Hvar er best að versla sér prófilefni og rör í dag?
Og hvar er best að versla suðupinna??
Ég er að fara að smíða mér vélastand og lappa uppá gamla kerru.
Prófil efni og rör
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Prófil efni og rör
Er það ekki bara Guðmundur Arason?
-
- Innlegg: 1160
- Skráður: 02.feb 2010, 10:32
- Fullt nafn: Kristinn Magnússon
- Bíltegund: Wrangler 44"
Re: Prófil efni og rör
Sindrason gæti ég trúað að væru ódýrir en ég hef verslað mest í Ferro-zink og fengið góð kjör og þjónustu þar
Re: Prófil efni og rör
Bæði GA og Ferro Zink eru með gott úrval og ágæt verð. Þekki ekki verðin hjá Sindrason.
Bara ekki versla við okurbúlluna Málmtækni.
Kv, Stebbi Þ.
Bara ekki versla við okurbúlluna Málmtækni.
Kv, Stebbi Þ.
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Prófil efni og rör
Svo er verkfærasalan með vélastanda á fínum verðum. 340 kg standur á 11.500 kr, 450 kg standur á 12.900 kr og 680 kg standur á 22.900 kr.
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Prófil efni og rör
skoðaði minnsta standinn sem þeir eiga sem ætti að duga fyrir flestar minni vélar og nokkurnveginn allar bensínvélar nema gamlar stálblokkarhækjur
finnst hann klunnalegur í útliti þ.e. valtur og hættulegur en kannski er það bara ég, ég myndi amk, smíða mér vélastand með útvíðari fætur í allar áttir ef hægt á að vera að velta vélinni á standinum vandræðalaust.
en það má svosem segja að verðið sé sjálfsagt í samræmi við gæðin 12000 kr er náttúrulega ekkert verð fyrir svona apparat, en ég myndi hinsvegar eyða kannski 3klst og 3000 kr í efniskostnað í að smíða minn eiginn stand, og auðvitað sjóða olíupönnu neðst á standinn svo olían leki ekki á standinn og gólfið, hef aldrei séð vélarstand með þessu orginal
bara min skoðun skoðið þessa standa vel áður en þið kaupið
finnst hann klunnalegur í útliti þ.e. valtur og hættulegur en kannski er það bara ég, ég myndi amk, smíða mér vélastand með útvíðari fætur í allar áttir ef hægt á að vera að velta vélinni á standinum vandræðalaust.
en það má svosem segja að verðið sé sjálfsagt í samræmi við gæðin 12000 kr er náttúrulega ekkert verð fyrir svona apparat, en ég myndi hinsvegar eyða kannski 3klst og 3000 kr í efniskostnað í að smíða minn eiginn stand, og auðvitað sjóða olíupönnu neðst á standinn svo olían leki ekki á standinn og gólfið, hef aldrei séð vélarstand með þessu orginal
bara min skoðun skoðið þessa standa vel áður en þið kaupið
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
-
- Póststjóri
- Innlegg: 2493
- Skráður: 31.jan 2010, 17:44
- Fullt nafn: Hörður Bjarnason
- Bíltegund: 1988 Ford Econoline
Re: Prófil efni og rör
Þetta má vel vera með gæðin, þetta er líklega kínverskt dót og það þarf að kaupa með fyrirvara.
En 3000 kr í efniskostnað? Myndi giska á að það sé sirka verðið á einu hjóli undir nýjan stand..
En 3000 kr í efniskostnað? Myndi giska á að það sé sirka verðið á einu hjóli undir nýjan stand..
-
- Innlegg: 1929
- Skráður: 31.jan 2010, 19:27
- Fullt nafn: Sævar Örn
- Bíltegund: Hilux
- Staðsetning: Reykjavik
- Hafa samband:
Re: Prófil efni og rör
Sveran rörbút og nokkra metra af prófíl ekki dýrt, 3000 er kannski full bjartsýnt en ábyggilega ekki yfir 10 þús.
hjól eru dýr en ég sá fín stálhjól til sölu í verkfæralagernum í kópavogi og verðin 390kr stk og svo er hægt að fá burðar gúmmíhjól á 1090 kr stk svolítið stærri hjól minni mótstaða
hjól eru dýr en ég sá fín stálhjól til sölu í verkfæralagernum í kópavogi og verðin 390kr stk og svo er hægt að fá burðar gúmmíhjól á 1090 kr stk svolítið stærri hjól minni mótstaða
Samband Íslenskra Suzukijeppaeigenda
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
http://sukka.is
Skúra- og ferðablogg ásamt öðrum fróðleik
http://sabi.is
Tengdir notendur
Notendur á þessu spjallborði: Engir skráðir notendur og 1 gestur