Sælir spjallverjar :)
Fékk þennan í gær, og er bara virkilega sáttur ! Lýtur virkilega vel út að innan en þarfnast smá ástar að utan, samt ekki meira enn það að ég þarf að skipta um bílstjórahurð og frammbretti bílstjóra meginn. Annars er bíllinn núna á 36" Dirt grip sem mig vantar að losna við því mig langar í 38".
Það sem er ákveðið að gera.
Kaupa appelsínugul eða glær díóðuljós í stigbretti, rauð díóðuljós að aftan og glær eða appelsínugul díóðuljós í skyggni sem ég á, á hann.
Kastarar
VHF
Búa til nýja kanta úr trebba og henda þessu ál rusli.
Filma
Enn draumarnir segja.
Setja dísel í húddið og gírkassa.
Hásingu að framan
loft læsingu að framan og aftan
Færa afturhásingu og breyta fyrir 44"
Enn einsog ég segi eru það draumar, enn hver veit nema verði að því..
Annars koma hér 2 myndir af honum án frammenda og með frammrúðu í maski. Tek myndir úr ferðini sem ég er að fara í á morgun upp á langjökul og svo kaldárdalinn :)
Svo endilega ef menn eiga eitthvað skemmtilegt jeppadót, mega þeir endilega láta mig vita. td.loftdælur,dekk, felgur, vhf o.s.fv.
viewtopic.php?f=29&t=4779
Nissan Terrano I 94' komnar myndir úr jeppaskreppi
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 266
- Skráður: 10.feb 2011, 03:08
- Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
- Bíltegund: 2 jafn fljótir
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Nissan Terrano I 94' komnar myndir úr jeppaskreppi
Síðast breytt af Turboboy þann 28.aug 2011, 23:00, breytt 2 sinnum samtals.
Kjartan Steinar Lorange
7766056
7766056
-
- Innlegg: 657
- Skráður: 18.feb 2011, 13:16
- Fullt nafn: þorvaldur björn matthíasson
- Staðsetning: Suðurland
Re: Nissan Terrano I 94'
flottur hjá þér gamli :D
en áttu ekki 38"trexus sem þú getur leikið er á í vetur og þá geturðu notað 36" sem keyrsludekk ? :D
en áttu ekki 38"trexus sem þú getur leikið er á í vetur og þá geturðu notað 36" sem keyrsludekk ? :D
Ford Bronco 1974 (Z-444)
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Ford Bronco 1968 33"(L-1029)
Toyota Hilux dc 38" 2000
Toyota LandCruizer 90 31" 2000
Re: Nissan Terrano I 94'
Til hvers xenon í aðalljós??
Ætlaru ekkert að sjá?
Ætlaru ekkert að sjá?
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 266
- Skráður: 10.feb 2011, 03:08
- Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
- Bíltegund: 2 jafn fljótir
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Re: Nissan Terrano I 94'
Hjalti_gto wrote:Til hvers xenon í aðalljós??
Ætlaru ekkert að sjá?
Langar í 4300k í aðalljós, aldrei keyrt með jafn þægilega birtu..
Kjartan Steinar Lorange
7766056
7766056
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 266
- Skráður: 10.feb 2011, 03:08
- Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
- Bíltegund: 2 jafn fljótir
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Re: Nissan Terrano I 94'
valdibenz wrote:flottur hjá þér gamli :D
en áttu ekki 38"trexus sem þú getur leikið er á í vetur og þá geturðu notað 36" sem keyrsludekk ? :D
takktakk :) ég veit ekki hvort pabbi hafi verið búinn að henda þeim eða hvað. kannski maður athugi það :)
Kjartan Steinar Lorange
7766056
7766056
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Nissan Terrano I 94'
himmijr wrote:Hjalti_gto wrote:Til hvers xenon í aðalljós??
Ætlaru ekkert að sjá?
Langar í 4300k í aðalljós, aldrei keyrt með jafn þægilega birtu..
Þeir sem mæta í myrkri þér segja örugglega ekki sömu sögu.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Re: Nissan Terrano I 94'
himmijr wrote:Hjalti_gto wrote:Til hvers xenon í aðalljós??
Ætlaru ekkert að sjá?
Langar í 4300k í aðalljós, aldrei keyrt með jafn þægilega birtu..
HID/ xenon gerir ekkert í spegill ljóskerum..;)
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 266
- Skráður: 10.feb 2011, 03:08
- Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
- Bíltegund: 2 jafn fljótir
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Re: Nissan Terrano I 94'
Myndir úr ferðini í dag 28.Ágúst
Húsafell-langjökull-kaldárdalur-þingvellir

rétt fyrir utan reykholt.



Byrjaðir að keyra upp jökul.

Smá Vatnselgur :p

Sprunga rétt við vatnselginn.


Allavega afrek dagsins eru þau að ég fór rúma 3 km upp á jökul, enn ákvað að snúa við þá því það var að fara að rökkva. Hann eyðir líka mun minna enn ég hélt, ég fór 329 km á ca 50 lítrum með smá inngjöfum og torfærum. Er bara virkilega sáttur með gripinn og nú er það bara að fara að kaupa dót í hann :)
Húsafell-langjökull-kaldárdalur-þingvellir

rétt fyrir utan reykholt.



Byrjaðir að keyra upp jökul.

Smá Vatnselgur :p

Sprunga rétt við vatnselginn.


Allavega afrek dagsins eru þau að ég fór rúma 3 km upp á jökul, enn ákvað að snúa við þá því það var að fara að rökkva. Hann eyðir líka mun minna enn ég hélt, ég fór 329 km á ca 50 lítrum með smá inngjöfum og torfærum. Er bara virkilega sáttur með gripinn og nú er það bara að fara að kaupa dót í hann :)
Kjartan Steinar Lorange
7766056
7766056
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 266
- Skráður: 10.feb 2011, 03:08
- Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
- Bíltegund: 2 jafn fljótir
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Re: Nissan Terrano I 94'
Hjalti_gto wrote:himmijr wrote:Hjalti_gto wrote:Til hvers xenon í aðalljós??
Ætlaru ekkert að sjá?
Langar í 4300k í aðalljós, aldrei keyrt með jafn þægilega birtu..
HID/ xenon gerir ekkert í spegill ljóskerum..;)
nú jæja þá veit maður það :) þá reynir maður bara að finna sterkari perur í þetta, þar sem það eru svakalega dauf aðalljós á honum.
Kjartan Steinar Lorange
7766056
7766056
-
- Innlegg: 2098
- Skráður: 31.jan 2010, 22:59
- Fullt nafn: Stefán Stefánsson
- Bíltegund: Eitthvað blátt
- Staðsetning: Hafnarfjörður
Re: Nissan Terrano I 94'
Hjalti_gto wrote:HID/ xenon gerir ekkert í spegill ljóskerum..;
Það er ekki endilega alltaf rétt en í þessu tilfelli með H4 ljóskerum með gömlum glerjum er eina leiðin til að laga ljósin að fá sér aukaljós eða skipta út aðalljósunum fyrir eitthvað nýrra og betra. H7 kit í nýju plastljósi með skorin spegil virkar alveg djöfullega en það er sama sagan þar og með öll þessi Xenon kit að þetta blindar alla sem mæta þér í myrkri.
Hilux DC 2.4 dísel úrbræddur
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
Jeep Grand Cherokee 4.7 Seldur
MMC Pajero 2.5TDI 38" Seldur
Ford Econoline 44"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 266
- Skráður: 10.feb 2011, 03:08
- Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
- Bíltegund: 2 jafn fljótir
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Re: Nissan Terrano I 94'
Stebbi wrote:Hjalti_gto wrote:HID/ xenon gerir ekkert í spegill ljóskerum..;
Það er ekki endilega alltaf rétt en í þessu tilfelli með H4 ljóskerum með gömlum glerjum er eina leiðin til að laga ljósin að fá sér aukaljós eða skipta út aðalljósunum fyrir eitthvað nýrra og betra. H7 kit í nýju plastljósi með skorin spegil virkar alveg djöfullega en það er sama sagan þar og með öll þessi Xenon kit að þetta blindar alla sem mæta þér í myrkri.
hvar getur maður fengið svona eins og þú ert að tala um ?
Kjartan Steinar Lorange
7766056
7766056
Re: Nissan Terrano I 94'
Stebbi wrote:
Það er ekki endilega alltaf rétt en í þessu tilfelli með H4 ljóskerum með gömlum glerjum er eina leiðin til að laga ljósin að fá sér aukaljós eða skipta út aðalljósunum fyrir eitthvað nýrra og betra. H7 kit í nýju plastljósi með skorin spegil virkar alveg djöfullega en það er sama sagan þar og með öll þessi Xenon kit að þetta blindar alla sem mæta þér í myrkri.
[/quote]
Projector aðalljós með HID blindar ekki fólk..:)
himmijr wrote:hvar getur maður fengið svona eins og þú ert að tala um ?
Fáðu þér kastara.maður...
Toyota 44"runner
Arctic cat M8000 162"
Arctic cat M8000 162"
-
Höfundur þráðar - Innlegg: 266
- Skráður: 10.feb 2011, 03:08
- Fullt nafn: Kjartan Steinar Lorange
- Bíltegund: 2 jafn fljótir
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Re: Nissan Terrano I 94'
Hjalti_gto wrote:
Fáðu þér kastara.maður...
þeir koma á föstudaginn :)
Kjartan Steinar Lorange
7766056
7766056
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur