hef ekið aðeins á 38.5" Pitbull reyndar með 16" hárri felgu og þau eru alls ekki slæm. Frekar mjó (13.5" breið) og það heyrist vel í þeim en gott grip og alls ekki of stíf finnst mér, þó þetta sé nú reyndar undir 3ja tonna ferlíki...
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Að kaupa dekk í dag...
Ég talaði við Inga á Húsavík áðan og hann er að flytja inn pitbull dekk. Hann á von á 41,5" dekkjum fyrir 15" felgu eftir svona mánuð. Hann fékk 16 dekk og er búinn að selja 8 dekk. Þannig að það eru tveir gangar eftir ef að menn vilja. Þau er á ca 120-130 kall stykkið og eru 41,5x15,5-15" Þetta eru pitbull rocker dekk.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Re: Að kaupa dekk í dag...
Kiddi wrote:Það hljóta að vera Pitbull dekk. Ég hef ekið aðeins á 38.5" Pitbull reyndar með 16" hárri felgu og þau eru alls ekki slæm. Frekar mjó (13.5" breið) og það heyrist vel í þeim en gott grip og alls ekki of stíf finnst mér, þó þetta sé nú reyndar undir 3ja tonna ferlíki...
pitbull er líka til 39.5" 16" breið
Ford F350 6.0 '05
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
Benz E55 Amg '98 til sölu
Skidoo Summit 860cc 154" '08
Til sölu varahlutir úr Patrol '02!
Jóhann - 6601605
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Að kaupa dekk í dag...
Já það eru diagonal dekk, ég var að tala um Radial (hefði átt að taka það fram)
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Að kaupa dekk í dag...
Kiddi wrote:Já það eru diagonal dekk, ég var að tala um Radial (hefði átt að taka það fram)
41,5" dekkin sem að ég var að tala um hér fyrir ofan eru radial. En hann Ingi hafði verið með 42" undir bílnum sínum sem voru nælon og hann talaði um að þau voru bara nánast eins og radial dekkin að keyra á. Sel það ekki dýrara en ég keypti það.
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Að kaupa dekk í dag...
Off topic: En heitir snillingurinn á Húsavík ekki Ingvar en ekki Ingi?
-
- Innlegg: 3176
- Skráður: 31.jan 2010, 16:02
- Fullt nafn: Gísli J Gíslason
- Bíltegund: Nissan patrol
- Staðsetning: Þarna fyrir austan.
Re: Að kaupa dekk í dag...
Ekki hugmynd. hann kynnti sig sem Ingi :)
Kv. Gísli
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
Nissan Patrol 1992 6.5 detroit diesel 46" Trölli
Isuzu Trooper 2003 3.1 TDI[b]37"/b] vinnu og veiði bíllinn
Audi Q7 3.0 TDI frúar vagninn
-
- Innlegg: 288
- Skráður: 05.okt 2010, 15:05
- Fullt nafn: Stefán Örn Steinþórsson
- Bíltegund: Jeep Wrangler
- Staðsetning: Akureyri
Re: Að kaupa dekk í dag...
Ingi Sveinbjörns heitir aðal dekkjakallinn þar.
-
- Innlegg: 77
- Skráður: 24.des 2011, 12:55
- Fullt nafn: Gunnlaugur Hjörvar Gunnlaugsson
- Bíltegund: Toyota Land cruiser
- Staðsetning: Húsavík/Akureyri
Re: Að kaupa dekk í dag...
Hann heitir nú Ingvar Sveinbjörnsson en hefur verið kallaður ingi síðan í æsku :) ... topp maður og topp þjónusta mæli hiklaust með honum
Toyota Land Cruiser 4.2 TDI 38''
Toyota 4Runner 3.0 TDI 38'' (seldur)
Toyota 4Runner 3.0 TDI 38'' (seldur)
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur