Langar að fá álit hjá mönnum, er með Willys Cj7 með 350sbc, 350 skiptingu, dana 300 millikassa og á patrol hásingum.
Er að velta fyrir mér að gera hann beinbíttaðann.
Hvaða gírkassa myndiru kjósa þér og hvernig millikassa ef ekki þann sem er í??
Svo endilega látið viskubrunninn flæða.
kv Jói
gírkassi fyrir 350 sbc?
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: gírkassi fyrir 350 sbc?
Sæll.
ég mæli eindregið gegn því að þú setir gírkassa í bílinn. Ef sjálfskiptingin er í lagi ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að nota hana. Þetta eru dúndur góðar skiptingar sem auðvelt er að græja þannig að þær haldi miklu afli.
Auk þess hjálpar converterinn þér að fara hægar yfir og þú þarft ekki nærrum því eins mikla niðurgírun með sjálfskiptingu til þess að fara hægt yfir. Ég myndi aldrei fara að setja neitt annað en gírkassa með O/D í svona tæki. s.s. oftast nær 5 gíra kassa. Þá hugsa ég að fínt væri að mixa AX-15 úr Cherokee XJ. Hann á að vera mjög sterkur en alls ekkert þungur, en hann þarf vissulega að mixa aftan á Chevrolet vélina sem er í bílnum.
Mæli með að þú skoðir þessa síðu - http://www.novak-adapt.com þarna er endalaus fróðleikur um amerískar vélar, gír og millikassa sem og sjálfskiptingar. Þannig að það ætti ekki að vera neitt vandamál fyrir þig að komast að niðurstöðu um þetta mál eftir smá lestur þarna inná.
Hvað ætlaru annars að vera á stórum dekkjum ?
Kv.
Stjáni
ég mæli eindregið gegn því að þú setir gírkassa í bílinn. Ef sjálfskiptingin er í lagi ætti ekkert að vera því til fyrirstöðu að nota hana. Þetta eru dúndur góðar skiptingar sem auðvelt er að græja þannig að þær haldi miklu afli.
Auk þess hjálpar converterinn þér að fara hægar yfir og þú þarft ekki nærrum því eins mikla niðurgírun með sjálfskiptingu til þess að fara hægt yfir. Ég myndi aldrei fara að setja neitt annað en gírkassa með O/D í svona tæki. s.s. oftast nær 5 gíra kassa. Þá hugsa ég að fínt væri að mixa AX-15 úr Cherokee XJ. Hann á að vera mjög sterkur en alls ekkert þungur, en hann þarf vissulega að mixa aftan á Chevrolet vélina sem er í bílnum.
Mæli með að þú skoðir þessa síðu - http://www.novak-adapt.com þarna er endalaus fróðleikur um amerískar vélar, gír og millikassa sem og sjálfskiptingar. Þannig að það ætti ekki að vera neitt vandamál fyrir þig að komast að niðurstöðu um þetta mál eftir smá lestur þarna inná.
Hvað ætlaru annars að vera á stórum dekkjum ?
Kv.
Stjáni
Síðast breytt af Stjáni Blái þann 29.aug 2011, 09:55, breytt 1 sinni samtals.
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: gírkassi fyrir 350 sbc?
Stjáni Blái wrote:..........Auk þess hjálpar converterinn þér að fara hægar yfir og þú þarft ekki nærrum því eins mikla niðurgírun með sjálfskiptingu til þess að fara hægt yfir...........
CJ7 með 350sbc vill ekki fara hægt yfir, ef að willys'inn vildi fara hægt þá myndi hann ákalla eiganda sinn í svefni og biðja um 2.4 dísel.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
- Innlegg: 357
- Skráður: 04.feb 2010, 08:36
- Fullt nafn: Kristján Stefánsson
Re: gírkassi fyrir 350 sbc?
Þá er það nú enn meiri kostur að vera með sjálfskiptingu, ef menn ætla að vera á útopnu upp allar brekkur. því það er öllu betra að láta skiptinguna sjá um að gíra upp eða niður þegar mikið gengur á.
Hinsvegar vitum við það allir að stundum er eingöngu hægt að fara lötur hægt, burt séð frá því hvort menn séu á 300 Hp Willis eða 100 Hp Hilux.
Hefuru skoðað það að nota 700R4 Overdrive skiptingu í jeppan, Það munar rosalega um það að hafa Overdrive og lock-up ef þú ætlar að nota jeppan í einhverjar langferðir.
Ég er hinsvegar alveg á því að eina vitið er að nota TH350 skiptinguna fyrst hún er kominn í bílinn og er í lagi. Það sakar að minnsta kosti ekki að prófa hann svoleiðis og ákveða svo hvað skal gera í framhaldinu ef menn eru óánægðir með bílinn.
Kv.
Stjáni
Sem vantar dísel vél í Cj7
Hinsvegar vitum við það allir að stundum er eingöngu hægt að fara lötur hægt, burt séð frá því hvort menn séu á 300 Hp Willis eða 100 Hp Hilux.
Hefuru skoðað það að nota 700R4 Overdrive skiptingu í jeppan, Það munar rosalega um það að hafa Overdrive og lock-up ef þú ætlar að nota jeppan í einhverjar langferðir.
Ég er hinsvegar alveg á því að eina vitið er að nota TH350 skiptinguna fyrst hún er kominn í bílinn og er í lagi. Það sakar að minnsta kosti ekki að prófa hann svoleiðis og ákveða svo hvað skal gera í framhaldinu ef menn eru óánægðir með bílinn.
Kv.
Stjáni
Sem vantar dísel vél í Cj7
Síðast breytt af Stjáni Blái þann 29.aug 2011, 22:40, breytt 1 sinni samtals.
Re: gírkassi fyrir 350 sbc?
Sælir
Það er eitthvað bögg á skiptingunni í bílnum, þess vegna hef ég aðeins verið athuga hvaða möguleikar séu í stöðunni.
bíllinn er á 38" en verður líklegast á 38" og 44" til skiptis.
Er spenntur fyrir að koma 700r4 skiptingu í hann, en fór svo einnig að velta fyrir mér gírkassa málum og hvort maður fengi eitthvað skemmtilegra apparat. en viðurkenni að sjálfskiptingin heillar meira.
en þekkir einhver hvernig það er með 700 er hún ekkert veikari heldur en 350 skiptingin?
Það er eitthvað bögg á skiptingunni í bílnum, þess vegna hef ég aðeins verið athuga hvaða möguleikar séu í stöðunni.
bíllinn er á 38" en verður líklegast á 38" og 44" til skiptis.
Er spenntur fyrir að koma 700r4 skiptingu í hann, en fór svo einnig að velta fyrir mér gírkassa málum og hvort maður fengi eitthvað skemmtilegra apparat. en viðurkenni að sjálfskiptingin heillar meira.
en þekkir einhver hvernig það er með 700 er hún ekkert veikari heldur en 350 skiptingin?
-
- Innlegg: 1697
- Skráður: 01.feb 2010, 08:46
- Fullt nafn: Hrólfur Árni Borgarsson
- Bíltegund: F-250 Powerstroke
- Staðsetning: Akranes
Re: gírkassi fyrir 350 sbc?
Það segja flestir að það sé hægt að gera 700 skiptinguna nánast skothelda en það virðist alltaf vefjast meira fyrir mönnum að framkvæma það í raun og veru.350 hefur aftur á móti staðið sig nokkuð vel hjá allflestum þannig að hún er fínn kostur ef hún er í bílnum fyrir.
300 millikassinn er alveg stórfínn og þokkalega sterkur með frekar lágt lágadrif ég myndi halda honum líka allavega svolengi sem skiptingin fær að vera.
Sammála Stjána með að skoða AX 15 ef beinbíttað verður fyrir valinu létt,frekar sterkt,algengt og líklega frekar auðvelt að koma 300 kassanum aftaná.
Ein leiðin í viðbót er að nota stærri patrol kassan og þá með sínum millikassa,þar myndirðu græða handbremsu á millikassann sem er bara gott en fá talsvert hærra lágadrif sem er ekki eins gott þar að auki er þessi leið miklu þyngri og dýrari.
300 millikassinn er alveg stórfínn og þokkalega sterkur með frekar lágt lágadrif ég myndi halda honum líka allavega svolengi sem skiptingin fær að vera.
Sammála Stjána með að skoða AX 15 ef beinbíttað verður fyrir valinu létt,frekar sterkt,algengt og líklega frekar auðvelt að koma 300 kassanum aftaná.
Ein leiðin í viðbót er að nota stærri patrol kassan og þá með sínum millikassa,þar myndirðu græða handbremsu á millikassann sem er bara gott en fá talsvert hærra lágadrif sem er ekki eins gott þar að auki er þessi leið miklu þyngri og dýrari.
Heilagur Henry rúlar öllu.
Til baka á “Breytingar, viðhald og viðgerðir”
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur